Flugfélagið Play fagnar komu nýrrar Airbus-þotu

Flugfélagið Play fékk í dag sína tíundu þotu, beint úr verksmiðju Airbus í Hamborg. Forstjóri Play segir félagið núna með yngsta flugflota Evrópu.

1187
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir