Og segja mér hver fær að vera fyrirmynd? Nichole Leigh Mosty skrifar 2. nóvember 2024 21:02 Það var sagt í gærkvöldi í beinni „fyrirmyndir skipta máli“. Ég vil taka fram það er alveg hárrétt, fyrirmyndir skipta miklu máli. Kona sem lét þau orð falla er ein af mínum fyrirmyndum. Svandís Svavarsdóttir sem fékk það hrós, eins og svo margar aðrar konur sem hafa barist fyrir kvennaréttindum á Íslandi, er mikil fyrirmynd og ég vil ekki draga neitt úr þessum fallegu orðum í hennar garð. Mér finnst ágætt í þessari kosningabaráttu að við skulum leyfa okkur að tala um fyrirmyndir. Þessar kosningar hafa sýnt fram á mikið skreyting í forystuhlutverk á framboðslistanum með fyrirmyndarflott fólk. Hér vil ég spyrja af hverju enginn hafi kveikt á því að fólk af erlendum uppruna, 20% þjóðarinnar, fái ekki brautgengi í forystuhlutverki í þeim flokkum sem standa til að taka við forystu þessa lands? Svo má nefna það að í einni lýðræðislegri framboðsuppröðun þar sem haldin var kosning var það kona af annarri kynslóð innflytjenda sem kom, sá og sigraði kosninguna. Vissulega var fyrirmyndarkona af annarri kynslóð blandaðra íslenskra innflytjenda, sem í þokkabót er dökk á hörund, sem stóð sig frábærlega í kappræðunni í gærkvöldi. Hún er mikill auður, þjóðarstolt og flott fyrirmynd allra Íslendinga að mínu mati. En fáum við að njóta ágóða af hennar rödd áfram? Það á eftir að koma í ljós. En það var, eins og svo oft er, meirihluti viðmælenda (10 af 11), ekki úr okkar röðum eða okkar bandamenn, að tala um okkur og hvað sé best fyrir þjóðina að gera vegna þess að það þarf að „taka á móti“ okkur, kenna okkur íslensku eða jafnvel að hafa okkur hér yfir höfuð. Fyrirmynd ... eitthvað sem ég hef sagt og sagt og sagt í hlutverki sem fyrsta kynslóð kvenkyns innflytjenda, sem þingkona Bjartrar framtíðar, sem formaður WOMEN in Iceland, Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, sem forstöðumaður Fjölmenningarseturs og áfram má telja. Ég hef reynt að beita öllum vettvangi til að segja Það þarf fyrirmyndir (í fleirtali) erlends fólks í forystuhlutverki og opinberi umræður sérstaklega erlendra kvenna. Það er pólitískt mál, það er samfélagsmál, og það er femínískt mál. Það er þjóðarstolt að treysta á erlent fólk í forystuhlutverki. Sum okkar sem hafa lagt gríðarlega mikið á herðar við að reyna að kliffa þennan fjöll og vera talsmenn og fyrirmyndir en mætum trekk í trekk hindrunum, jafnvel höfum við verið sett út og niður eða ákveðið að útiloka rödd okkar þegar við erum kannski komin of langt eða höfum verið of sýnileg. Ég spyr bara: Er það það sem meirihluti þjóðarinnar vill? Núna til dæmis í vikunni var ég viðstödd í afgreiðslu í búðinni þar sem ég var spurð: „Ég veit hver þú ert! Ætlar þú ekki aftur á þing, ertu ekki í framboði?“ Þegar ég sagði því miður nei það var ekki vilji fyrir minni rödd í þetta sinn, ég ætla bara að taka hlutverk í baklandi og reyna að hafa áhrif þar. Viðkomandi sagði... tek fram hér að um er að ræða manneskju sem ég þekki ekki neitt og er af íslenskum uppruna: „Ha! Þetta finnst mér sinnt, ég hefði kosið þig, við þurfum konur eins og þú til að sýna fram á hversu verðmætir innflytjendur eru og sýna fólki að innflytjendur sé líka auður okkar allra, þið eru komin til að vera“. Vissulega skiptir fyrirmynd máli. Og hvernig er komið fram við þá sem hafa lagt sig fram til að tryggja að rödd skattgreiðanda af erlendum uppruna, sérfræðings af erlendum uppruna, íbúa af erlendum uppruna, starfsfólks af erlendum uppruna og foreldra barna af erlendum uppruna ? Það að við horfum fram á það að kannski fái enn og aftur ekki að sjá til fyrirmyndar á Alþingi er bagalegt að hið minnsta. Það mætti halda áfram og segja hversu bagalegt það er að við fáum ekki heldur að sjá fyrirmynd fólks af erlendum uppruna sem stjórnanda í opinberu kerfi eða í áberandi stöðu í samfélagsumræðum. En pottþétt fáum við áfram að hlusta á rifrildi um hvernig er best að kenna okkar íslensku tungu og menningu , og hvernig inngilding eigi að virka svo að atvinnumarkaði sé kleift að njóta ágóða af okkar verðsköpun. Þar að ofan fáum við að heyra meira um hvernig skólakerfi standa ekki undir álaginu sem er skapað vegna okkar sem starfsfólks, sem foreldra og sem nemenda og það að við þurfum frekari löggæslu og þrengri lagaumgjörð vega okkar tilveru. Jafnvel verðum við kannski svo heppin að sjá einhverju úr okkar röðum notað sem skraut í gæluverkefni þar sem við höfum ekki umboð og takmörkuð áhrif á þróun samfélags. Innflytjendamál er viðkvæmt mál en ekki er það endilega okkar innflytjendum að kenna og ekki er það eins slæmt og menn sem taka til sín dagskrárvald um að ræða „útlendingamála“ vil segja ykkur. Það er vegna fólks sem hefur hrært í drullupolli, og hefur verið að etja saman hópum, keyra á ótti og gera allt tortryggilegt. Það er vegna þess að fólk sem hefur farið með forystu hér lengi leggur áherslu fyrst og fremst á að koma okkur í vinnu. „Erlent vinnuafl“ er meirihluti innflytjenda á Íslandi og koma innan EES/EFTA svæðisins, það eru staðreyndir. Það ætti að vera öllum augljóst vegna þess að þegar loksins var ákveðið að taka á málinu og gera stefnu og bætta skilvirkni í kerfi, var allt framkvæmdavald vegna innflytjenda, flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd sett undir ábyrgð Vinnumálastofnunar og þar með einir stjórnendur í ríkisstofnun af erlendu bergi brotnu settir á atvinnuleysisskrá. Málefni innflytjenda er viðkvæmt málaflokka vegna þess að þeir sem halda fast á vald eða sækjast eftir valdi eru hræddir við að sýna alvöru hugrekki og treysta til þess að málsvari 20% samfélags standi samhliða þeim í partýi. Ég spyr: Er ekki vilji til að leyfa innflytjendum að tala fyrir okkar hönd, teljið þið að best sé að þið haldið áfram að tala um okkar án okkar aðkoma? Það þarf að sýna kjark til að segja við treystum innflytjendum sjálfum til að segja okkur sannleikann sem em við höfum reynt að segja öll þau 20+ ár sem ég hef dvalið á Íslandi. Ég ákvað ekki að láta lesa yfir íslenskunni minni við birtingu þessarar greinar og leyfa ykkur að lesa íslensku sem er töluð með hreim. Ég vil treysta á það að þið horfið fram fyrir málvillur og takið mið af innihaldi. Eins og ég geri þegar Íslendingar tala ensku. Á hverjum degi sit ég í horninu mínu í vinnu og horfi á miða sem öskrar á mig: „Að tala íslensku með hreim er tákn hugrekki“. Ég tel okkur ekki hugrökk fyrir að tala eða skrifa með hreim, ég tel okkur hins vegar hugrökk að treysta ykkur fyrir að taka okkur sem tala með hreim sem auð samfélags og tryggja að innflytjendur sem tali með hreim séu virtir og fái að taka þátt í opinberri umræðu og þar að ofan vera ákveðin fyrirmynd sem þarf á að halda í íslensku samfélagi. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi þingkona og forstöðukona Fjölmenningarseturs. (English) And Tell Me Who Gets to be a Role Model? It was said last night on live television “role models matter". I believe this to be absolutely true, role models are very important. The woman who uttered those words is one of my role models. Svandís Svavarsdóttir who received that compliment, like so many other women who have fought for women's rights in Iceland, is a great role model and I do not want to take anything away from the kind words spoken about her. I think it is good in this election campaign cycle that we allow ourselves to talk about role models. These elections have shown a lot of decorative actions in choosing leadership roles on candidate lists for exemplary people. Here I would like to ask why no one has raised the issue that people of foreign origin, 20% of the population, are not promoted to leadership roles in the parties that stand to take over the government of this country? It should be noted that in the one and only democratic candidacy where an election was held, it was a second-generation woman from immigrant parents who came, saw and won the election. Last night we did also witness a model second-generation mixed Icelandic immigrant woman, who is dark-skinned, do a remarkable job in last night's debate. She is a great asset and role model for all Icelanders to be proud of in my opinion. But will we continue to benefit from her voice? It remains to be seen. But it was, as is so often the case, the majority of candidates (10 out of 11), not from our ranks or even our allies, talking about us and what is best for the nation to do because it needs to "receive" us , teach us Icelandic, or even have us here at all. A role model ... something I have said and said and said in my role as a first-generation female immigrant, as a member of parliament for Bright Future, as the chairperson of WOMEN in Iceland, the Association of Women of Foreign Origin in Iceland, as the director of the Multicultural Centre and the list goes on. I have tried to use every platform to say we need role models (plural) for foreign people in leadership roles and public discussions and especially women of foreign origin. It's a political issue, it's a social issue, and it's a feminist issue. It is our national pride to rely on foreign people in leadership roles. Some of us who have put in a lot of effort trying to climb the cliffs and be advocates and role models face many obstacles, we have often been put down or decidedly shut out and our voices stopped when maybe we have been deemed to have gone too far or be too visible. I just ask: Is that really what the majority of the population wants? Just this week, for example, I was present at the counter a store where I was asked: "I know who you are!" Aren't you going to go back to parliament, aren't you running for office?" When I said unfortunately no, it wasn't the will for my voice this time, I'm just going to take a role in the background and try to make an impact there. The person said... I note here that this is a person I do not know at all and is of Icelandic origin: "Ha! What a sin, I would have voted for you, we need women like you to show how valuable immigrants are and to show people that immigrants are also a wealth to all of us, you (immigrants) are here to stay". Definitely, a role model matters. And how are those who have worked to ensure that the voice of the taxpayer of foreign origin, the expert of foreign origin, the resident of foreign origin, the staff of foreign origin and the parents of children of foreign origin treated? I guess we must look forward once again to maybe not seeing a role model in Alþingi and to say the least this is very sad. One could go on and say how sad it is that we don't get to see a role model of people of foreign origin as a leader in a public institution or taking a prominent position in social discourse either. We will surely continue to hear arguments about how best to teach us the Icelandic language and culture, and how inclusion should work so that the job market can benefit from our profit margin production. Above all, we will most likely get to hear more about how school systems are failing to keep up with the pressures that are created by us as staff, as parents, and as students and that we will need more policing and stricter laws because of our presence. We may even be fortunate enough to see some lucky person from our ranks used as a token or decoration in a pet project where we have no mandate and limited influence on the development of society. Immigration is a sensitive issue, but it's not the fault of us immigrants and it's not as bad as people who take the stage over the agenda on "immigrant issues" want to tell you. It is because of people who have stirred up the sludge driving discord by suggesting immigrants take resources from certain groups in society, therefore creating suspicion and fear. That's because people who have been leading here for a long time focus primarily on getting us to work. "Foreign labour" is the majority of immigrants in Iceland and come from within the EES/EFTA area, these are facts, and it should