EM 2022 í Englandi Staðfest að Jón Þór gerir þrjár breytingar Fanndís Friðriksdóttir og Svava Rós Guðmundsson koma inn í framlínu Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu í kvöld ásamt því að Ásta Eir Árnadóttir tekur sæti hægri bakvarðar. Fótbolti 2.9.2019 17:29 Sif Atla ekki í byrjunarliðinu í kvöld Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Fótbolti 2.9.2019 12:27 Slóvakar munu ekki gefa neitt eftir Íslenska kvennalandsliðið mætir Slóvakíu í kvöld í undankeppni EM 2021, nokkrum dögum eftir að hafa unnið Ungverja 4-1 á Laugardalsvelli. Sara Björk á von á erfiðum leik gegn liði sem hefur verið á uppleið síðustu ár og gefur ekkert eftir inni á vellinum. Fótbolti 2.9.2019 02:01 „Engin spurning að Margrét Lára er best í fótbolta af þessum stelpum“ Helena Ólafsdóttir, Ásthildur Helgadóttir og Olga Færseth gerðu upp landsleikinn í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 21:25 Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Hin nítján ára gamla Hlín Eiríksdóttir var sátt í leikslok. Fótbolti 29.8.2019 21:37 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. Fótbolti 29.8.2019 21:28 Elín Metta: Eins gott við rifum okkur upp í síðari hálfleik Elín Metta Jensen átti frábæran leik í kvöld er Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Ungverjalandi á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.8.2019 21:28 Sara Björk: Vorum bara úr karakter Fyrirliðinn var ekki himinlifandi með leik kvöldsins en tók við stigunum þremur. Fótbolti 29.8.2019 21:18 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. Fótbolti 29.8.2019 21:11 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. Fótbolti 29.8.2019 12:03 Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. Fótbolti 29.8.2019 20:54 Ung framlína á móti Ungverjum og Sandra byrjar í markinu Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Ungverjalandi á Laugardalsvelli í kvöld en þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 og fyrsti keppnisleikur liðsins undir hans stjórn. Fótbolti 29.8.2019 16:14 Hver verður í markinu í kvöld? Sérfræðingar svara Spennandi verður að sjá hver stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi í undankeppni EM 2021 í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 14:41 Stelpurnar hafa unnið fyrsta heimaleik sinn í undankeppni EM síðustu tuttugu ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik í dag í undankeppni EM 2021 en íslensku stelpurnar hafa komist inn á síðustu þrjú Evrópumót. Fótbolti 29.8.2019 10:40 Vegferðin til Englands hefst í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni EM 2021 í kvöld er liðið mætir Ungverjalandi á Laugardalsvellinum. Ætli íslenska liðið sér að fara á fjórðu lokakeppni Evrópumótsins í röð verður það helst að fara með sigur af hólmi í þessum leik. Fótbolti 29.8.2019 09:22 Sara Björk: Ungu stelpurnar hafa komið inn með sjálfstraust sem þær þurfa að gera Landsliðsfyrirliðinn er spenntur fyrir ungu leikmönnunum í íslenska liðinu. Fótbolti 28.8.2019 11:02 Æft tvisvar á dag í aðdraganda Ungverjaleiksins: „Ég er að vinna upp“ Íslenska landsliðið hefur æft tvisvar á dag fyrir leikinn gegn Ungverjalandi. Fótbolti 28.8.2019 11:19 Of ung til að spila með félagsliði sínu en má spila með landsliðinu Carrie Jones er ekki orðin sextán ára gömul og má því ekki enn spila með meistaraflokksliði Cardiff City. Hún hefur hins vegar valin í landsliðshóp Wales fyrir leik í undankeppni EM 2021. Fótbolti 23.8.2019 07:51 Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Farið var vel og vandlega yfir landsliðsvalið fyrir stöðuna á kvennalandsliðinu í fótbolta í Pepsi Max-mörkum kvenna. Íslenski boltinn 12.8.2019 12:24 Förum bjartsýn inn í leikina Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn Jón Þór Hauksson hefur valið fyrir fyrstu undankeppni sína sem þjálfari kvennalandsliðsins. Sextán ára markvörður, Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í hópnum í fyrsta sinn. Fótbolti 9.8.2019 02:03 „Á endanum ekki hræddur við að velja Cecilíu“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 16 ára markvörður Fylkis, var valin í íslenska landsliðið í gær. Fótbolti 9.8.2019 12:53 Cloé ekki orðin lögleg með íslenska landsliðinu Cloé Lacasse er ekki komin með leikheimild með íslenska landsliðinu frá FIFA. Fótbolti 8.8.2019 15:51 Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannhóp sinn fyrir fyrstu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2021. Fótbolti 8.8.2019 14:56 Guðbjörg ólétt af tvíburum Landsliðsmarkvörðurinn á von á sér í byrjun næsta árs. Íslenski boltinn 26.7.2019 10:44 Mæta Frökkum fyrir leikinn mikilvæga gegn Lettum Ísland mætir einu sterkasta liði heims í vináttulandsleik 4. október. Fótbolti 22.7.2019 09:16 Jón Þór mun ræða við Cloe: „Hikum ekki við að velja hana ef svo ber undir“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar sér að ræða við Cloe Lacasse nú þegar hún er komin með íslenskan ríkisborgararétt. Íslenski boltinn 20.6.2019 13:58 Guðbjörg eftir fyrsta landsleikinn í rúma níu mánuði: „Líður eins og ég sé allavega fimm árum yngri“ Guðbjörg Gunnarsdóttir sneri aftur í landsliðið í dag eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 17.6.2019 19:58 Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Ísland vann Finnland í síðasta leik sínum fyrir undankeppni EM 2021. Fótbolti 17.6.2019 13:28 Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ísland og Finnland mætast í vináttulandsleik í Espoo í dag. Fótbolti 17.6.2019 14:34 Búin að komast yfir vonbrigðin Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård hefja leik á ný í sænsku deildinni um helgina eftir að hafa horft á eftir meistaratitlinum til Piteå í lokaumferðinni í fyrra. Stefnan er sett á meistaratitilinn í ár. Fótbolti 12.4.2019 02:00 « ‹ 22 23 24 25 ›
Staðfest að Jón Þór gerir þrjár breytingar Fanndís Friðriksdóttir og Svava Rós Guðmundsson koma inn í framlínu Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu í kvöld ásamt því að Ásta Eir Árnadóttir tekur sæti hægri bakvarðar. Fótbolti 2.9.2019 17:29
Sif Atla ekki í byrjunarliðinu í kvöld Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Fótbolti 2.9.2019 12:27
Slóvakar munu ekki gefa neitt eftir Íslenska kvennalandsliðið mætir Slóvakíu í kvöld í undankeppni EM 2021, nokkrum dögum eftir að hafa unnið Ungverja 4-1 á Laugardalsvelli. Sara Björk á von á erfiðum leik gegn liði sem hefur verið á uppleið síðustu ár og gefur ekkert eftir inni á vellinum. Fótbolti 2.9.2019 02:01
„Engin spurning að Margrét Lára er best í fótbolta af þessum stelpum“ Helena Ólafsdóttir, Ásthildur Helgadóttir og Olga Færseth gerðu upp landsleikinn í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 21:25
Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Hin nítján ára gamla Hlín Eiríksdóttir var sátt í leikslok. Fótbolti 29.8.2019 21:37
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. Fótbolti 29.8.2019 21:28
Elín Metta: Eins gott við rifum okkur upp í síðari hálfleik Elín Metta Jensen átti frábæran leik í kvöld er Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Ungverjalandi á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.8.2019 21:28
Sara Björk: Vorum bara úr karakter Fyrirliðinn var ekki himinlifandi með leik kvöldsins en tók við stigunum þremur. Fótbolti 29.8.2019 21:18
Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. Fótbolti 29.8.2019 21:11
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. Fótbolti 29.8.2019 12:03
Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. Fótbolti 29.8.2019 20:54
Ung framlína á móti Ungverjum og Sandra byrjar í markinu Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Ungverjalandi á Laugardalsvelli í kvöld en þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 og fyrsti keppnisleikur liðsins undir hans stjórn. Fótbolti 29.8.2019 16:14
Hver verður í markinu í kvöld? Sérfræðingar svara Spennandi verður að sjá hver stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi í undankeppni EM 2021 í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 14:41
Stelpurnar hafa unnið fyrsta heimaleik sinn í undankeppni EM síðustu tuttugu ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik í dag í undankeppni EM 2021 en íslensku stelpurnar hafa komist inn á síðustu þrjú Evrópumót. Fótbolti 29.8.2019 10:40
Vegferðin til Englands hefst í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni EM 2021 í kvöld er liðið mætir Ungverjalandi á Laugardalsvellinum. Ætli íslenska liðið sér að fara á fjórðu lokakeppni Evrópumótsins í röð verður það helst að fara með sigur af hólmi í þessum leik. Fótbolti 29.8.2019 09:22
Sara Björk: Ungu stelpurnar hafa komið inn með sjálfstraust sem þær þurfa að gera Landsliðsfyrirliðinn er spenntur fyrir ungu leikmönnunum í íslenska liðinu. Fótbolti 28.8.2019 11:02
Æft tvisvar á dag í aðdraganda Ungverjaleiksins: „Ég er að vinna upp“ Íslenska landsliðið hefur æft tvisvar á dag fyrir leikinn gegn Ungverjalandi. Fótbolti 28.8.2019 11:19
Of ung til að spila með félagsliði sínu en má spila með landsliðinu Carrie Jones er ekki orðin sextán ára gömul og má því ekki enn spila með meistaraflokksliði Cardiff City. Hún hefur hins vegar valin í landsliðshóp Wales fyrir leik í undankeppni EM 2021. Fótbolti 23.8.2019 07:51
Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Farið var vel og vandlega yfir landsliðsvalið fyrir stöðuna á kvennalandsliðinu í fótbolta í Pepsi Max-mörkum kvenna. Íslenski boltinn 12.8.2019 12:24
Förum bjartsýn inn í leikina Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn Jón Þór Hauksson hefur valið fyrir fyrstu undankeppni sína sem þjálfari kvennalandsliðsins. Sextán ára markvörður, Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í hópnum í fyrsta sinn. Fótbolti 9.8.2019 02:03
„Á endanum ekki hræddur við að velja Cecilíu“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 16 ára markvörður Fylkis, var valin í íslenska landsliðið í gær. Fótbolti 9.8.2019 12:53
Cloé ekki orðin lögleg með íslenska landsliðinu Cloé Lacasse er ekki komin með leikheimild með íslenska landsliðinu frá FIFA. Fótbolti 8.8.2019 15:51
Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannhóp sinn fyrir fyrstu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2021. Fótbolti 8.8.2019 14:56
Guðbjörg ólétt af tvíburum Landsliðsmarkvörðurinn á von á sér í byrjun næsta árs. Íslenski boltinn 26.7.2019 10:44
Mæta Frökkum fyrir leikinn mikilvæga gegn Lettum Ísland mætir einu sterkasta liði heims í vináttulandsleik 4. október. Fótbolti 22.7.2019 09:16
Jón Þór mun ræða við Cloe: „Hikum ekki við að velja hana ef svo ber undir“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar sér að ræða við Cloe Lacasse nú þegar hún er komin með íslenskan ríkisborgararétt. Íslenski boltinn 20.6.2019 13:58
Guðbjörg eftir fyrsta landsleikinn í rúma níu mánuði: „Líður eins og ég sé allavega fimm árum yngri“ Guðbjörg Gunnarsdóttir sneri aftur í landsliðið í dag eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 17.6.2019 19:58
Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Ísland vann Finnland í síðasta leik sínum fyrir undankeppni EM 2021. Fótbolti 17.6.2019 13:28
Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ísland og Finnland mætast í vináttulandsleik í Espoo í dag. Fótbolti 17.6.2019 14:34
Búin að komast yfir vonbrigðin Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård hefja leik á ný í sænsku deildinni um helgina eftir að hafa horft á eftir meistaratitlinum til Piteå í lokaumferðinni í fyrra. Stefnan er sett á meistaratitilinn í ár. Fótbolti 12.4.2019 02:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið