Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang

Fréttamynd

Grét af gleði eftir sögulegan sigur

Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum.

Sport
Fréttamynd

Snorri Einarsson í 56. sæti

Snorri Einarsson varð fyrstur íslendinga til að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Hafnaði hann í 56. sæti í 30 km skiptigöngu karla í morgun.

Sport
Fréttamynd

Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk

Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en einn af þeim íþróttamönnum ætlar ekki að taka því boði.

Sport