Fékk að fylgast með áhöfn Icelandair prófa nýju búningana

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með því þegar áhöfn Icelandair skellti sér í glænýja búninga. Hér má sjá brot af þætti gærkvöldsins en hægt er að sjá hann í heild sinni á Stöð 2+ fyrir áskrifendur.

10692
03:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag