Kosningar 2017 Varfærni einkennir líkamstjáninguna í Sigurðarstofu Fulltrúar fjögurra stjórnmálaflokka funda nú á Syðri Langholti, heimili Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Lífið 3.11.2017 16:00 Félagasamtök geta verið smuga fram hjá eftirliti með kosningabaráttu Stjórnmálaflokkar og frambjóðendur þurfa að gera grein fyrir styrktaraðilum sínum. Sömu reglur gilda ekki um félagasamtök sem geta þó beitt sér í kosningabaráttu. Innlent 3.11.2017 11:14 Erfiðustu málin afgreidd fyrst og pizza í hádegismat Fundur flokkanna fjögurra hófst klukkan tíu í morgun og er búist við því að hann haldi áfram fram eftir degi. Innlent 3.11.2017 13:16 Stjórn Bjartrar framtíðar fór fram á afsögn Guðlaugar Guðlaug Kristjánsdóttir er hætt sem stjórnarformaður Bjartrar framtíðar. Innlent 3.11.2017 10:03 Enn að jafna sig eftir kosningarnar Baldvin Þór Bergsson, einn af umsjónarmönnum Kastljóss og kosningasjónvarps RÚV, er enn að jafna sig eftir törn síðustu helgar. Baldvin hefur nóg fyrir stafni, en hann eignaðist sitt annað barn í september. Lífið 3.11.2017 09:36 Funda í sveitinni hjá Sigurði Inga Fulltrúar fráfarandi stjórnarandstöðuflokkanna, Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag Innlent 3.11.2017 09:37 Segir að setja þurfi ESB og stjórnarskrána til hliðar svo viðræðurnar springi ekki "Ef það á að setja þau efst á listann, þá springur þetta því um þessi mál er engin sátt.“ Innlent 2.11.2017 21:00 Sigmundur Davíð ekki bjartsýnn á fyrirhugaða ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins er ekki bjartsýnn á mögulega ríkisstjórn VG, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingar. Hann óttast að hún yrði verklítil og ófær um að taka erfiðar ákvarðanir sökum naums meirihluta. Innlent 2.11.2017 19:35 „Það er engin ein ríkisstjórn sem getur leyst öll heimsins ágreiningsmál“ Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna bjartsýnir á framhaldið. Innlent 2.11.2017 18:59 Katrín hóflega bjartsýn: „Ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið“ Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins munu hefjast á morgun. Innlent 2.11.2017 16:58 Katrín komin með keflið Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur hafnar. Innlent 2.11.2017 16:16 Í beinni: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til fundar við sig á Bessastöðum í dag kl. 16. Innlent 2.11.2017 13:37 Flokkshollusta er mjög á undanhaldi Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra. Innlent 2.11.2017 13:49 Katrín óskar eftir umboði forseta Íslands Formaður VG mun funda með forseta Íslands klukkan 16. Innlent 2.11.2017 13:07 Úrslitafundur leiðtoga gömlu stjórnarandstöðunnar í hádeginu Leiðtogar Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokks og Pírata kemur saman til fundar í hádeginu þar sem það ræðst væntanlega hvort þessir flokkar hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 2.11.2017 11:59 Vika í pólitík: Frá leiðtogaumræðum til leynifunda Það er oft sagt að vika sé langur tími í pólitík og síðasta vika hefur heldur betur verið viðburðarrík eins og við mátti búast í kringum kosningar. Innlent 2.11.2017 11:06 Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar Sigurður Ingi Jóhannsson átti frumkvæði að samtali þeirra Sigmundar Davíðs í gær. Ekki er ljóst hvort samtal þeirra hefur áhrif á yfirstandandi viðræður á vinstri vængnum. Úrslitastund vinstri flokkanna rennur upp í dag. Stjórnarskráin er á dagskrá viðræðnana en Evrópusambandið ekki. Innlent 1.11.2017 22:20 Togstreita innan Framsóknarflokksins sem er í lykilstöðu "Ætli þetta sé ekki það sem helst stendur í veg yfir vinstri stjórn, að Framsóknarflokknum hugnist aðrir kostir betur.