Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2024 09:33 Ruben Amorim er oft mjög líflegur á hliðarlínunni hjá Manchester United. Getty/Robbie Jay Barratt Ruben Amorim hefur byrjað vel hjá Manchester United en horfir raunhæft á framhaldið. Hann veit að það mun harðna á dalnum og hann vill að stuðningsmenn félagsins geri sér grein fyrir því. Amorim er taplaus í fyrstu þremur leikjum sínum og liðið vann sinn stærsta deildarsigur frá 2021 með 4-0 sigri á Everton í síðasta leik. Væntingarnar voru því fljótar að aukast mikið. Næst á dagskrá er leikur á móti Arsenal í kvöld og Amorim hefur greinilega áhyggjur af leiknum. Hann er að breyta mjög miklu og leikmennirnir eru enn að átta sig á nýju leikkerfi. Ruben Amorim warns Man United stars 'the storm will come' as Portuguese admits his unbeaten start will eventually come to an end ahead of Arsenal acid test https://t.co/L2ujxOOBcJ— Mail Sport (@MailSport) December 3, 2024 „Ég vildi segja eitthvað annað hér en ég verða að endurtaka mig: Óveðrið mun koma,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort þið notið það orðalag en það munu koma erfiðir tímar og lið munu lesa okkur í sumum leikjum. Ég veit það af því að ég þekki mína leikmenn, ég þekki fótbolta og ég fylgist með fótbolta. Við erum á þeim stað að við erum að setja einfalda hluti inn í leik liðsins án þess að æfa,“ sagði Amorim. „Við þurfum því að einbeita okkur að einum leik í einu, hverri frammistöðu, hvað við þurfum að bæta og reyna að vinna leiki. Þar liggur okkar einbeiting. Ég veit að það virkilega erfitt að vera þjálfari Manchester United og segja svona hluti á blaðamannafundi,“ sagði Amorim. „Við viljum vinna alla leiki, sama hvað, við munum reyna að vinna en við vitum að við erum á allt öðrum stað ef þú berð okkur saman við Arsenal,“ sagði Amorim. 🎥 Ruben Amorim on the expectations if #MUFC beat Arsenal 🗣️ “The storm will come… I know that because knowing my players & I know football…” pic.twitter.com/zSJa8RyYRj— United & Everything Football (@UEF_Podcast) December 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Í beinni: Víkingur - Djurgården | Geta gulltryggt sig áfram Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram Sjá meira
Amorim er taplaus í fyrstu þremur leikjum sínum og liðið vann sinn stærsta deildarsigur frá 2021 með 4-0 sigri á Everton í síðasta leik. Væntingarnar voru því fljótar að aukast mikið. Næst á dagskrá er leikur á móti Arsenal í kvöld og Amorim hefur greinilega áhyggjur af leiknum. Hann er að breyta mjög miklu og leikmennirnir eru enn að átta sig á nýju leikkerfi. Ruben Amorim warns Man United stars 'the storm will come' as Portuguese admits his unbeaten start will eventually come to an end ahead of Arsenal acid test https://t.co/L2ujxOOBcJ— Mail Sport (@MailSport) December 3, 2024 „Ég vildi segja eitthvað annað hér en ég verða að endurtaka mig: Óveðrið mun koma,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort þið notið það orðalag en það munu koma erfiðir tímar og lið munu lesa okkur í sumum leikjum. Ég veit það af því að ég þekki mína leikmenn, ég þekki fótbolta og ég fylgist með fótbolta. Við erum á þeim stað að við erum að setja einfalda hluti inn í leik liðsins án þess að æfa,“ sagði Amorim. „Við þurfum því að einbeita okkur að einum leik í einu, hverri frammistöðu, hvað við þurfum að bæta og reyna að vinna leiki. Þar liggur okkar einbeiting. Ég veit að það virkilega erfitt að vera þjálfari Manchester United og segja svona hluti á blaðamannafundi,“ sagði Amorim. „Við viljum vinna alla leiki, sama hvað, við munum reyna að vinna en við vitum að við erum á allt öðrum stað ef þú berð okkur saman við Arsenal,“ sagði Amorim. 🎥 Ruben Amorim on the expectations if #MUFC beat Arsenal 🗣️ “The storm will come… I know that because knowing my players & I know football…” pic.twitter.com/zSJa8RyYRj— United & Everything Football (@UEF_Podcast) December 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Í beinni: Víkingur - Djurgården | Geta gulltryggt sig áfram Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram Sjá meira