Vigdís heillaðist alls ekki af frönskum karlmönnum

Vigdís Finnbogadóttir forseti segir það hafa verið mikið lán að hún hafi aldrei fellt hug til fransks karlmanns. Þeir hafi verið alltof „macho“ eins og Vigdís kemst að orði. Brot úr viðtali Heimis Más Péturssonar sem sýnt var á Stöð 2 á annan í jólum.

720
01:15

Vinsælt í flokknum Lífið