„Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2024 23:32 Rúben Amorim var líflegur á hliðarlínuni gegn Arsenal. getty/Catherine Ivill Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Amorims og Portúgalinn var alveg viss hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. „Föstu leikatriðin breyttu leiknum. Við hefðum getað verið ákveðnari að vítateig Arsenal. Fram að föstu leikatriðunum litu ekki mörg tækifæri dagsins ljós. En þau drápu leikinn,“ sagði Amroim í leikslok. Arsenal ógnaði hvað eftir annað eftir hornspyrnur og skoruðu eftir tvær slíkar eins og áður sagði. „Þeir geta sett marga leikmenn nálægt markverðinum og það er nánast ómögulegt að berjast um boltann. En við verðum að verjast þessu og vera betri,“ sagði Amorim sem var svekktur með færið þar sem David Raya varði frá Matthjis de Ligt í stöðunni 1-0. „Við vorum staðfastir en töpuðum vegna föstu leikatriðanna. Ef Matthjis hefði skorað á þessum tíma hefði leikurinn breyst. Við reyndum að spila en þeir eru mjög skipulagðir og það er erfitt að skora. Mér fannst leikmennirnir vera með stjórn á leiknum en föstu leikatriðin breyttu leiknum í seinni hálfleik.“ United er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig. Næsti leikur liðsins er gegn Nottingham Forest á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Áfram bendir Hareide á Solskjær Fótbolti „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Körfubolti Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Fleiri fréttir Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Sjá meira
Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Amorims og Portúgalinn var alveg viss hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. „Föstu leikatriðin breyttu leiknum. Við hefðum getað verið ákveðnari að vítateig Arsenal. Fram að föstu leikatriðunum litu ekki mörg tækifæri dagsins ljós. En þau drápu leikinn,“ sagði Amroim í leikslok. Arsenal ógnaði hvað eftir annað eftir hornspyrnur og skoruðu eftir tvær slíkar eins og áður sagði. „Þeir geta sett marga leikmenn nálægt markverðinum og það er nánast ómögulegt að berjast um boltann. En við verðum að verjast þessu og vera betri,“ sagði Amorim sem var svekktur með færið þar sem David Raya varði frá Matthjis de Ligt í stöðunni 1-0. „Við vorum staðfastir en töpuðum vegna föstu leikatriðanna. Ef Matthjis hefði skorað á þessum tíma hefði leikurinn breyst. Við reyndum að spila en þeir eru mjög skipulagðir og það er erfitt að skora. Mér fannst leikmennirnir vera með stjórn á leiknum en föstu leikatriðin breyttu leiknum í seinni hálfleik.“ United er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig. Næsti leikur liðsins er gegn Nottingham Forest á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Áfram bendir Hareide á Solskjær Fótbolti „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Körfubolti Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Fleiri fréttir Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Sjá meira
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport