Hipsumhaps sendir frá sér "Hjarta"

Hljómsveitin Hipsumhaps sendi frá sér lagið "Hjarta" á föstudaginn var. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu sem beðið er með mikilli eftirvæntingu. Fannar og Óli kiktu til okkar á Bylgjuna og ræddu við Siggu Lund um nýja lagið, væntanlega tónleika og nýju plötuna sem hefur fengið nafnið, Ást og praktík.

92
11:23

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund