Frakkland Enginn hefur lýst ábyrgð á sprengitilræðinu í Lyon Maður sem sást á upptökum eftirlitsmyndavéla er nú eftirlýstur vegna tilræðisins. Erlent 25.5.2019 11:20 Átta særðir eftir sprengingu í Lyon Grunur leikur á að um pakkasprengju hafi verið að ræða. AFP fréttaveitan hefur eftir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, að þetta hafi verið "árás“. Erlent 24.5.2019 17:02 Frakki dæmdur til dauða fyrir dópsmygl Dómstóll í Indónesíu hefur dæmt franskan ríkisborgara til dauða fyrir fíkniefnasmygl. Erlent 20.5.2019 10:51 Arkitektinn I.M. Pei er látinn I.M. Pei er einna þekktastur fyrir að hafa hannað glerpíramídann sem stendur við Louvre-safnið í frönsku höfuðborginni París. Erlent 16.5.2019 22:45 Leiðtogi ETA handtekinn eftir sautján ár á flótta José Antonio Urrutikoetxea, sem gengur undir nafninu Josu Ternera, var handtekinn í frönsku ölpunum í bænum Sallanches í sameiginlegri aðgerð frönsku og spænsku lögreglunnar. Erlent 16.5.2019 09:02 Macron og Ardern taka höndum saman í baráttunni gegn öfgamönnum Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hyggjast taka höndum saman í baráttunni gegn útbreiðslu myndefnis sem sýnir ofbeldi og ógnanir á netinu í tengslum við hryðjuverk og öfgar. Erlent 13.5.2019 08:28 Þakka hermönnunum sem fórust við að bjarga þeim úr helvíti Hugur okkar er hjá fjölskyldum þessara hermanna auk hermannanna sjálfra Erlent 11.5.2019 21:21 Unglingur tók fjóra gísla í Suður-Frakklandi Vopnaður unglingur með tengsl við Gulvesta hreyfinguna í Frakklandi hefur leyst úr haldi fjóra gísla sem hann tók í verslun í Blagnac í Suður-Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Erlent 7.5.2019 20:51 Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Lögregla hvetur fólk í nágrenni við dómkirkjuna til þess að losa sig við allt ryk í húsnæði sínu. Erlent 28.4.2019 09:57 Verður fyrsta konan sem dæmir í frönsku karladeildinni Stéphanie Frappart brýtur blað í franskri fótboltasögu um helgina. Fótbolti 24.4.2019 11:17 Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. Erlent 23.4.2019 12:31 Gulu vestunum bannað að mótmæla við Notre Dame Mótmælendum sem hafa kennt sig við Gulu vestin, verður bannað að athafna sig í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París í fyrirhuguðum mótmælum sínum á laugardaginn. Erlent 19.4.2019 15:53 Umhverfissinnar beittir táragasi Umhverfissinnar í París hafa komið í veg fyrir inngöngu starfsmanna í höfuðstöðvar Franska bankann Societe Generale auk EDF og olíurisans Total. Erlent 19.4.2019 14:15 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. Erlent 18.4.2019 21:50 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. Erlent 18.4.2019 17:11 Tveir sjóðir stofnaðir til að halda utan um uppbygginguna Forseti Frakklands vill að Notre Dame kirkjan verði endurbyggð á næstu fimm árum. Erlent 17.4.2019 21:35 Páfi lofar slökkviliðsmenn sem björguðu Maríukirkjunni Páfagarður hefur lofað sérfræðiráðgjöf við endurbyggingu kirkjunnar sem stórkemmdist í eldsvoða á mánudag. Erlent 17.4.2019 19:07 Drónamyndir varpa ljósi á gríðarlegar skemmdir Feiknastór göt eru á Notre Dame-dómkirkjunni, einkum þar sem þak hennar og spíra féllu saman. Erlent 17.4.2019 16:51 Kalla eftir tillögum að nýrri spíru frá arkitektum heimsbyggðarinnar Frönsk yfirvöld munu bjóða arkitektum víða um heim að senda inn tillögur að hönnun á nýrri spíru fyrir Notre Dame dómkirkjuna. Eldri spíran varð eldinum sem geysaði í kirkjunni á mánudaginn að bráð. Erlent 17.4.2019 13:00 Hafa yfirheyrt þrjátíu manns vegna eldsvoðans í Notre Dame Þrjátíu verkamenn hjá fimm byggingafyrirtækjum, sem höfðu umsjón með viðgerðum á Notre Dame kirkjunni í París þegar eldur kviknaði, hafa verið yfirheyrðir vegna málsins. Erlent 17.4.2019 10:57 Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. Erlent 17.4.2019 02:01 Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. Erlent 16.4.2019 20:28 Eldurinn í Notre Dame kviknaði í „Skóginum“ Lögregla og slökkvilið munu vinna að því næstu tvo daga að meta skemmdir á Notre Dame-dómkirkjunni og tryggja öryggi í og við kirkjuna. Erlent 16.4.2019 17:13 Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. Erlent 16.4.2019 15:04 Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. Menning 16.4.2019 12:43 Af hverju voru ekki notaðar þyrlur til að slökkva eldinn í Notre Dame? Aldrei kom til greina að berjast við eldinn í Notre Dame-dómkirkjunni úr lofti, að sögn viðbragðsaðila og sérfræðinga í öryggismálum. Erlent 16.4.2019 11:36 Fyrstu ljósmyndir innan úr Notre Dame eftir eldsvoðann Slökkviliðsmenn hafa náð að ráða niðurlögum eldsins en þurfa nú að meta umfang skaðans. Erlent 16.4.2019 08:18 Auðjöfrar heita hundruð milljónum evra til viðgerða Fjölskylda franska auðjöfursins Bernard Arnault ætlar að veita 200 milljónum evra til viðgerða á Notre Dame dómkirkjunni í París. Áður hafði auðjöfurinn Francois Henri Pinault heitið hundrað milljónum evra til viðgerðanna. Erlent 16.4.2019 07:38 Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Erlent 15.4.2019 23:53 Macron setur af stað söfnun til að endurreisa Notre Dame Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, hefur svarið þess heit að endurbyggja Notre Dame dómkirkjuna sem varð eldi að bráð fyrr í dag Erlent 15.4.2019 22:48 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 42 ›
Enginn hefur lýst ábyrgð á sprengitilræðinu í Lyon Maður sem sást á upptökum eftirlitsmyndavéla er nú eftirlýstur vegna tilræðisins. Erlent 25.5.2019 11:20
Átta særðir eftir sprengingu í Lyon Grunur leikur á að um pakkasprengju hafi verið að ræða. AFP fréttaveitan hefur eftir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, að þetta hafi verið "árás“. Erlent 24.5.2019 17:02
Frakki dæmdur til dauða fyrir dópsmygl Dómstóll í Indónesíu hefur dæmt franskan ríkisborgara til dauða fyrir fíkniefnasmygl. Erlent 20.5.2019 10:51
Arkitektinn I.M. Pei er látinn I.M. Pei er einna þekktastur fyrir að hafa hannað glerpíramídann sem stendur við Louvre-safnið í frönsku höfuðborginni París. Erlent 16.5.2019 22:45
Leiðtogi ETA handtekinn eftir sautján ár á flótta José Antonio Urrutikoetxea, sem gengur undir nafninu Josu Ternera, var handtekinn í frönsku ölpunum í bænum Sallanches í sameiginlegri aðgerð frönsku og spænsku lögreglunnar. Erlent 16.5.2019 09:02
Macron og Ardern taka höndum saman í baráttunni gegn öfgamönnum Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hyggjast taka höndum saman í baráttunni gegn útbreiðslu myndefnis sem sýnir ofbeldi og ógnanir á netinu í tengslum við hryðjuverk og öfgar. Erlent 13.5.2019 08:28
Þakka hermönnunum sem fórust við að bjarga þeim úr helvíti Hugur okkar er hjá fjölskyldum þessara hermanna auk hermannanna sjálfra Erlent 11.5.2019 21:21
Unglingur tók fjóra gísla í Suður-Frakklandi Vopnaður unglingur með tengsl við Gulvesta hreyfinguna í Frakklandi hefur leyst úr haldi fjóra gísla sem hann tók í verslun í Blagnac í Suður-Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Erlent 7.5.2019 20:51
Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Lögregla hvetur fólk í nágrenni við dómkirkjuna til þess að losa sig við allt ryk í húsnæði sínu. Erlent 28.4.2019 09:57
Verður fyrsta konan sem dæmir í frönsku karladeildinni Stéphanie Frappart brýtur blað í franskri fótboltasögu um helgina. Fótbolti 24.4.2019 11:17
Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. Erlent 23.4.2019 12:31
Gulu vestunum bannað að mótmæla við Notre Dame Mótmælendum sem hafa kennt sig við Gulu vestin, verður bannað að athafna sig í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París í fyrirhuguðum mótmælum sínum á laugardaginn. Erlent 19.4.2019 15:53
Umhverfissinnar beittir táragasi Umhverfissinnar í París hafa komið í veg fyrir inngöngu starfsmanna í höfuðstöðvar Franska bankann Societe Generale auk EDF og olíurisans Total. Erlent 19.4.2019 14:15
Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. Erlent 18.4.2019 21:50
Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. Erlent 18.4.2019 17:11
Tveir sjóðir stofnaðir til að halda utan um uppbygginguna Forseti Frakklands vill að Notre Dame kirkjan verði endurbyggð á næstu fimm árum. Erlent 17.4.2019 21:35
Páfi lofar slökkviliðsmenn sem björguðu Maríukirkjunni Páfagarður hefur lofað sérfræðiráðgjöf við endurbyggingu kirkjunnar sem stórkemmdist í eldsvoða á mánudag. Erlent 17.4.2019 19:07
Drónamyndir varpa ljósi á gríðarlegar skemmdir Feiknastór göt eru á Notre Dame-dómkirkjunni, einkum þar sem þak hennar og spíra féllu saman. Erlent 17.4.2019 16:51
Kalla eftir tillögum að nýrri spíru frá arkitektum heimsbyggðarinnar Frönsk yfirvöld munu bjóða arkitektum víða um heim að senda inn tillögur að hönnun á nýrri spíru fyrir Notre Dame dómkirkjuna. Eldri spíran varð eldinum sem geysaði í kirkjunni á mánudaginn að bráð. Erlent 17.4.2019 13:00
Hafa yfirheyrt þrjátíu manns vegna eldsvoðans í Notre Dame Þrjátíu verkamenn hjá fimm byggingafyrirtækjum, sem höfðu umsjón með viðgerðum á Notre Dame kirkjunni í París þegar eldur kviknaði, hafa verið yfirheyrðir vegna málsins. Erlent 17.4.2019 10:57
Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. Erlent 17.4.2019 02:01
Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. Erlent 16.4.2019 20:28
Eldurinn í Notre Dame kviknaði í „Skóginum“ Lögregla og slökkvilið munu vinna að því næstu tvo daga að meta skemmdir á Notre Dame-dómkirkjunni og tryggja öryggi í og við kirkjuna. Erlent 16.4.2019 17:13
Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. Erlent 16.4.2019 15:04
Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. Menning 16.4.2019 12:43
Af hverju voru ekki notaðar þyrlur til að slökkva eldinn í Notre Dame? Aldrei kom til greina að berjast við eldinn í Notre Dame-dómkirkjunni úr lofti, að sögn viðbragðsaðila og sérfræðinga í öryggismálum. Erlent 16.4.2019 11:36
Fyrstu ljósmyndir innan úr Notre Dame eftir eldsvoðann Slökkviliðsmenn hafa náð að ráða niðurlögum eldsins en þurfa nú að meta umfang skaðans. Erlent 16.4.2019 08:18
Auðjöfrar heita hundruð milljónum evra til viðgerða Fjölskylda franska auðjöfursins Bernard Arnault ætlar að veita 200 milljónum evra til viðgerða á Notre Dame dómkirkjunni í París. Áður hafði auðjöfurinn Francois Henri Pinault heitið hundrað milljónum evra til viðgerðanna. Erlent 16.4.2019 07:38
Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Erlent 15.4.2019 23:53
Macron setur af stað söfnun til að endurreisa Notre Dame Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, hefur svarið þess heit að endurbyggja Notre Dame dómkirkjuna sem varð eldi að bráð fyrr í dag Erlent 15.4.2019 22:48