“ Innlent 1.11.2017 20:56 Ræðst fyrir hádegi á morgun hvort gamla stjórnarandstaðan fer í meirihlutaviðræður Formaður Samfylkingarinnar telur að það liggi fyrir seinnipartinn á morgun hvort stjórnarandstöðuflokkarnir frá síðasta kjörtímabili nái nægjanlega vel saman til að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar. Innlent 1.11.2017 19:22 Katrín: Staðan skýrist á morgun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 1.11.2017 19:02 Katrín hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta gömlu stjórnarandstöðuflokkanna í ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta VG, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata í hugsanlegri ríkisstjórn. Innlent 1.11.2017 12:50 Hugmynd Sigurðar Inga um sex flokka ríkisstjórn andvana fædd Katrín Jakobsdóttir vill reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna en formaður og varaformaður Framsóknarflokksins virðast hafa ólíkar áherslur þegar kemur að stjórnarmyndun. Töluverðar líkur eru á stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Miðflokks og Flokks fólksins. Innlent 1.11.2017 12:07 „Menn geta ekki látið persónulegan ágreining koma í veg fyrir að hægt sé að vinna að góðum málum“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segir flokkinn ekki útiloka neinn í stjórnarmyndunarviðræðum. Innlent 1.11.2017 10:12 Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. Innlent 31.10.2017 22:20 Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. Innlent 31.10.2017 21:43 Panamaprinsalaus ríkisstjórn í burðarliðnum Rætt um að allir flokkar utan Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eigi aðild að næstu ríkisstjórn. Innlent 31.10.2017 20:45 Framsókn ræður miklu um mögulegt stjórnarsamstarf til hægri og vinstri Afstaða Framsóknarflokksins til samstarfs við Viðreisn og Samfylkinguna gæti ráðið miklu um hvort fyrrverandi stjórnarandstöðuflokkar ná saman um myndun ríkisstjórnar, en forystufólk þessara flokka hefur rætt saman óformlega í dag. Innlent 31.10.2017 18:42 Óttarr segir Bjarta eiga framtíðina fyrir sér Stefna Bjartrar framtíðar eigi enn ríkt erindi en þegar menn séu farnir að þvælast fyrir sé rétt að þeir dragi sig í hlé. Innlent 31.10.2017 18:30 Óttarr Proppé segir af sér sem formaður Bjartrar framtíðar Óttarr Proppé hefur sagt af sér sem formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 31.10.2017 13:37 Ásmundarnir, forsætisráðherra og reynslumesti þingmaðurinn oftast strikaðir út Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. Innlent 31.10.2017 13:17 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 29 ›
Varfærni einkennir líkamstjáninguna í Sigurðarstofu Fulltrúar fjögurra stjórnmálaflokka funda nú á Syðri Langholti, heimili Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Lífið 3.11.2017 16:00
Félagasamtök geta verið smuga fram hjá eftirliti með kosningabaráttu Stjórnmálaflokkar og frambjóðendur þurfa að gera grein fyrir styrktaraðilum sínum. Sömu reglur gilda ekki um félagasamtök sem geta þó beitt sér í kosningabaráttu. Innlent 3.11.2017 11:14
Erfiðustu málin afgreidd fyrst og pizza í hádegismat Fundur flokkanna fjögurra hófst klukkan tíu í morgun og er búist við því að hann haldi áfram fram eftir degi. Innlent 3.11.2017 13:16
Stjórn Bjartrar framtíðar fór fram á afsögn Guðlaugar Guðlaug Kristjánsdóttir er hætt sem stjórnarformaður Bjartrar framtíðar. Innlent 3.11.2017 10:03
Enn að jafna sig eftir kosningarnar Baldvin Þór Bergsson, einn af umsjónarmönnum Kastljóss og kosningasjónvarps RÚV, er enn að jafna sig eftir törn síðustu helgar. Baldvin hefur nóg fyrir stafni, en hann eignaðist sitt annað barn í september. Lífið 3.11.2017 09:36
Funda í sveitinni hjá Sigurði Inga Fulltrúar fráfarandi stjórnarandstöðuflokkanna, Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag Innlent 3.11.2017 09:37
Segir að setja þurfi ESB og stjórnarskrána til hliðar svo viðræðurnar springi ekki "Ef það á að setja þau efst á listann, þá springur þetta því um þessi mál er engin sátt.“ Innlent 2.11.2017 21:00
Sigmundur Davíð ekki bjartsýnn á fyrirhugaða ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins er ekki bjartsýnn á mögulega ríkisstjórn VG, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingar. Hann óttast að hún yrði verklítil og ófær um að taka erfiðar ákvarðanir sökum naums meirihluta. Innlent 2.11.2017 19:35
„Það er engin ein ríkisstjórn sem getur leyst öll heimsins ágreiningsmál“ Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna bjartsýnir á framhaldið. Innlent 2.11.2017 18:59
Katrín hóflega bjartsýn: „Ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið“ Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins munu hefjast á morgun. Innlent 2.11.2017 16:58
Katrín komin með keflið Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur hafnar. Innlent 2.11.2017 16:16
Í beinni: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til fundar við sig á Bessastöðum í dag kl. 16. Innlent 2.11.2017 13:37
Flokkshollusta er mjög á undanhaldi Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra. Innlent 2.11.2017 13:49
Katrín óskar eftir umboði forseta Íslands Formaður VG mun funda með forseta Íslands klukkan 16. Innlent 2.11.2017 13:07
Úrslitafundur leiðtoga gömlu stjórnarandstöðunnar í hádeginu Leiðtogar Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokks og Pírata kemur saman til fundar í hádeginu þar sem það ræðst væntanlega hvort þessir flokkar hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 2.11.2017 11:59
Vika í pólitík: Frá leiðtogaumræðum til leynifunda Það er oft sagt að vika sé langur tími í pólitík og síðasta vika hefur heldur betur verið viðburðarrík eins og við mátti búast í kringum kosningar. Innlent 2.11.2017 11:06
Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar Sigurður Ingi Jóhannsson átti frumkvæði að samtali þeirra Sigmundar Davíðs í gær. Ekki er ljóst hvort samtal þeirra hefur áhrif á yfirstandandi viðræður á vinstri vængnum. Úrslitastund vinstri flokkanna rennur upp í dag. Stjórnarskráin er á dagskrá viðræðnana en Evrópusambandið ekki. Innlent 1.11.2017 22:20
Togstreita innan Framsóknarflokksins sem er í lykilstöðu "Ætli þetta sé ekki það sem helst stendur í veg yfir vinstri stjórn, að Framsóknarflokknum hugnist aðrir kostir betur.“ Innlent 1.11.2017 20:56
Ræðst fyrir hádegi á morgun hvort gamla stjórnarandstaðan fer í meirihlutaviðræður Formaður Samfylkingarinnar telur að það liggi fyrir seinnipartinn á morgun hvort stjórnarandstöðuflokkarnir frá síðasta kjörtímabili nái nægjanlega vel saman til að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar. Innlent 1.11.2017 19:22
Katrín: Staðan skýrist á morgun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 1.11.2017 19:02
Katrín hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta gömlu stjórnarandstöðuflokkanna í ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta VG, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata í hugsanlegri ríkisstjórn. Innlent 1.11.2017 12:50
Hugmynd Sigurðar Inga um sex flokka ríkisstjórn andvana fædd Katrín Jakobsdóttir vill reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna en formaður og varaformaður Framsóknarflokksins virðast hafa ólíkar áherslur þegar kemur að stjórnarmyndun. Töluverðar líkur eru á stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Miðflokks og Flokks fólksins. Innlent 1.11.2017 12:07
„Menn geta ekki látið persónulegan ágreining koma í veg fyrir að hægt sé að vinna að góðum málum“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segir flokkinn ekki útiloka neinn í stjórnarmyndunarviðræðum. Innlent 1.11.2017 10:12
Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. Innlent 31.10.2017 22:20
Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. Innlent 31.10.2017 21:43
Panamaprinsalaus ríkisstjórn í burðarliðnum Rætt um að allir flokkar utan Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eigi aðild að næstu ríkisstjórn. Innlent 31.10.2017 20:45
Framsókn ræður miklu um mögulegt stjórnarsamstarf til hægri og vinstri Afstaða Framsóknarflokksins til samstarfs við Viðreisn og Samfylkinguna gæti ráðið miklu um hvort fyrrverandi stjórnarandstöðuflokkar ná saman um myndun ríkisstjórnar, en forystufólk þessara flokka hefur rætt saman óformlega í dag. Innlent 31.10.2017 18:42
Óttarr segir Bjarta eiga framtíðina fyrir sér Stefna Bjartrar framtíðar eigi enn ríkt erindi en þegar menn séu farnir að þvælast fyrir sé rétt að þeir dragi sig í hlé. Innlent 31.10.2017 18:30
Óttarr Proppé segir af sér sem formaður Bjartrar framtíðar Óttarr Proppé hefur sagt af sér sem formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 31.10.2017 13:37
Ásmundarnir, forsætisráðherra og reynslumesti þingmaðurinn oftast strikaðir út Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. Innlent 31.10.2017 13:17
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið