CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Sara færðist niður í 2. sæti

Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni.

Sport
Fréttamynd

Sara ein á toppnum eftir þriðju grein

Sara Sigmundsdóttir hefur tekið forystuna á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami eftir þrjár greinar af sjö en hún fær áfram harða keppni frá Tia-Clair Toomey sem þótti sigurstrangleg fyrir mótið.

Sport
Fréttamynd

Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum

Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu.

Sport