El Salvador Kona sem var dæmd fyrir þungunarrof laus úr fangelsi Ungri konu frá El-Salvador hefur verið sleppt úr fangelsi eftir sjö ára vist en hún var sakfelld fyrir að hafa rofið þungun. Konan var dæmd í þrjátíu ára fangelsi árið 2015. Erlent 18.1.2024 07:04 Leika fyrir luktum dyrum næsta árið eftir að tólf manns létu lífið Heimaleikir salvadorska knattspyrnufélagsins Alianza FC næsta árið verða leiknir fyrir luktum dyrum en knattspyrnusamband El Salvador hefur kveðið upp dóm sinn í kjölfar troðnings sem varð á leikvangi félagsins og dró tólf manns til bana. Fótbolti 23.5.2023 14:30 Kjósendur styðja forseta sem ætlar að brjóta gegn stjórnarskrá Hátt í sjötíu prósent svarenda í nýrri skoðanakönnun styðja Nayib Bukele, forseta El Salvador, til endurkjörs þrátt fyrir að stjórnarskrá landsins kveði á um að forseti geti ekki setið fleiri en eitt kjörtímabil í einu. Bukele ætlar að bjóða sig fram engu að síður. Erlent 15.3.2023 07:01 Þúsundir meintra glæpamanna flutt í risafangelsi Yfirvöld í Mið-Ameríkuríkinu El Salvador byrjuðu að flytja þúsundir grunaðra glæpamanna í risavaxið fangelsi sem á að hýsa allt að fjörutíu þúsund fanga. Aðgerðin er liður í harðlínustefnu Nayibs Bukele forseta gegn glæpagengjum. Erlent 25.2.2023 14:09 Sendir inn 10.000 hermenn til að svæla út glæpagengi Forseti El Salvadors sendi um 10.000 her- og lögreglumenn til þess að umkringja úthverfi höfuðborgarinnar San Salvador og handtaka félaga í glæpagengjum. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt herför forsetans gegn gengjum landsins. Erlent 4.12.2022 08:44 Á þriðja tug hafa farist vegna fellibyljar í Mið-Ameríku Minnst 28 hafa látist í gríðarlegum rigningum í Mið-Ameríku undanfarna daga. Fellibylurinn Júlía sem gekk yfir svæðið hefur misst kraft sinn en enn rignir mikið í bæði Gvatemala og El Salvador. Erlent 11.10.2022 07:49 Þóttist vera fórnarlamb og gæti hlotið dauðarefsingu Vörubílstjóri sem keyrði vörubíl sem fannst yfirgefinn í Texas á mánudag með 53 látið farandfólk innanborðs segist ekki hafa vitað af bilaðri loftræstingu. Upphaflega faldi vörubílstjórinn sig nálægt vörubílnum og þóttist vera einn af farandfólkinu en var handtekinn stuttu síðar. Verði hann sakfelldur gæti hann hlotið dauðarefsingu. Erlent 2.7.2022 13:04 El Salvador á barmi greiðslufalls vegna Bitcoin-hruns Efasemdir eru um að ríkissjóður El Salvador geti staðið við skuldbindingar sínar vegna verðfalls á rafmyntinni bitcoin. Ríkisstjórn landsins gerði rafmyntina að lögmætum gjaldmiðli í fyrra. Erlent 12.5.2022 10:43 Bitcoin löggiltur gjaldmiðill í El Salvador Löggjafarþing El Salvador samþykkti í dag frumvarp um löggildingu Bitcoin sem gjaldmiðils. El Salvador er fyrsta ríki heimsins sem löggildir Bitcoin. Forseti landsins, Nayib Bukele, barðist fyrir frumvarpinu og segir um söguleg tímamót að ræða. Viðskipti erlent 9.6.2021 11:42 Laus eftir níu ár í fangelsi fyrir þungunarrof Sara Rogel, sem var dæmd í þrjátíu ára fangelsi í El Salvador fyrir að hafa rofið þungun, hefur losnað úr fangelsi eftir níu ár á bak við lás og slá. Þungunarrofslög í El Salvador eru meðal ströngustu þungunarrofslöggjafa í heiminum. Erlent 8.6.2021 14:43 Þekkt brimbrettakona lést þegar hún varð fyrir eldingu Þekkt brimbrettakona frá El Salvador lést síðastliðin föstudag þegar hún varð fyrir eldingu. Katherine Diaz Hernandez var við æfingar rétt hjá heimili sínu þegar atvikið átti sér stað. Sport 21.3.2021 10:32 Kosningar gætu fært forseta með einræðistilburði frekari völd Útlit er fyrir að flokkur Nayibs Bukele, forseta El Salvador, hafi unnið sigur í þingkosningum í Mið-Ameríkulandinu í gær. Gagnrýnendur Bukele saka hann um einræðistilburði og óttast að kosningasigur hans gæti grafið undan brothættu lýðræði í