Vantar milljarð á þessu ári svo HÍ nái endum saman

Háskóli Íslands hefur þurft að skera niður kennslu vegna fjárskorts en skólann vantar milljarð til viðbótar á þessu ári til að ná endum saman. Staðan er sérstaklega slæm hjá Heilbrigðis- og Menntavísindasviði og búast má við enn meiri niðurskurði á næsta ári verði ekki gripið til aðgerða.

488
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir