Erlent Óveður geisar í Svartfjallalandi Óveður hefur herjað á strandlengju Svartfjallalands, veðrið hefur valdið miklum skemmdum á byggingum. Erlent 9.6.2018 15:54 Simbabve vill aftur í Breska samveldið Forseti Simbabve Emmerson Mnangagwa hefur sótt um inngöngu í Breska samveldið, einnig hefur hann boðað til kosninga sem munu fara fram í júlí. Erlent 21.5.2018 15:21 Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. Erlent 21.5.2018 14:30 Bjargvætturinn í Dixon hylltur Lögreglumaðurinn Mark Dallas sem stöðvaði byssumann í Dixon framhaldsskólanum var hylltur sem hetja við útskriftarathöfn skólans. Erlent 21.5.2018 12:25 Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning, Erlent 21.5.2018 10:45 Páfi og erkibiskup meðal þeirra sem teknir verða í dýrlingatölu Frans páfi hefur ákveðið að taka fyrirrennara sinn auk fimm annarra í dýrlingatölu í október næstkomandi. Erlent 19.5.2018 13:49 Tilfellum fjölgar í Austur-Kongó Fjöldi tilfella af Ebólu hafa greinst í landinu á undanförnum vikum, tilkynnt var um 3 ný í milljónaborginni Mbandaka Erlent 19.5.2018 13:01 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. Erlent 19.5.2018 10:54 Listasafn býður núdista velkomna Nútímalistasafnið Palais du Tokyo, sem staðsett er í París, opnaði í gær dyr sínar fyrir núdistum með sérstökum viðburði. Erlent 6.5.2018 11:42 Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. Erlent 5.5.2018 11:29 Lögreglan í París handtók 200 óeirðaseggi Lögreglan í París hefur handtekið tæplega 200 manns sem höfðu unnið skemmdarverk á búðum og kveikt í bílum. Nota þurfti þrýstivatnsslöngur og táragas til að dreifa hópnum. Erlent 1.5.2018 21:27 Taj Mahal tapar litnum Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Erlent 1.5.2018 20:35 Ísraelsher skaut þrjá Palestínumenn til bana Þrír Palestínumenn voru skotnir til bana af ísraelska hernum við landamæri Ísraels og Palestínu í dag. Yfir 300 manns hafa í dag leitað sér læknishjálpar vegna harkalegrar meðferðar Ísraelshers á mótmælendum. Erlent 27.4.2018 19:17 Vara Gyðinga við því að ganga með kollhúfur Tveir menn með kollhúfur urðu fyrir aðkasti í Berlín á dögunum. Erlent 24.4.2018 23:43 Duterte deilir við sjötuga nunnu Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. Erlent 21.4.2018 23:13 Dauðarefsing við nauðgunum á Indlandi Ríkisstjórn Indlands hefur samþykkt dauðarefsingu fyrir nauðgara sem hafa nauðgað stúlkum yngri en 12 ára. Á sama tíma var lágmarksrefsing fyrir nauðganir hækkuð. Erlent 21.4.2018 22:04 Franskur maður fær þriðja andlitið Frakkinn Jérôme Hamon hefur undirgengist andlitságræðslu í annað skiptið á ævinni. Er hann þar með fyrsta manneskjan til að hafa undirgengist aðgerðinna tvisvar sinnum. Erlent 21.4.2018 21:12 Spænska lögreglan gerði falsaða ungbarnamjólk upptæka Spænska lögreglan hefur gert upptæk átta tonn af ólöglegu mjólkurdufti, ætlað ungabörnum, í Girona á Spáni. Óprúttnir aðilar höfðu þar komið upp verksmiðju og hafið framleiðslu á mjólkurduftinu. Erlent 21.4.2018 15:55 Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Erlent 19.4.2018 16:38 Miguel Díaz-Canel nýr forseti Kúbu Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. Erlent 19.4.2018 15:46 Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. Lífið 19.4.2018 