Lögregla handtók strokufangann Gabríel Douane Boama

Lögregla handtók snemma í morgun hinn tvítuga Gabríel Douane Boama, strokufanga sem leitað hafði verið að síðan á þriðjudag. Gabríel og fimm aðrir voru handteknir með aðstoð sérsveitar í sumarbústað austan við höfuðborgina. Lögregla rannsakar meðal annars hvort fólkið hafi aðstoðað Gabríel við flóttann.

190
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir