Bikarmeistarar Víkings í næstu umferð ásamt Keflavík og Fylki Bikarmeistarar Víkings eru komnir áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. Sömu sögu er að segja af Keflavík og Fylki. Íslenski boltinn 16. maí 2024 21:31
Uppgjör: Stjarnan - KR 5-3 | Endurkoma KR-inga hófst of seint gegn Stjörnunni Stjörnumenn lögðu KR-inga að velli með fimm mörkum gegn þremur þegar liðin áttust við í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 16. maí 2024 21:31
KA sneri taflinu við í seinni hálfleik KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 endurkomusigur gegn Vestra í kvöld. Fótbolti 15. maí 2024 20:00
FH fékk tvær sektir frá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað FH um alls 28 þúsund krónur vegna fjölda refsistiga sem liðið fékk í 3-0 tapinu gegn Val í Mjólkurbikar karla og svo í 2-1 sigrinum á ÍA í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 1. maí 2024 22:31
Stórleikur í Garðabænum og Fram mætir þriðju deildarliðinu Stjarnan og KR mætast í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í hádeginu. Íslenski boltinn 26. apríl 2024 12:23
„Frábær úrslit fyrir okkur og félagið“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Sami Kamel skoraði bæði mörk heimamanna að þessu sinni. Fótbolti 25. apríl 2024 22:45
„Fyrst og fremst var þetta vinnuframlag frá öllum“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Fótbolti 25. apríl 2024 22:28
Magnaðasta mark sumarsins á fyrsta degi þess? Ótrúlegt mark leit dagsins ljós í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag þegar David Toro Jimenez skoraði beint úr aukaspyrnu af eigin vallarhelmingi. Fótbolti 25. apríl 2024 19:57
Uppgjörið: Keflavík - Breiðablik 2-1| Sami Kamel afgreiddi Blika Breiðablik freistaði þess að svara fyrir skellinn gegn Víkingi á sunnudaginn þegar liðið sótti Lengjudeildarlið Keflavíkur heim í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 18:31
Bikarmeistararnir örugglega áfram eftir smá hikst Fimm leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla kl. 15:00 í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Víkings tryggðu sig örugglega áfram en D-deildar lið Víðis komst í 0-1 í upphafi leiks með ótrúlegu marki. Fótbolti 25. apríl 2024 17:10
Tíu Grindvíkingar unnu í Eyjum Bestu deildarlið Fram, Fylkis og Vestra tryggðu sér í dag öll sæti í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta ásamt B-deildarliði Grindvíkinga. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 16:03
Bikarmeistararnir bjóða frítt á völlinn Víkingar hafa unnið fjóra síðustu bikarmeistaratitla karla í fótbolta og eru handhafar Mjólkurbikarsins í bæði karla- og kvennaflokki. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 13:00
Taka gamlar hetjur fram skóna í bikarnum í dag? FH-hetjurnar Steven Lennon og Atli Guðnason eru sagðar spila í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld með liði ÍH. Leikmennirnir hafa aftur á móti ekki fengið í gegn félagsskipti í morgunsárið. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 07:00
„Á sama tíma í fyrra held ég að þetta hafi verið gult“ Heimir Guðjónsson var svekktur með 3-0 tap FH gegn Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Hann ræddi leikinn allan, rauða spjaldið sem hefði að hans mati ekki farið á loft í fyrra og félagaskiptaglugga FH við blaðamenn eftir leik. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 22:33
„Skrítið að spila á móti liði sem þú varst í þegar þú varst ungur“ Gylfi Þór Sigurðsson gaf tvær stoðsendingar í 3-0 sigri Vals gegn FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu sagðist hann ekki enn byrjaður að sýna sitt besta. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 22:15
Lærisveinninn laut í lægra haldi Stjarnan vann nauman 2-1 sigur á Augnabliki í lokaleik dagsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þar má segja að lærifaðir hafi haft betur gegn lærisveini. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 22:02
Tíu KR-ingar skoruðu níu í gölnum leik KR komst áfram í Mjólkurbikar karla í kvöld eftir skrautlegan leik við KÁ, Knattspyrnufélaginu Ásvöllum, í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 21:16
Uppgjörið: Valur - FH 3-0 | Nýtt leikskipulag skilaði frábærum árangri Valur vann FH 3-0 á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Heimamenn höfðu algjöra yfirburði í leiknum og verðskulduðu sigurinn sannarlega. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 18:30
Fjölnir fyrsta liðið í sextán liða úrslit Fjölnir er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Selfossi. Fjölnir leikur í Lengjudeildinni í sumar á meðan Selfyssingar eru í 2. deild. Íslenski boltinn 23. apríl 2024 22:01
Valur og FH mætast í bikarnum en meistararnir fá heimsókn úr Garði Dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Bikarmeistarar Víkings mæta 3. deildarliði Víðis. Íslenski boltinn 15. apríl 2024 12:21
Íslandsmótið aldrei hafist fyrr og aldrei varað lengur Áætlað er að keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefjist laugardaginn 6. apríl, með leik Íslands- og bikarmeistara Víkings við Stjörnuna. Keppni hefur aldrei hafist fyrr og Í fyrsta sinn nær mótið yfir meira en 200 daga. Íslenski boltinn 20. desember 2023 16:05
Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29. september 2023 09:00
Víkingar strá salti í sár Blika Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Íslenski boltinn 17. september 2023 23:30
Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17. september 2023 07:02
Matthías: Ekki sjálfgefið að fara í Víking á mínum aldri Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, var hæstánægður með sigur í bikarúrslitum. Matthías spilaði í miðverði og var ánægður með hvernig hann leysti það. Sport 16. september 2023 19:15
„Ég vil aldrei vakna úr þessu ævintýri“ Víkingur vann KA 3-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Víkingur hefur unnið bikarinn fjögur skipti í röð og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var afar ánægður með afrekið. Sport 16. september 2023 19:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur 3-1 KA | Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar 2023 Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar karla í knattspyrnu árið 2023. Liðið er tvöfaldur bikarmeistari þar sem kvennalið félagsins varð einnig Mjólkurbikarmeistari í sumar. Þá er þetta fjórði bikarmeistaratitill karlaliðs Víkings í röð. Íslenski boltinn 16. september 2023 18:15
„Verðum bara að bretta upp ermar og láta vaða“ Nikolaj Hansen, framherji Víkings, verður í eldlínunni er liðið freistar þess að vinna sinn fjórða bikarmeistaratitil í röð í dag. Víkingur og KA eigast við á Laugardalsvelli í úrslitum Mjólkurbikarsins klukkan 16:00. Fótbolti 16. september 2023 12:01
„Eitthvað sem við viljum keppa að á hverju ári“ Ásgeir Sigurgeirsson og félagar hans í KA mæta til leiks á Laugardalsvöll í dag er liðið mætir Víkingum í úrslitum Mjólkurbikars karla. Fótbolti 16. september 2023 11:30
„Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan“ Arnar Gunnlaugsson getur stýrt Víkingum til sigurs í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Það yrði hans fjórði bikarmeistaratitill í röð en aðeins Guðjón Þórðarson hefur afrekað það áður hér á landi. Íslenski boltinn 16. september 2023 08:01
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti