Hryðjuverk í Evrópu Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Hafði setið í fangelsi fyrir að reyna að myrða lögregluþjóna árið 2001. Erlent 21.4.2017 16:23 Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. Erlent 20.4.2017 20:10 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? Erlent 6.4.2017 11:08 Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: Erlent 13.4.2017 15:34 Danir reyna að verjast trukkaárásum með steinsteyptum tálmum Ekki er líklegt að tálmarnir geri mikið gagn í baráttunni gegn trukkaárásum ef marka má nýjar niðurstöður árekstrarprófana. Erlent 13.4.2017 11:07 Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni. Erlent 4.4.2017 10:06 Segja samfélagsmiðla þurfa að gera meira gegn öfgum „Illskan blómstrar þegar góðir menn eru aðgerðarlausir og það er að gerast í þessu tilfelli.“ Erlent 26.3.2017 08:51 Tveir enn í haldi vegna árásarinnar í London Níu af þeim ellefu sem hafa verið handtekin hefur verið sleppt. Erlent 25.3.2017 08:11 Hver eru fórnarlömbin í London? Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi. Erlent 23.3.2017 14:56 Reyndi að keyra inn í hóp af fólki í Belgíu Samkvæmt lögreglu var bíllinn á frönskum númerum og eru vopn sögð hafa fundist í bílnum. Erlent 23.3.2017 13:46 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið "hermann“ ISIS. Erlent 23.3.2017 13:00 „Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Erlent 23.3.2017 10:53 Fjórir handteknir fyrir skipulagningu hryðjuverks í París Lögreglan fann sprengjuverkstæði á heimili í borginni Montpellier. Erlent 10.2.2017 11:00 Meintir nýnasistar handteknir í Þýskalandi: Taldir hafa áformað um hryðjuverk Mennirnir eru bendlaðir við samtök sem hafa meðal annars skipulagt hryðjuverk á flóttamannabúðir og moskur. Erlent 14.1.2017 13:32 Maðurinn sem handtekinn var í tengslum við hryðjuverkaárásina í Berlín látinn laus Hinn fertugi Túnisi, sem handtekinn var í gær, er ekki talinn hafa átt aðild að voðaverkinu í Berlín. Erlent 29.12.2016 14:55 Maður handtekinn í tengslum við árásina í Berlín Maðurinn er fertugur Túnisi. Erlent 28.12.2016 13:48 Bílstjórar safna fyrir Urban Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund. Erlent 26.12.2016 20:01 Frændi árásarmannsins í Berlín handtekinn í Túnis Yfirvöld í Túnis hafa handtekið frænda Anis Amri og tvo aðra menn sem þau segja að hafi myndað hóp sem hugði á hryðjuverk. Erlent 24.12.2016 15:19 Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. Erlent 23.12.2016 20:04 Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. Erlent 23.12.2016 14:51 ISIS birtir myndband af Anis Amri Áróðursdeild ISIS hafa birt myndband þar sem Túnisinn Anis Amri sver hollustu við hryðjuverkasamtökin. Erlent 23.12.2016 14:17 Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. Erlent 23.12.2016 09:31 Lögregla telur að Amri sé enn í Berlín Lögreglumenn náðu myndir af hinum 24 ára Anis Amri við eftirlit í kringum mosku í hverfinu Moabit snemma á þriðjudag. Erlent 23.12.2016 08:45 Handteknir grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk Þýska lögreglan handtók í morgun tvo menn sem grunaðir voru um að hafa ætlað að gera árás í verslunarmiðstöð í borginni Oberhausen. Erlent 23.12.2016 07:36 Bauðst til að fremja sjálfsvígsárás Fjölskylda Anis Amri í Túnis er furðu lostin og hneyksluð á honum. Hann komst í kynni við öfgamenn þegar hann sat í fangelsi á Ítalíu. Yfirvöld í Túnis sendu ekki nauðsynlega pappíra til Þýskalands fyrr en á miðvikudaginn. Erlent 22.12.2016 20:16 Fingraför Amri fundust á hurð vörubílsins Lögregla gerði húsleit í miðstöð fyrir flóttafólk í Emmerich í Norðurrín-Vestfalíu í morgun. Erlent 22.12.2016 11:53 Anis Amri leitaði upplýsinga um sprengjugerð á netinu Eftirlýsti Túnisinn á að hafa verið í samskiptum við liðsmenn ISIS í gegnum dulkóðað smáforrit, Telegram Messenger. Erlent 22.12.2016 10:32 Skildi skilríkin eftir í bílnum Hælisleitandi frá Túnis er grunaður um árásina á jólamarkaðinn í Berlín. Daish-samtökin stæra sig af ódæðinu. Þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga eftirlitsmyndavélum. Vísa átti árásarmanninum úr landi. Erlent 21.12.2016 18:55 Múslimar í Berlín breiða út friðarboðskap í kjölfar árásarinnar Múslimar söfnuðust saman á minningarvöku sem haldin var í Berlín í gærkvöldi til minningar fórnarlamba hryðjuverkanna. Erlent 21.12.2016 23:42 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. Erlent 21.12.2016 22:38 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Hafði setið í fangelsi fyrir að reyna að myrða lögregluþjóna árið 2001. Erlent 21.4.2017 16:23
Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. Erlent 20.4.2017 20:10
Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? Erlent 6.4.2017 11:08
Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: Erlent 13.4.2017 15:34
Danir reyna að verjast trukkaárásum með steinsteyptum tálmum Ekki er líklegt að tálmarnir geri mikið gagn í baráttunni gegn trukkaárásum ef marka má nýjar niðurstöður árekstrarprófana. Erlent 13.4.2017 11:07
Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni. Erlent 4.4.2017 10:06
Segja samfélagsmiðla þurfa að gera meira gegn öfgum „Illskan blómstrar þegar góðir menn eru aðgerðarlausir og það er að gerast í þessu tilfelli.“ Erlent 26.3.2017 08:51
Tveir enn í haldi vegna árásarinnar í London Níu af þeim ellefu sem hafa verið handtekin hefur verið sleppt. Erlent 25.3.2017 08:11
Hver eru fórnarlömbin í London? Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi. Erlent 23.3.2017 14:56
Reyndi að keyra inn í hóp af fólki í Belgíu Samkvæmt lögreglu var bíllinn á frönskum númerum og eru vopn sögð hafa fundist í bílnum. Erlent 23.3.2017 13:46
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið "hermann“ ISIS. Erlent 23.3.2017 13:00
„Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Erlent 23.3.2017 10:53
Fjórir handteknir fyrir skipulagningu hryðjuverks í París Lögreglan fann sprengjuverkstæði á heimili í borginni Montpellier. Erlent 10.2.2017 11:00
Meintir nýnasistar handteknir í Þýskalandi: Taldir hafa áformað um hryðjuverk Mennirnir eru bendlaðir við samtök sem hafa meðal annars skipulagt hryðjuverk á flóttamannabúðir og moskur. Erlent 14.1.2017 13:32
Maðurinn sem handtekinn var í tengslum við hryðjuverkaárásina í Berlín látinn laus Hinn fertugi Túnisi, sem handtekinn var í gær, er ekki talinn hafa átt aðild að voðaverkinu í Berlín. Erlent 29.12.2016 14:55
Maður handtekinn í tengslum við árásina í Berlín Maðurinn er fertugur Túnisi. Erlent 28.12.2016 13:48
Bílstjórar safna fyrir Urban Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund. Erlent 26.12.2016 20:01
Frændi árásarmannsins í Berlín handtekinn í Túnis Yfirvöld í Túnis hafa handtekið frænda Anis Amri og tvo aðra menn sem þau segja að hafi myndað hóp sem hugði á hryðjuverk. Erlent 24.12.2016 15:19
Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. Erlent 23.12.2016 20:04
Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. Erlent 23.12.2016 14:51
ISIS birtir myndband af Anis Amri Áróðursdeild ISIS hafa birt myndband þar sem Túnisinn Anis Amri sver hollustu við hryðjuverkasamtökin. Erlent 23.12.2016 14:17
Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. Erlent 23.12.2016 09:31
Lögregla telur að Amri sé enn í Berlín Lögreglumenn náðu myndir af hinum 24 ára Anis Amri við eftirlit í kringum mosku í hverfinu Moabit snemma á þriðjudag. Erlent 23.12.2016 08:45
Handteknir grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk Þýska lögreglan handtók í morgun tvo menn sem grunaðir voru um að hafa ætlað að gera árás í verslunarmiðstöð í borginni Oberhausen. Erlent 23.12.2016 07:36
Bauðst til að fremja sjálfsvígsárás Fjölskylda Anis Amri í Túnis er furðu lostin og hneyksluð á honum. Hann komst í kynni við öfgamenn þegar hann sat í fangelsi á Ítalíu. Yfirvöld í Túnis sendu ekki nauðsynlega pappíra til Þýskalands fyrr en á miðvikudaginn. Erlent 22.12.2016 20:16
Fingraför Amri fundust á hurð vörubílsins Lögregla gerði húsleit í miðstöð fyrir flóttafólk í Emmerich í Norðurrín-Vestfalíu í morgun. Erlent 22.12.2016 11:53
Anis Amri leitaði upplýsinga um sprengjugerð á netinu Eftirlýsti Túnisinn á að hafa verið í samskiptum við liðsmenn ISIS í gegnum dulkóðað smáforrit, Telegram Messenger. Erlent 22.12.2016 10:32
Skildi skilríkin eftir í bílnum Hælisleitandi frá Túnis er grunaður um árásina á jólamarkaðinn í Berlín. Daish-samtökin stæra sig af ódæðinu. Þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga eftirlitsmyndavélum. Vísa átti árásarmanninum úr landi. Erlent 21.12.2016 18:55
Múslimar í Berlín breiða út friðarboðskap í kjölfar árásarinnar Múslimar söfnuðust saman á minningarvöku sem haldin var í Berlín í gærkvöldi til minningar fórnarlamba hryðjuverkanna. Erlent 21.12.2016 23:42
Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. Erlent 21.12.2016 22:38
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið