Spike Lee sagður hafa orðið fjúkandi reiður þegar Green Book vann Óskarinn Green Book hefur verið gagnrýnd og sögð barnaleg og gamaladags útgáfa af réttindabaráttu þeldökkra. Lífið 25. febrúar 2019 13:00
Rami Malek snerti hjörtu heimsbyggðarinnar með fallegri ræðu Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Lífið 25. febrúar 2019 12:30
Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. Lífið 25. febrúar 2019 10:30
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. Lífið 25. febrúar 2019 08:21
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. Bíó og sjónvarp 25. febrúar 2019 06:15
Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. Lífið 21. febrúar 2019 09:07
Óskarinn: Stjörnurnar hundóánægðar og stefnir í hina mestu vandræðahátíð Hópur leikara, leikstjóra og annarra í kvikmyndageiranum hafa mótmælt harðlega ákvörðun kvikmyndaakademíunnar að stytta útsendingu Óskarsverðlaunanna með því að sýna ekki í beinni útsendingu frá afhendingu verðlauna í nokkrum flokkum. Lífið 15. febrúar 2019 11:42
Þessi eru talin líklegust til að hreppa Óskarinn Óskarsverðlaunakapphlaupið hófst formlega í dag þegar opnað var fyrir kosningu þar sem meðlimir kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum greiða þeim atkvæða sem þeir vilja að vinni verðlauna. Lífið 12. febrúar 2019 15:45
Móðir orðlaus að mynd um morðið á syni hennar hafi verið tilnefnd til Óskars Leikstjórinn vonaði að aðstandendur myndu skilja af hverju myndin var gerð. Erlent 23. janúar 2019 11:23
Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir? Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár. Bíó og sjónvarp 23. janúar 2019 11:00
Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2019 13:45
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 25. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Nú loksins er það orðið ljóst að enginn kynnir verður á Óskarnum en Kevin Hart sagði sig frá hlutverkinu eins og frægt er orðið. Lífið 22. janúar 2019 12:45
Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2019 14:30
Brandararnir sem Kevin Hart hefði sagt á Óskarnum Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur nú tilkynnt að hann muni ekki hætta við að hætta að vera kynnir á Óskarsverðlaunum. Lífið 10. janúar 2019 16:30
Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram. Lífið 6. janúar 2019 10:44
Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. Lífið 5. janúar 2019 11:26
Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Lífið 9. desember 2018 21:30
Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. Bíó og sjónvarp 7. desember 2018 07:45
Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Lífið 5. desember 2018 08:49
Níu kvikmyndir keppa um tilnefningu til Óskarsverðlaunanna Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Þær hafa sjaldan verið jafn margar og nú í ár. Menning 15. september 2018 19:18
Akademían býður þúsund manns að gerast meðlimir í von um aukna fjölbreytni Kvikmyndaakademían, sem stendur fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna, hefur boðið tæplega þúsund manns frá 59 löndum að gerast meðlimir. Þetta kemur í kjölfar nokkurra ára gagnrýni á akademíuna, en hvítir karlmenn hafa lengi verið í miklum meirihluta innan hennar. Lífið 25. júní 2018 23:29
Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. Erlent 3. maí 2018 21:28
Forseti Óskarsakademíunnar sætir rannsókn vegna ásakana um kynferðislega áreitni Í október síðastliðnum var kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein rekinn úr umræddri akademíu vegna fjölmargra ásakana á hendur honum um kynferðisofbeldi. Erlent 16. mars 2018 23:30
Lét stjörnurnar drekka tekíla úr skónum sínum á rauða dreglinum Eins margir vita var spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel kynnir á 90. Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór aðfaranótt mánudagsins. Lífið 6. mars 2018 14:30
Óskarinn sagði nei við þessari hugmynd Lonely Island Gríngengið Lonely Island getur ekki birt myndband á Youtube án þess að milljónir manna horfi á það. Lífið 6. mars 2018 13:30
Kimmel reif stærstu stjörnur heims á lappir og bíógestir misstu andlitið Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn aðfaranótt mánudags í Los Angeles. Lífið 6. mars 2018 10:30
Íslensk áhrif á Óskarnum Íslenska framleiðslufyrirtækið SKOT Productions stóð að baki þremur stuttum auglýsingum sem sýndar voru í útsendingarhléum Óskarsverðlaunanna, sem fram fóru í gærkvöldi. Lífið 6. mars 2018 05:47
Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi 26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma. Bíó og sjónvarp 5. mars 2018 23:44
Handtekinn grunaður um að hafa stolið Óskarsstyttu Frances McDormand Terry Bryant, 47 ára gamall maður, var handtekinn í morgun grunaður um að hafa stolið Óskarsverðlaunastyttu leikkonunnar Frances McDormand. Lífið 5. mars 2018 22:15
Kimmel fór á kostum í upphafsræðunni: „Þurfum fleiri typpalausa karlmenn“ Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Lífið 5. mars 2018 11:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið