Kosningar 2016

Fréttamynd

Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum

Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda.

Innlent
Fréttamynd

Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur

Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður.

Innlent
Fréttamynd

Veður gæti haft áhrif á úrslitin í kosningunum

Fjórflokkurinn gæti hagnast á slæmu veðri á kjördag að sögn stjórnmálafræðings. Kjörsókn ungs fólks gæti haft úrslitaáhrif á niðurstöðu alþingiskosninganna. Kjörsókn hefur farið minnkandi í síðustu fernum alþingiskosningum.

Innlent
Fréttamynd

Vitlausasti tíminn til að kjósa

Nýtt Alþingi hefur einungis tvo mánuði til þess að samþykkja fjárlagafrumvarp næsta árs. Varaforseti Alþingis segir stöðuna alvarlega. Ráðuneytin eru langt komin í undirbúningi sínum við gerð frumvarpsins.

Innlent
Fréttamynd

Oftast spurt hvern eigi að kjósa

Ef marka má niðurstöður leitarvélar Google hafa Íslendingar margir hverjir áhuga á að kynna sér Pírata og Bjarta framtíð betur. Í síðastliðinni viku leituðu flestir kjósendur að spurningunni Hvern ætti ég að kjósa?

Innlent
Fréttamynd

Frambjóðendur orðnir stressaðir

Kjósendur er margir óákveðnir nú þegar skammur tími er til Alþingiskosninganna. Frambjóðendur flokkanna hafa verið á fullu í allan dag við að reyna að koma sínum stefnumálum á framfæri.

Innlent