Myndlist

Fréttamynd

Stef úr hversdagsleika

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í Harbinger á Freyjugötu. Þar er hægt að horfa, borða og snerta.

Menning
Fréttamynd

Átján andlit Ingibjargar

Listakona sem greindist með geðhvarfasýki fyrir rúmu ári skrásetti líðan sína með því að taka ljósmyndir af sjálfri sér í bataferlinu. Sýningin heitir Sálræn litadýrð og er liður í hátíðinni Klikkuð menning sem nú fer fram.

Menning
Fréttamynd

Með íslenska auðn í París

Listakonan Guðrún Nielsen er á förum til Parísar með unnar ljósmyndir á samsýningu í (Galeria Zero) GALERIE sem verður opnuð á mánudaginn. Þær eru úr seríunni Auðn.

Menning
Fréttamynd

Vilja ekki endurtaka sig

Matthías Rúnar Sigurðsson og Sigurður Ámundason sýna höggmyndir og teikningar á sýningunni Valheimur.

Menning
Fréttamynd

Hann var afar fjölhæfur

Yfirlitssýning á verkum Harðar Haraldssonar, kennara á Bifröst og frjálsíþróttamanns, verður opnuð á morgun í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4.

Menning
Fréttamynd

Vissu ekkert um Svartfjallaland

Anna Leif Elídóttir flutti til Svartfjallalands í byrjun júlí. Hún er nú stödd á Íslandi en myndlistarsýning með verkum hennar er á byggðasafninu á Akranesi.

Lífið
Fréttamynd

Meistari Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundssyni listamanni

Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti gestum og leiða þá inn í víddir hugans. Jafnframt verður stofnfundur nýrrar jógahreyfingar sem nefnist Sana Ba Lana.

Menning
Fréttamynd

Finnst betra að tjá sig á striga en í orðum

Alma Dögg opnaði sýna fyrstu einkasýningu í Galleríi Núllinu í gær. Sýningin stendur yfir til sunnudags. Hún segist loksins hafa fundið leið sem henti henni til að tjá tilfinningar sínar.

Menning
Fréttamynd

Í felum í mörg ár

Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak

Lífið
Fréttamynd

Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum

Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þæginda­rammans.

Lífið
Fréttamynd

Borðaði bara banana í mánuð

Listamaðurinn Tómas Freyr er með sýningu í Galleríi Porti fram yfir helgina. Hann kemur að striganum án fastmótaðra hugmynda og notar listina sem sjálfsskoðun. Eitt sinn borðaði hann bara banana í heilan mánuð.

Menning
Fréttamynd

Er sólin skín á vegginn virkjast listin

Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað föstudaginn 5. júlí við Hálstorg í Kópavogi. Þar setur það svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs.

Menning
Fréttamynd

Frosin augnablik og gamlir kunningja

Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns.

Lífið
Fréttamynd

Málaði Heimaklett sundur og saman

Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett.

Menning
Fréttamynd

Raunveruleiki og tími

Myndlistarhátíðin Sequences er haldin í haust. Sýningarstjórar eru Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson.

Menning