14:59 Borga með fingrafarinu Mötuneyti Copenhagen Business School tekur þátt í prufuverkefni þar sem hægt verður að greiða með fingrafarinu. Erlent 19.4.2018 14:37 Barnfóstra dæmd fyrir morð á tveimur börnum Fyrrverandi barnfóstran Yoselyn Ortega hefur verið dæmd fyrir morð á tveimur börnum sem hún vann við að gæta. Atburðirnir áttu sér stað á Manhattan árið 2012. Erlent 19.4.2018 11:50 Bretland vill banna plaströr og eyrnapinna Breska ríkisstjórnin hefur lagt til bann við notkun plaströra og eyrnapinna úr plasti. Alls eru 8,5 milljarðar plaströra notuð í Bretland árlega. Erlent 19.4.2018 11:09 Kona lést er sendibíl var ekið í hús hennar Kona á tíræðisaldri lést þegar sendibíll var ekið inn inn í hús hennar. Karl og kona sem voru í bílnum voru handtekin á staðnum. Erlent 19.4.2018 10:25 Rússneskur blaðamaður deyr eftir dularfullt fall Rússneski rannsóknarblaðamaðurinn Maxim Borodin fannst alvarlega slasaður eftir fall úr íbúð sinni á fimmtu hæð fjölbýlishúss í Yekaterinburg í Rússlandi. Hann lést síðar á sjúkrahúsi. Erlent 16.4.2018 17:18 Ríkisstjórn Danmerkur framlengir herta landamæragæslu Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Erlent 9.3.2018 17:34 Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. Erlent 28.2.2018 16:53 Blái refurinn fjarflytur sig á Ólympíuleikana Japönsk skólabörn hafa kosið lukkudýr fyrir Ólympíuleikana sem munu fara fram í Tókýó sumarið 2020. Erlent 28.2.2018 15:30 Indland syrgir Sridevi Öngþveiti ríkti á götum Mumbai meðan líkvagn Bollywood-stjörnunnar Sridevi keyrði fram hjá. Erlent 28.2.2018 14:41 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Óveður geisar í Svartfjallalandi Óveður hefur herjað á strandlengju Svartfjallalands, veðrið hefur valdið miklum skemmdum á byggingum. Erlent 9.6.2018 15:54
Simbabve vill aftur í Breska samveldið Forseti Simbabve Emmerson Mnangagwa hefur sótt um inngöngu í Breska samveldið, einnig hefur hann boðað til kosninga sem munu fara fram í júlí. Erlent 21.5.2018 15:21
Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. Erlent 21.5.2018 14:30
Bjargvætturinn í Dixon hylltur Lögreglumaðurinn Mark Dallas sem stöðvaði byssumann í Dixon framhaldsskólanum var hylltur sem hetja við útskriftarathöfn skólans. Erlent 21.5.2018 12:25
Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning, Erlent 21.5.2018 10:45
Páfi og erkibiskup meðal þeirra sem teknir verða í dýrlingatölu Frans páfi hefur ákveðið að taka fyrirrennara sinn auk fimm annarra í dýrlingatölu í október næstkomandi. Erlent 19.5.2018 13:49
Tilfellum fjölgar í Austur-Kongó Fjöldi tilfella af Ebólu hafa greinst í landinu á undanförnum vikum, tilkynnt var um 3 ný í milljónaborginni Mbandaka Erlent 19.5.2018 13:01
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. Erlent 19.5.2018 10:54
Listasafn býður núdista velkomna Nútímalistasafnið Palais du Tokyo, sem staðsett er í París, opnaði í gær dyr sínar fyrir núdistum með sérstökum viðburði. Erlent 6.5.2018 11:42
Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. Erlent 5.5.2018 11:29
Lögreglan í París handtók 200 óeirðaseggi Lögreglan í París hefur handtekið tæplega 200 manns sem höfðu unnið skemmdarverk á búðum og kveikt í bílum. Nota þurfti þrýstivatnsslöngur og táragas til að dreifa hópnum. Erlent 1.5.2018 21:27
Taj Mahal tapar litnum Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Erlent 1.5.2018 20:35
Ísraelsher skaut þrjá Palestínumenn til bana Þrír Palestínumenn voru skotnir til bana af ísraelska hernum við landamæri Ísraels og Palestínu í dag. Yfir 300 manns hafa í dag leitað sér læknishjálpar vegna harkalegrar meðferðar Ísraelshers á mótmælendum. Erlent 27.4.2018 19:17
Vara Gyðinga við því að ganga með kollhúfur Tveir menn með kollhúfur urðu fyrir aðkasti í Berlín á dögunum. Erlent 24.4.2018 23:43
Duterte deilir við sjötuga nunnu Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. Erlent 21.4.2018 23:13
Dauðarefsing við nauðgunum á Indlandi Ríkisstjórn Indlands hefur samþykkt dauðarefsingu fyrir nauðgara sem hafa nauðgað stúlkum yngri en 12 ára. Á sama tíma var lágmarksrefsing fyrir nauðganir hækkuð. Erlent 21.4.2018 22:04
Franskur maður fær þriðja andlitið Frakkinn Jérôme Hamon hefur undirgengist andlitságræðslu í annað skiptið á ævinni. Er hann þar með fyrsta manneskjan til að hafa undirgengist aðgerðinna tvisvar sinnum. Erlent 21.4.2018 21:12
Spænska lögreglan gerði falsaða ungbarnamjólk upptæka Spænska lögreglan hefur gert upptæk átta tonn af ólöglegu mjólkurdufti, ætlað ungabörnum, í Girona á Spáni. Óprúttnir aðilar höfðu þar komið upp verksmiðju og hafið framleiðslu á mjólkurduftinu. Erlent 21.4.2018 15:55
Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Erlent 19.4.2018 16:38
Miguel Díaz-Canel nýr forseti Kúbu Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. Erlent 19.4.2018 15:46
Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. Lífið 19.4.2018 14:59
Borga með fingrafarinu Mötuneyti Copenhagen Business School tekur þátt í prufuverkefni þar sem hægt verður að greiða með fingrafarinu. Erlent 19.4.2018 14:37
Barnfóstra dæmd fyrir morð á tveimur börnum Fyrrverandi barnfóstran Yoselyn Ortega hefur verið dæmd fyrir morð á tveimur börnum sem hún vann við að gæta. Atburðirnir áttu sér stað á Manhattan árið 2012. Erlent 19.4.2018 11:50
Bretland vill banna plaströr og eyrnapinna Breska ríkisstjórnin hefur lagt til bann við notkun plaströra og eyrnapinna úr plasti. Alls eru 8,5 milljarðar plaströra notuð í Bretland árlega. Erlent 19.4.2018 11:09
Kona lést er sendibíl var ekið í hús hennar Kona á tíræðisaldri lést þegar sendibíll var ekið inn inn í hús hennar. Karl og kona sem voru í bílnum voru handtekin á staðnum. Erlent 19.4.2018 10:25
Rússneskur blaðamaður deyr eftir dularfullt fall Rússneski rannsóknarblaðamaðurinn Maxim Borodin fannst alvarlega slasaður eftir fall úr íbúð sinni á fimmtu hæð fjölbýlishúss í Yekaterinburg í Rússlandi. Hann lést síðar á sjúkrahúsi. Erlent 16.4.2018 17:18
Ríkisstjórn Danmerkur framlengir herta landamæragæslu Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Erlent 9.3.2018 17:34
Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. Erlent 28.2.2018 16:53
Blái refurinn fjarflytur sig á Ólympíuleikana Japönsk skólabörn hafa kosið lukkudýr fyrir Ólympíuleikana sem munu fara fram í Tókýó sumarið 2020. Erlent 28.2.2018 15:30
Indland syrgir Sridevi Öngþveiti ríkti á götum Mumbai meðan líkvagn Bollywood-stjörnunnar Sridevi keyrði fram hjá. Erlent 28.2.2018 14:41
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið