Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Efsti kylfingur á heims­lista á yfir höfði sér fjórar á­kærur

Kylfingurinn Scotti­e Schef­fler, efsti maður á heims­lista, á yfir höfði sér fjórar á­kærur í kjöl­far þess að hann var hand­tekinn á vett­vangi bana­slyss í morgun eftir að hafa virt lokanir lög­reglunnar að vettugi. Bana­slysið átti sér stað rétt hjá Val­halla vellinum í Ken­tuk­cy þar sem að PGA meistara­mótið í golfi er nú haldið.

Golf
Fréttamynd

„Ef hann á slæmt mót þá endar hann samt í topp tíu“

Annað risa­mót ársins í golf­heiminum hefst seinna í dag þegar að kylfingar hefja fyrsta hring á PGA meistara­mótinu á Val­halla vellinum í Ken­tucky. Þrír kylfingar eru taldir lík­legastir til af­reka á mótinu sem gæti verið leikið við meira krefjandi að­stæður en vana­lega. Og sem fyrr eru augu margra á Tiger Woods.

Golf
Fréttamynd

Tiger og Rory fá rosa­lega hollustubónusa

Tiger Woods og Rory McIlroy hafa staðið með PGA-mótaröðinni í gegnum súrt og sætt á síðustu árum á meðan Sádi-Arabarnir reyna að stela öllum stærstu kylfingum heimsins. Nú er þeim launuð baráttan.

Golf
Fréttamynd

Rory McIlroy for­dæmir falsfrétt

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir ekkert til í þeim fréttum um að hann hafi fengið svakalegt peningatilboð frá forráðamönnum LIV Golf.

Golf
Fréttamynd

„Hann hefur sjokkerað allan heiminn“

Sænska kylfingnum Ludvig Åberg hefur skotið hratt upp á stjörnuhimininn og þrátt fyrir að landa ekki sigri þá sló hann í gegn á sínu fyrsta risamóti, Masters-mótinu, um helgina.

Golf
Fréttamynd

Schef­fler í sér­flokki á Masters

Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum.

Golf