be obvious to everyone because when it was finally decided to address the issue and create a policy and improved efficiency in the system, all executive authority for immigrants, refugees and applicants for international protection was placed under the responsibility of the Department of Labor and Employment Agency and therewith the only director of a state institution of foreign origin was placed on the unemployment register in doing so. The subject is sensitive, because those who hold on to power or seek power are afraid to show real courage and rely on advocates from 20% of society to stand alongside them in their party. I ask: Is there no will to allow immigrants to speak on our own behalf, do they think it is best they they continue to speak about us without our intervention? It takes courage to say we trust immigrants themselves to tell the truth about their realities, the truth that we immigrants have tried to tell all the 20+ years I have been in Iceland. I decided not to have my Icelandic reviewed in publishing this article and allow it to be read as Icelandic is spoken with my accent. I want to count on you the reader to disregard language errors (as I do when Icelanders speak English) and consider the content. Every day I sit in my corner at work and look at a note that screams at me: "Speaking Icelandic with an accent is a sign of courage". I don't think it's courageous for us to speak or write with an accent, but I do think it's courageous for us to trust you to consider those of us who speak with an accent as a assets and to ensure that immigrants who speak with an accent are respected and allowed to participate in public discussion and on top of that be the role models that are needed in Icelandic society. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Jafnréttismál Mest lesið Erindisleysa Kennarasambandsins Ólafur Hauksson Skoðun Brottvísanir frá sjónarhorni íslenskukennara Sigurlín Bjarney Gísladóttir Skoðun Mun ný ríkisstjórn Íslands endurskoða hvalveiðileyfið? Elissa Phillips Skoðun Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason Skoðun Hvernig tryggjum við raforkuöryggi almennings til framtíðar? Dagur Helgason Skoðun Tímaskekkja í velferðarríki Stefán Þorri Helgason Skoðun Köld eru kvennaráð – eða hvað? Halla Hrund Logadóttir Skoðun Stigmögnun ofbeldis í nánum samböndum Kristín Snorradóttir Skoðun Ahimsa: Siðferði kjöts og innflytjendamála Rajan Parrikar Skoðun Lánakvótar opna á nýja möguleika í hagstjórn Hallgrímur Óskarsson Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagsmál eru orkumál skrifar Skoðun Lánakvótar opna á nýja möguleika í hagstjórn Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Tímaskekkja í velferðarríki Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Ahimsa: Siðferði kjöts og innflytjendamála Rajan Parrikar skrifar Skoðun Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Stigmögnun ofbeldis í nánum samböndum Kristín Snorradóttir skrifar Skoðun Brottvísanir frá sjónarhorni íslenskukennara Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifar Skoðun Mun ný ríkisstjórn Íslands endurskoða hvalveiðileyfið? Elissa Phillips skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við raforkuöryggi almennings til framtíðar? Dagur Helgason skrifar Skoðun Erindisleysa Kennarasambandsins Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Óvenjuleg hálka Sara Oskarsson skrifar Skoðun Það eru margar leiðir til að lækka vexti Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Voru aðdragandi og úrslit þingkosninga lýðræðisleg? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Krísan sem heimurinn hundsar: kynbundið ofbeldi í átökum Birta B. Kjerúlf ,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Köld eru kvennaráð – eða hvað? Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vanhæfi, valdníðsla og dýraníð - ekkert mál fyrir Bjarna Ben! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Aðventustjórnin Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Fyrirgefið mér en ég fæ grænar bólur þegar það er verið að gengisfella orðið forvarnir! Davíð Bergmann skrifar Skoðun ESB-andstæðingar á nálum Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Samstarf um heilbrigðiskerfið - nýjar áherslur í stjórnarsáttmála Breiðfylking heilbrigðisstarfsfólks skrifar Skoðun Hvernig líður fólkinu í landinu? Hrafnhildur Sigurðardóttir skrifar Skoðun Áhrif Íslands á alþjóðavettvangi (í baráttunni gegn kynb. ofbeldi) Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifar Skoðun Aðild Íslands þýðir orð við ákvarðanir í Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Hvað viltu? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Útgáfa hvalveiðileyfa er samfélagslegt mein Micah Garen skrifar Skoðun Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga Hjörtur Hjartarson skrifar Skoðun Hvaðan koma skoðanir okkar? Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Er hægt að kaupa aukakíóin í burtu? Elísabet Reynisdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun I Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Konur hlusta á konur og karla, karlar hlusta á karla Ásta Björg Björgvinsdóttir,Elíza Geirsdóttir Newman,Helga Ragnarsdóttir,Katla Vigdís Vernharðsdóttir,Lára Rúnarsdóttir,Lilja Sól Helgadóttir,Sóley Stefánsdóttir,Steinunn Camilla Stones skrifar Sjá meira
Það var sagt í gærkvöldi í beinni „fyrirmyndir skipta máli“. Ég vil taka fram það er alveg hárrétt, fyrirmyndir skipta miklu máli. Kona sem lét þau orð falla er ein af mínum fyrirmyndum. Svandís Svavarsdóttir sem fékk það hrós, eins og svo margar aðrar konur sem hafa barist fyrir kvennaréttindum á Íslandi, er mikil fyrirmynd og ég vil ekki draga neitt úr þessum fallegu orðum í hennar garð. Mér finnst ágætt í þessari kosningabaráttu að við skulum leyfa okkur að tala um fyrirmyndir. Þessar kosningar hafa sýnt fram á mikið skreyting í forystuhlutverk á framboðslistanum með fyrirmyndarflott fólk. Hér vil ég spyrja af hverju enginn hafi kveikt á því að fólk af erlendum uppruna, 20% þjóðarinnar, fái ekki brautgengi í forystuhlutverki í þeim flokkum sem standa til að taka við forystu þessa lands? Svo má nefna það að í einni lýðræðislegri framboðsuppröðun þar sem haldin var kosning var það kona af annarri kynslóð innflytjenda sem kom, sá og sigraði kosninguna. Vissulega var fyrirmyndarkona af annarri kynslóð blandaðra íslenskra innflytjenda, sem í þokkabót er dökk á hörund, sem stóð sig frábærlega í kappræðunni í gærkvöldi. Hún er mikill auður, þjóðarstolt og flott fyrirmynd allra Íslendinga að mínu mati. En fáum við að njóta ágóða af hennar rödd áfram? Það á eftir að koma í ljós. En það var, eins og svo oft er, meirihluti viðmælenda (10 af 11), ekki úr okkar röðum eða okkar bandamenn, að tala um okkur og hvað sé best fyrir þjóðina að gera vegna þess að það þarf að „taka á móti“ okkur, kenna okkur íslensku eða jafnvel að hafa okkur hér yfir höfuð. Fyrirmynd ... eitthvað sem ég hef sagt og sagt og sagt í hlutverki sem fyrsta kynslóð kvenkyns innflytjenda, sem þingkona Bjartrar framtíðar, sem formaður WOMEN in Iceland, Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, sem forstöðumaður Fjölmenningarseturs og áfram má telja. Ég hef reynt að beita öllum vettvangi til að segja Það þarf fyrirmyndir (í fleirtali) erlends fólks í forystuhlutverki og opinberi umræður sérstaklega erlendra kvenna. Það er pólitískt mál, það er samfélagsmál, og það er femínískt mál. Það er þjóðarstolt að treysta á erlent fólk í forystuhlutverki. Sum okkar sem hafa lagt gríðarlega mikið á herðar við að reyna að kliffa þennan fjöll og vera talsmenn og fyrirmyndir en mætum trekk í trekk hindrunum, jafnvel höfum við verið sett út og niður eða ákveðið að útiloka rödd okkar þegar við erum kannski komin of langt eða höfum verið of sýnileg. Ég spyr bara: Er það það sem meirihluti þjóðarinnar vill? Núna til dæmis í vikunni var ég viðstödd í afgreiðslu í búðinni þar sem ég var spurð: „Ég veit hver þú ert! Ætlar þú ekki aftur á þing, ertu ekki í framboði?“ Þegar ég sagði því miður nei það var ekki vilji fyrir minni rödd í þetta sinn, ég ætla bara að taka hlutverk í baklandi og reyna að hafa áhrif þar. Viðkomandi sagði... tek fram hér að um er að ræða manneskju sem ég þekki ekki neitt og er af íslenskum uppruna: „Ha! Þetta finnst mér sinnt, ég hefði kosið þig, við þurfum konur eins og þú til að sýna fram á hversu verðmætir innflytjendur eru og sýna fólki að innflytjendur sé líka auður okkar allra, þið eru komin til að vera“. Vissulega skiptir fyrirmynd máli. Og hvernig er komið fram við þá sem hafa lagt sig fram til að tryggja að rödd skattgreiðanda af erlendum uppruna, sérfræðings af erlendum uppruna, íbúa af erlendum uppruna, starfsfólks af erlendum uppruna og foreldra barna af erlendum uppruna ? Það að við horfum fram á það að kannski fái enn og aftur ekki að sjá til fyrirmyndar á Alþingi er bagalegt að hið minnsta. Það mætti halda áfram og segja hversu bagalegt það er að við fáum ekki heldur að sjá fyrirmynd fólks af erlendum uppruna sem stjórnanda í opinberu kerfi eða í áberandi stöðu í samfélagsumræðum. En pottþétt fáum við áfram að hlusta á rifrildi um hvernig er best að kenna okkar íslensku tungu og menningu , og hvernig inngilding eigi að virka svo að atvinnumarkaði sé kleift að njóta ágóða af okkar verðsköpun. Þar að ofan fáum við að heyra meira um hvernig skólakerfi standa ekki undir álaginu sem er skapað vegna okkar sem starfsfólks, sem foreldra og sem nemenda og það að við þurfum frekari löggæslu og þrengri lagaumgjörð vega okkar tilveru. Jafnvel verðum við kannski svo heppin að sjá einhverju úr okkar röðum notað sem skraut í gæluverkefni þar sem við höfum ekki umboð og takmörkuð áhrif á þróun samfélags. Innflytjendamál er viðkvæmt mál en ekki er það endilega okkar innflytjendum að kenna og ekki er það eins slæmt og menn sem taka til sín dagskrárvald um að ræða „útlendingamála“ vil segja ykkur. Það er vegna fólks sem hefur hrært í drullupolli, og hefur verið að etja saman hópum, keyra á ótti og gera allt tortryggilegt. Það er vegna þess að fólk sem hefur farið með forystu hér lengi leggur áherslu fyrst og fremst á að koma okkur í vinnu. „Erlent vinnuafl“ er meirihluti innflytjenda á Íslandi og koma innan EES/EFTA svæðisins, það eru staðreyndir. Það ætti að vera öllum augljóst vegna þess að þegar loksins var ákveðið að taka á málinu og gera stefnu og bætta skilvirkni í kerfi, var allt framkvæmdavald vegna innflytjenda, flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd sett undir ábyrgð Vinnumálastofnunar og þar með einir stjórnendur í ríkisstofnun af erlendu bergi brotnu settir á atvinnuleysisskrá. Málefni innflytjenda er viðkvæmt málaflokka vegna þess að þeir sem halda fast á vald eða sækjast eftir valdi eru hræddir við að sýna alvöru hugrekki og treysta til þess að málsvari 20% samfélags standi samhliða þeim í partýi. Ég spyr: Er ekki vilji til að leyfa innflytjendum að tala fyrir okkar hönd, teljið þið að best sé að þið haldið áfram að tala um okkar án okkar aðkoma? Það þarf að sýna kjark til að segja við treystum innflytjendum sjálfum til að segja okkur sannleikann sem em við höfum reynt að segja öll þau 20+ ár sem ég hef dvalið á Íslandi. Ég ákvað ekki að láta lesa yfir íslenskunni minni við birtingu þessarar greinar og leyfa ykkur að lesa íslensku sem er töluð með hreim. Ég vil treysta á það að þið horfið fram fyrir málvillur og takið mið af innihaldi. Eins og ég geri þegar Íslendingar tala ensku. Á hverjum degi sit ég í horninu mínu í vinnu og horfi á miða sem öskrar á mig: „Að tala íslensku með hreim er tákn hugrekki“. Ég tel okkur ekki hugrökk fyrir að tala eða skrifa með hreim, ég tel okkur hins vegar hugrökk að treysta ykkur fyrir að taka okkur sem tala með hreim sem auð samfélags og tryggja að innflytjendur sem tali með hreim séu virtir og fái að taka þátt í opinberri umræðu og þar að ofan vera ákveðin fyrirmynd sem þarf á að halda í íslensku samfélagi. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi þingkona og forstöðukona Fjölmenningarseturs. (English) And Tell Me Who Gets to be a Role Model? It was said last night on live television “role models matter". I believe this to be absolutely true, role models are very important. The woman who uttered those words is one of my role models. Svandís Svavarsdóttir who received that compliment, like so many other women who have fought for women's rights in Iceland, is a great role model and I do not want to take anything away from the kind words spoken about her. I think it is good in this election campaign cycle that we allow ourselves to talk about role models. These elections have shown a lot of decorative actions in choosing leadership roles on candidate lists for exemplary people. Here I would like to ask why no one has raised the issue that people of foreign origin, 20% of the population, are not promoted to leadership roles in the parties that stand to take over the government of this country? It should be noted that in the one and only democratic candidacy where an election was held, it was a second-generation woman from immigrant parents who came, saw and won the election. Last night we did also witness a model second-generation mixed Icelandic immigrant woman, who is dark-skinned, do a remarkable job in last night's debate. She is a great asset and role model for all Icelanders to be proud of in my opinion. But will we continue to benefit from her voice? It remains to be seen. But it was, as is so often the case, the majority of candidates (10 out of 11), not from our ranks or even our allies, talking about us and what is best for the nation to do because it needs to "receive" us , teach us Icelandic, or even have us here at all. A role model ... something I have said and said and said in my role as a first-generation female immigrant, as a member of parliament for Bright Future, as the chairperson of WOMEN in Iceland, the Association of Women of Foreign Origin in Iceland, as the director of the Multicultural Centre and the list goes on. I have tried to use every platform to say we need role models (plural) for foreign people in leadership roles and public discussions and especially women of foreign origin. It's a political issue, it's a social issue, and it's a feminist issue. It is our national pride to rely on foreign people in leadership roles. Some of us who have put in a lot of effort trying to climb the cliffs and be advocates and role models face many obstacles, we have often been put down or decidedly shut out and our voices stopped when maybe we have been deemed to have gone too far or be too visible. I just ask: Is that really what the majority of the population wants? Just this week, for example, I was present at the counter a store where I was asked: "I know who you are!" Aren't you going to go back to parliament, aren't you running for office?" When I said unfortunately no, it wasn't the will for my voice this time, I'm just going to take a role in the background and try to make an impact there. The person said... I note here that this is a person I do not know at all and is of Icelandic origin: "Ha! What a sin, I would have voted for you, we need women like you to show how valuable immigrants are and to show people that immigrants are also a wealth to all of us, you (immigrants) are here to stay". Definitely, a role model matters. And how are those who have worked to ensure that the voice of the taxpayer of foreign origin, the expert of foreign origin, the resident of foreign origin, the staff of foreign origin and the parents of children of foreign origin treated? I guess we must look forward once again to maybe not seeing a role model in Alþingi and to say the least this is very sad. One could go on and say how sad it is that we don't get to see a role model of people of foreign origin as a leader in a public institution or taking a prominent position in social discourse either. We will surely continue to hear arguments about how best to teach us the Icelandic language and culture, and how inclusion should work so that the job market can benefit from our profit margin production. Above all, we will most likely get to hear more about how school systems are failing to keep up with the pressures that are created by us as staff, as parents, and as students and that we will need more policing and stricter laws because of our presence. We may even be fortunate enough to see some lucky person from our ranks used as a token or decoration in a pet project where we have no mandate and limited influence on the development of society. Immigration is a sensitive issue, but it's not the fault of us immigrants and it's not as bad as people who take the stage over the agenda on "immigrant issues" want to tell you. It is because of people who have stirred up the sludge driving discord by suggesting immigrants take resources from certain groups in society, therefore creating suspicion and fear. That's because people who have been leading here for a long time focus primarily on getting us to work. "Foreign labour" is the majority of immigrants in Iceland and come from within the EES/EFTA area, these are facts, and it should be obvious to everyone because when it was finally decided to address the issue and create a policy and improved efficiency in the system, all executive authority for immigrants, refugees and applicants for international protection was placed under the responsibility of the Department of Labor and Employment Agency and therewith the only director of a state institution of foreign origin was placed on the unemployment register in doing so. The subject is sensitive, because those who hold on to power or seek power are afraid to show real courage and rely on advocates from 20% of society to stand alongside them in their party. I ask: Is there no will to allow immigrants to speak on our own behalf, do they think it is best they they continue to speak about us without our intervention? It takes courage to say we trust immigrants themselves to tell the truth about their realities, the truth that we immigrants have tried to tell all the 20+ years I have been in Iceland. I decided not to have my Icelandic reviewed in publishing this article and allow it to be read as Icelandic is spoken with my accent. I want to count on you the reader to disregard language errors (as I do when Icelanders speak English) and consider the content. Every day I sit in my corner at work and look at a note that screams at me: "Speaking Icelandic with an accent is a sign of courage". I don't think it's courageous for us to speak or write with an accent, but I do think it's courageous for us to trust you to consider those of us who speak with an accent as a assets and to ensure that immigrants who speak with an accent are respected and allowed to participate in public discussion and on top of that be the role models that are needed in Icelandic society.
Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason Skoðun
Skoðun Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Krísan sem heimurinn hundsar: kynbundið ofbeldi í átökum Birta B. Kjerúlf ,Kjartan Ragnarsson skrifar
Skoðun Fyrirgefið mér en ég fæ grænar bólur þegar það er verið að gengisfella orðið forvarnir! Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Samstarf um heilbrigðiskerfið - nýjar áherslur í stjórnarsáttmála Breiðfylking heilbrigðisstarfsfólks skrifar
Skoðun Áhrif Íslands á alþjóðavettvangi (í baráttunni gegn kynb. ofbeldi) Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifar
Skoðun Konur hlusta á konur og karla, karlar hlusta á karla Ásta Björg Björgvinsdóttir,Elíza Geirsdóttir Newman,Helga Ragnarsdóttir,Katla Vigdís Vernharðsdóttir,Lára Rúnarsdóttir,Lilja Sól Helgadóttir,Sóley Stefánsdóttir,Steinunn Camilla Stones skrifar
Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason Skoðun