landinu. Erlent 1.3.2021 13:28 Fordæma meðferð á föngum í El Salvador Mannréttindasamtök fordæma Nayib Bukele, forseta El Salvador, vegna mynda sem hann birti af hundruðum fanga sem höfðu verið strípaðir niður á nærbuxurnar og látnir sitja þétt upp við hver annan. Bukele sagði meðferðina hluta af refsingu fanganna fyrir morðöldu um helgina. Erlent 28.4.2020 11:21 Sakar glæpagengi um að notfæra sér faraldurinn Forseti El Salvador sakar þarlend glæpagengi um að notfæra sér að öryggissveitir landsins beini nú kröftum sínum að því að stöðva útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Fleiri en fimmtíu manns voru myrtir í Mið-Ameríkulandinu um helgina. Erlent 27.4.2020 11:31 Vopnaðir hermenn ruddust inn í þinghúsið í El Salvador Þungvopnaður hópur lögreglu- og hermanna ruddist í nótt inn í þinghúsið í El Salvador og krafðist þess að þingmenn samþykki lán upp á rúmar hundrað milljónir Bandaríkjadala sem fara á í kaup á vopnum og búnaði til þeirra. Erlent 10.2.2020 07:34 „Þeir ætluðu að ræna mér, stelpunni með kórónuna“ Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrverandi ungfrú heimur, segir að skæruliðar í El Salvador hafi reynt að ræna henni á árum áður. Það hafi gerst þegar hún heimsótti landið í kjölfar þess að vinna Miss World keppnina. Innlent 17.11.2019 20:40 Dómi yfir konu sem sökuð var um að hafa myrt andvana fætt barn sitt snúið við Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. Erlent 20.8.2019 08:14 Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. Erlent 16.7.2019 10:01 Feðginin sem drukknuðu í Río Grande lögð til hinstu hvílu Myndin af þeim þar sem þau liggja í Ríó Grande ánni hefur vakið mikla athygli víða um heim. Erlent 1.7.2019 22:19 Dauði feðgina á landamærunum El Salvador að kenna Forseti El Salvador segir að bæta þurfi aðstæður þar í landi svo fólk þurfi ekki að flýja þaðan. Erlent 1.7.2019 10:05 Ameríski draumurinn sem drukknaði í Río Grande Mynd af feðginum frá El Salvador sem drukknuðu við að reyna að komast til Bandaríkjanna hefur vakið athygli á hættunni sem fólk frá Rómönsku Ameríku leggur sig í við leit að betra lífi. Erlent 26.6.2019 11:21 Fyrrverandi borgarstjóri San Salvador kjörinn forseti Nayib Bukele er nýr forseti El Salvador, en úrslit í forsetakosningunum voru kunngjörð í gærkvöldi Erlent 4.2.2019 09:01 Salvadorar ganga til forsetakosninga í dag Salvadorar ganga í dag til forsetakosninga,líkur eru á því að í fyrsta sinn síðan 1989 verði kjörinn forseti utan tveggja stærstu flokka landsins. Erlent 3.2.2019 16:50 Verður ekki refsað fyrir að fæða barn nauðgara síns Þungunarrof er ólöglegt undir öllum kringumstæðum í El Salvador og var Cortez ákærð fyrir tilraun til morðs. Erlent 18.12.2018 08:34 Á yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi eftir að hún fæddi barn nauðgara síns Imelda Cortez, 20 ára gömul kona frá El Salvador, á yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóms vegna meints þungunarrofs. Erlent 12.11.2018 08:40 Kaþólska kirkjan tekur salvadorskan biskup í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af dauðsveitum við messu árið 1980. Erlent 14.10.2018 09:48 Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. Erlent 21.8.2018 15:15 Sneri brottfluttum mæðgum aftur til Bandaríkjanna Alríkisdómari hefur krafist þess að flugvél, sem flutti móður og dóttir hennar frá Bandaríkjunum, verði snúið við snarasta. Erlent 10.8.2018 06:33 Fyrrverandi forseti játar fjárdrátt og peningaþvætti Elias Antonio Saca fyrrverandi forseti El Salvador sér nú fram á 10 ára fangelsisvist vegna fjárdráttar og peningaþvættis, Saca játaði brot sín fyrir dómi. Erlent 7.8.2018 23:14 Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð. Erlent 7.6.2018 11:05 « ‹ 1 2 ›
Kona sem var dæmd fyrir þungunarrof laus úr fangelsi Ungri konu frá El-Salvador hefur verið sleppt úr fangelsi eftir sjö ára vist en hún var sakfelld fyrir að hafa rofið þungun. Konan var dæmd í þrjátíu ára fangelsi árið 2015. Erlent 18.1.2024 07:04
Leika fyrir luktum dyrum næsta árið eftir að tólf manns létu lífið Heimaleikir salvadorska knattspyrnufélagsins Alianza FC næsta árið verða leiknir fyrir luktum dyrum en knattspyrnusamband El Salvador hefur kveðið upp dóm sinn í kjölfar troðnings sem varð á leikvangi félagsins og dró tólf manns til bana. Fótbolti 23.5.2023 14:30
Kjósendur styðja forseta sem ætlar að brjóta gegn stjórnarskrá Hátt í sjötíu prósent svarenda í nýrri skoðanakönnun styðja Nayib Bukele, forseta El Salvador, til endurkjörs þrátt fyrir að stjórnarskrá landsins kveði á um að forseti geti ekki setið fleiri en eitt kjörtímabil í einu. Bukele ætlar að bjóða sig fram engu að síður. Erlent 15.3.2023 07:01
Þúsundir meintra glæpamanna flutt í risafangelsi Yfirvöld í Mið-Ameríkuríkinu El Salvador byrjuðu að flytja þúsundir grunaðra glæpamanna í risavaxið fangelsi sem á að hýsa allt að fjörutíu þúsund fanga. Aðgerðin er liður í harðlínustefnu Nayibs Bukele forseta gegn glæpagengjum. Erlent 25.2.2023 14:09
Sendir inn 10.000 hermenn til að svæla út glæpagengi Forseti El Salvadors sendi um 10.000 her- og lögreglumenn til þess að umkringja úthverfi höfuðborgarinnar San Salvador og handtaka félaga í glæpagengjum. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt herför forsetans gegn gengjum landsins. Erlent 4.12.2022 08:44
Á þriðja tug hafa farist vegna fellibyljar í Mið-Ameríku Minnst 28 hafa látist í gríðarlegum rigningum í Mið-Ameríku undanfarna daga. Fellibylurinn Júlía sem gekk yfir svæðið hefur misst kraft sinn en enn rignir mikið í bæði Gvatemala og El Salvador. Erlent 11.10.2022 07:49
Þóttist vera fórnarlamb og gæti hlotið dauðarefsingu Vörubílstjóri sem keyrði vörubíl sem fannst yfirgefinn í Texas á mánudag með 53 látið farandfólk innanborðs segist ekki hafa vitað af bilaðri loftræstingu. Upphaflega faldi vörubílstjórinn sig nálægt vörubílnum og þóttist vera einn af farandfólkinu en var handtekinn stuttu síðar. Verði hann sakfelldur gæti hann hlotið dauðarefsingu. Erlent 2.7.2022 13:04
El Salvador á barmi greiðslufalls vegna Bitcoin-hruns Efasemdir eru um að ríkissjóður El Salvador geti staðið við skuldbindingar sínar vegna verðfalls á rafmyntinni bitcoin. Ríkisstjórn landsins gerði rafmyntina að lögmætum gjaldmiðli í fyrra. Erlent 12.5.2022 10:43
Bitcoin löggiltur gjaldmiðill í El Salvador Löggjafarþing El Salvador samþykkti í dag frumvarp um löggildingu Bitcoin sem gjaldmiðils. El Salvador er fyrsta ríki heimsins sem löggildir Bitcoin. Forseti landsins, Nayib Bukele, barðist fyrir frumvarpinu og segir um söguleg tímamót að ræða. Viðskipti erlent 9.6.2021 11:42
Laus eftir níu ár í fangelsi fyrir þungunarrof Sara Rogel, sem var dæmd í þrjátíu ára fangelsi í El Salvador fyrir að hafa rofið þungun, hefur losnað úr fangelsi eftir níu ár á bak við lás og slá. Þungunarrofslög í El Salvador eru meðal ströngustu þungunarrofslöggjafa í heiminum. Erlent 8.6.2021 14:43
Þekkt brimbrettakona lést þegar hún varð fyrir eldingu Þekkt brimbrettakona frá El Salvador lést síðastliðin föstudag þegar hún varð fyrir eldingu. Katherine Diaz Hernandez var við æfingar rétt hjá heimili sínu þegar atvikið átti sér stað. Sport 21.3.2021 10:32
Kosningar gætu fært forseta með einræðistilburði frekari völd Útlit er fyrir að flokkur Nayibs Bukele, forseta El Salvador, hafi unnið sigur í þingkosningum í Mið-Ameríkulandinu í gær. Gagnrýnendur Bukele saka hann um einræðistilburði og óttast að kosningasigur hans gæti grafið undan brothættu lýðræði í landinu. Erlent 1.3.2021 13:28
Fordæma meðferð á föngum í El Salvador Mannréttindasamtök fordæma Nayib Bukele, forseta El Salvador, vegna mynda sem hann birti af hundruðum fanga sem höfðu verið strípaðir niður á nærbuxurnar og látnir sitja þétt upp við hver annan. Bukele sagði meðferðina hluta af refsingu fanganna fyrir morðöldu um helgina. Erlent 28.4.2020 11:21
Sakar glæpagengi um að notfæra sér faraldurinn Forseti El Salvador sakar þarlend glæpagengi um að notfæra sér að öryggissveitir landsins beini nú kröftum sínum að því að stöðva útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Fleiri en fimmtíu manns voru myrtir í Mið-Ameríkulandinu um helgina. Erlent 27.4.2020 11:31
Vopnaðir hermenn ruddust inn í þinghúsið í El Salvador Þungvopnaður hópur lögreglu- og hermanna ruddist í nótt inn í þinghúsið í El Salvador og krafðist þess að þingmenn samþykki lán upp á rúmar hundrað milljónir Bandaríkjadala sem fara á í kaup á vopnum og búnaði til þeirra. Erlent 10.2.2020 07:34
„Þeir ætluðu að ræna mér, stelpunni með kórónuna“ Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrverandi ungfrú heimur, segir að skæruliðar í El Salvador hafi reynt að ræna henni á árum áður. Það hafi gerst þegar hún heimsótti landið í kjölfar þess að vinna Miss World keppnina. Innlent 17.11.2019 20:40
Dómi yfir konu sem sökuð var um að hafa myrt andvana fætt barn sitt snúið við Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. Erlent 20.8.2019 08:14
Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. Erlent 16.7.2019 10:01
Feðginin sem drukknuðu í Río Grande lögð til hinstu hvílu Myndin af þeim þar sem þau liggja í Ríó Grande ánni hefur vakið mikla athygli víða um heim. Erlent 1.7.2019 22:19
Dauði feðgina á landamærunum El Salvador að kenna Forseti El Salvador segir að bæta þurfi aðstæður þar í landi svo fólk þurfi ekki að flýja þaðan. Erlent 1.7.2019 10:05
Ameríski draumurinn sem drukknaði í Río Grande Mynd af feðginum frá El Salvador sem drukknuðu við að reyna að komast til Bandaríkjanna hefur vakið athygli á hættunni sem fólk frá Rómönsku Ameríku leggur sig í við leit að betra lífi. Erlent 26.6.2019 11:21
Fyrrverandi borgarstjóri San Salvador kjörinn forseti Nayib Bukele er nýr forseti El Salvador, en úrslit í forsetakosningunum voru kunngjörð í gærkvöldi Erlent 4.2.2019 09:01
Salvadorar ganga til forsetakosninga í dag Salvadorar ganga í dag til forsetakosninga,líkur eru á því að í fyrsta sinn síðan 1989 verði kjörinn forseti utan tveggja stærstu flokka landsins. Erlent 3.2.2019 16:50
Verður ekki refsað fyrir að fæða barn nauðgara síns Þungunarrof er ólöglegt undir öllum kringumstæðum í El Salvador og var Cortez ákærð fyrir tilraun til morðs. Erlent 18.12.2018 08:34
Á yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi eftir að hún fæddi barn nauðgara síns Imelda Cortez, 20 ára gömul kona frá El Salvador, á yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóms vegna meints þungunarrofs. Erlent 12.11.2018 08:40
Kaþólska kirkjan tekur salvadorskan biskup í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af dauðsveitum við messu árið 1980. Erlent 14.10.2018 09:48
Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. Erlent 21.8.2018 15:15
Sneri brottfluttum mæðgum aftur til Bandaríkjanna Alríkisdómari hefur krafist þess að flugvél, sem flutti móður og dóttir hennar frá Bandaríkjunum, verði snúið við snarasta. Erlent 10.8.2018 06:33
Fyrrverandi forseti játar fjárdrátt og peningaþvætti Elias Antonio Saca fyrrverandi forseti El Salvador sér nú fram á 10 ára fangelsisvist vegna fjárdráttar og peningaþvættis, Saca játaði brot sín fyrir dómi. Erlent 7.8.2018 23:14
Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð. Erlent 7.6.2018 11:05
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið