Erlent Eldar loguðu um alla borg Miklar óeirðir brutust út í Bangkok í gær eftir að herinn hafði knúið leiðtoga mótmælenda til uppgjafar. Eldar loguðu víða í borginni og átökin kostuðu að minnsta kosti sex manns lífið, þar á meðal ítalska ljósmyndarann Fabio Polenghi. Erlent 19.5.2010 22:12 Segja bannið loka konur inni Slæðubannið, sem franska þingið fær brátt til meðferðar, mun breyta lífi nærri tvö þúsund kvenna þar í landi sem dags daglega ganga með slæðu fyrir andlitinu að íslömskum sið. Erlent 19.5.2010 22:11 Björguðu sæskjaldbökum frá slátrun 71 sæskjaldböku var bjargað frá því að enda á borðum matgæðinga á eynni Balí í Indónesíu. Lögreglan þar í landi handtók kaupmann þegar grænar risaskjaldbökur fundust í vöruhúsi hans í Denpasar-borg. Maðurinn sagðist hafa keypt skjaldbökurnar af sjómönnum sem hefðu veitt þær undan Sulawesi-eyju. Skjaldbökurnar voru að meðaltali metri að stærð. Erlent 19.5.2010 22:12 Dregið verði úr áhættunni Efnahagsráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gær á fundi sínum í Brussel reglur um hert eftirlit með vogunarsjóðum og öðrum áhættufjárfestingum. Erlent 18.5.2010 23:09 Askan skemmdi þotuhreyfla Tvær finnskar herþotur urðu fyrir skemmdum eftir að hafa flogið í gegnum öskuna frá Eyjafjallajökli á fimmtudag. Innlent 16.4.2010 22:39 Útför forseta gerð á morgun Minningarathöfn verður haldin í Póllandi í dag um 96 manns sem fórust í flugslysinu í Rússlandi um síðustu helgi. Erlent 16.4.2010 22:40 Kostaði hundruð manna lífið Að minnsta kosti 400 manns fórust og meira en tíu þúsund meiddust þegar jarðskjálfti varð í fjallahéruðum í vestanverðu Kína, skammt norður af Tíbet. Fjölmargir grófust undir húsarústum, meðal annars börn í skólum sem hrundu til grunna, og er búist við að tala látinna muni hækka nokkuð. Erlent 14.4.2010 22:57 Vilja leysa ríkisstjórn upp Abhisit Vejjajivea, forsætisráðherra Taílands, er nú undir vaxandi þrýstingi að segja af sér og boða til kosninga. Erlent 12.4.2010 23:48 Guð greip hana Það þykir ganga kraftaverki næst að Lareece Butler skyldi sleppa lifandi frá því að hrapa til jarðar úr eins kílómetra hæð yfir Port Elizabeth í Suður-Afríku. Erlent 10.3.2010 10:07 40 vandarhögg vegna buxna Súdönsk kona á yfir höfði sér 40 vandarhögg vegna ákæru fyrir ósiðlegan klæðaburð. Konan gekk í buxum opinberlega í síðasta mánuði. Hún lítur á þetta sem prófmál fyrir dómi og segir að vandarhöggin yrðu móðgun við fólk og trúarbrögð. Erlent 4.8.2009 19:05 Clinton fundaði með Kim Jong-il Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, átti í dag fund með Kim Jong-il, hinum umdeilda leiðtoga Norður-Kóreu. Erlent 4.8.2009 18:51 Væntingar neytenda aukast í Bretlandi Bretar hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu síðan í nóvember á síðasta ári. Væntingar Bretar voru mældar í nýliðnummánuði og mældist væntingavísitalan 53 stig samanborið við 51 stig í apríl. Svo háar tölur hafa ekki sést síðan í nóvember í fyrra. Viðskipti erlent 3.6.2009 09:49 Bílar ofan í brunninn Gosbrunnurinn á hinu fræga Potsdamer-torgi í Berlín í Þýskalandi virtist soga að sér bíla í gær. Tveir ökumenn misstu stjórn á bifreiðum sínum og enduðu með þær ofan í brunninum. Erlent 10.5.2009 19:18 Fjarfundur á mæðradeginum Hópur mæðra í Sísjúan héraði í Kína fékk í dag í fyrsta sinn að sjá börnin sín eftir margra mánaða fjarveru þeirra. Börnin voru öll send í skóla í öðrum landshluta eftir að sólabyggingar þeirra heimafyrir hrundu í gríðarmiklum jarðskálfta fyrir tæpu ári. Erlent 10.5.2009 19:11 Nærri 200 fallið Nærri 200 herskáir Talíbanar og al-Kaída liðar hafa fallið í stórsókn pakistanska hersins gegn þeim sem hófst í norðvestur Pakistan á fimmtudagskvöldið. Erlent 9.5.2009 18:22 Maraþonhlaup í hálfan mánuð Phil Packer, major í breska hernum, lauk í dag Lundúnarmaraþoninu hálfum mánuði eftir að það hófst. Erlent 9.5.2009 18:17 Einn með 20 milljarða Heppnin var með lottóspilara á Spáni sem fékk ríflega 20 milljarða króna í vinning þegar stóri potturinn í Evrópulottóinu kom á einn miða í gærkvöldi. Erlent 9.5.2009 18:08 Varaði Georgíumenn við Rússlandsforseti ræður nágrannaríkjum frá því að leggja upp í hernaðarævintýri gegn Rússlandi. Ummælin lét hann falla á viðamikilli hersýningu á Rauða torginu vegna þess að 64 ár eru í dag frá uppgjöf nasista fyrir bandamönnum í Seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 9.5.2009 17:57 20 milljarðar í Evrópulottóinu Íbúar í níu Evrópulöndum flykktust í söluturna í dag vegna útdráttar í Evrópulottóinu í kvöld. Potturinn er jafnvirði lítilla 20 milljarða króna. Erlent 8.5.2009 18:37 Toyota tapar milljörðum Japanski bílarisinn Toyota, stærsti bílaframleiðan heim, tapaði jafnvirði 500 milljarða króna á síðasta fjárhagsári sem er mesta tap á einu ári í sögu fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur aðeins einu sinni áður tapað fé en það var árið 1963. Erlent 8.5.2009 18:26 20 þúsund manns flúið heimili sín Um 20 þúsund íbúar í og við Santa Barbara í Kaliforníu hafa yfirgefið heimili sín vegna skógarelda sem brennt hafa um 14 ferkílómetra svæði. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu. Erlent 8.5.2009 18:19 Páfi í Mið-Austurlöndum Benedikt páfi XVI. telur að kaþólska kirkjan geti gengt mikilvægu hlutverki í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Heimsókn Páfa til Mið-Austurlanda hófst í Jórdaníu í dag. Erlent 8.5.2009 18:12 Vel á annað hundrað herskáir fallið Vel á annað hundrað herskáir Talíbanar og al-Kaída liðar hafi fallið í loftárásum pakistanska stjórnarhersins á norðvestur Pakistan síðasta sólahringinn. Mörg hundruð þúsund íbúar hafa flúið í skelfingu vegna stórsóknar hersins. Erlent 8.5.2009 18:08 Neyðarástand í Kaliforníu Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri, hefur lýst yfir neyðarástandi í Kaliforníu vegna skógarelda sem loga þar. Erlent 8.5.2009 12:18 Sakaðir um bruðl Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Erlent 8.5.2009 12:07 Stórsókn gegn Talíbönum Mörg hundruð þúsund íbúar hafa lagt á flótta frá átakasvæðum í norðvestur Pakistan. Þarlend stjórnvöld hófu í gær stórsókn gegn Talíbönum nærri landamærunum að Afganistan. Allt stefnir í einn mesta flóttamannastraum heims um leið og miklir og jafnvel langvinnir bardagar eru að hefjast í Pakistan. Erlent 8.5.2009 11:55 Ætlar að gera Fiat næst stærsta Í miðri kreppu vill stjórnandi Fiat gera fyrirtækið að næst stærsta bílaframleiðanda heims. Hann hefur áður ráðist í miklar framkvæmdir í niðursveiflu og þá á Íslandi. Erlent 4.5.2009 18:58 Bjartsýni á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Nokkur bjartsýni ríkir á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Það skýrist af afkomutölum bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs, sem var talsvert betri en spár gerðu ráð fyrir. Helst eru það fjármálafyrirtæki sem draga vísitölur á mörkuðunum upp. Viðskipti erlent 14.4.2009 10:23 Sagði af sér vegna glappaskots Aðstoðarlögreglustjóri Scotland Yard í Bretlandi sagði í morgun af sér eftir glappaskot sem talið er að hafi orðið til að flýta aðgerð gegn grunuðum al-Kaída liðum í Bretlandi. Erlent 9.4.2009 09:18 Gyurcsany segir af sér Ferenc Gyurcsany, foræstisráðherra Ungverjalands, tilkynnti í morgun að hann ætlaði að láta af embætti. Vinsældir ríkisstjórnar hans hafa hrunið vegna efnahagsþrenginga í alheimskreppunni. Erlent 21.3.2009 13:17 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Eldar loguðu um alla borg Miklar óeirðir brutust út í Bangkok í gær eftir að herinn hafði knúið leiðtoga mótmælenda til uppgjafar. Eldar loguðu víða í borginni og átökin kostuðu að minnsta kosti sex manns lífið, þar á meðal ítalska ljósmyndarann Fabio Polenghi. Erlent 19.5.2010 22:12
Segja bannið loka konur inni Slæðubannið, sem franska þingið fær brátt til meðferðar, mun breyta lífi nærri tvö þúsund kvenna þar í landi sem dags daglega ganga með slæðu fyrir andlitinu að íslömskum sið. Erlent 19.5.2010 22:11
Björguðu sæskjaldbökum frá slátrun 71 sæskjaldböku var bjargað frá því að enda á borðum matgæðinga á eynni Balí í Indónesíu. Lögreglan þar í landi handtók kaupmann þegar grænar risaskjaldbökur fundust í vöruhúsi hans í Denpasar-borg. Maðurinn sagðist hafa keypt skjaldbökurnar af sjómönnum sem hefðu veitt þær undan Sulawesi-eyju. Skjaldbökurnar voru að meðaltali metri að stærð. Erlent 19.5.2010 22:12
Dregið verði úr áhættunni Efnahagsráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gær á fundi sínum í Brussel reglur um hert eftirlit með vogunarsjóðum og öðrum áhættufjárfestingum. Erlent 18.5.2010 23:09
Askan skemmdi þotuhreyfla Tvær finnskar herþotur urðu fyrir skemmdum eftir að hafa flogið í gegnum öskuna frá Eyjafjallajökli á fimmtudag. Innlent 16.4.2010 22:39
Útför forseta gerð á morgun Minningarathöfn verður haldin í Póllandi í dag um 96 manns sem fórust í flugslysinu í Rússlandi um síðustu helgi. Erlent 16.4.2010 22:40
Kostaði hundruð manna lífið Að minnsta kosti 400 manns fórust og meira en tíu þúsund meiddust þegar jarðskjálfti varð í fjallahéruðum í vestanverðu Kína, skammt norður af Tíbet. Fjölmargir grófust undir húsarústum, meðal annars börn í skólum sem hrundu til grunna, og er búist við að tala látinna muni hækka nokkuð. Erlent 14.4.2010 22:57
Vilja leysa ríkisstjórn upp Abhisit Vejjajivea, forsætisráðherra Taílands, er nú undir vaxandi þrýstingi að segja af sér og boða til kosninga. Erlent 12.4.2010 23:48
Guð greip hana Það þykir ganga kraftaverki næst að Lareece Butler skyldi sleppa lifandi frá því að hrapa til jarðar úr eins kílómetra hæð yfir Port Elizabeth í Suður-Afríku. Erlent 10.3.2010 10:07
40 vandarhögg vegna buxna Súdönsk kona á yfir höfði sér 40 vandarhögg vegna ákæru fyrir ósiðlegan klæðaburð. Konan gekk í buxum opinberlega í síðasta mánuði. Hún lítur á þetta sem prófmál fyrir dómi og segir að vandarhöggin yrðu móðgun við fólk og trúarbrögð. Erlent 4.8.2009 19:05
Clinton fundaði með Kim Jong-il Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, átti í dag fund með Kim Jong-il, hinum umdeilda leiðtoga Norður-Kóreu. Erlent 4.8.2009 18:51
Væntingar neytenda aukast í Bretlandi Bretar hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu síðan í nóvember á síðasta ári. Væntingar Bretar voru mældar í nýliðnummánuði og mældist væntingavísitalan 53 stig samanborið við 51 stig í apríl. Svo háar tölur hafa ekki sést síðan í nóvember í fyrra. Viðskipti erlent 3.6.2009 09:49
Bílar ofan í brunninn Gosbrunnurinn á hinu fræga Potsdamer-torgi í Berlín í Þýskalandi virtist soga að sér bíla í gær. Tveir ökumenn misstu stjórn á bifreiðum sínum og enduðu með þær ofan í brunninum. Erlent 10.5.2009 19:18
Fjarfundur á mæðradeginum Hópur mæðra í Sísjúan héraði í Kína fékk í dag í fyrsta sinn að sjá börnin sín eftir margra mánaða fjarveru þeirra. Börnin voru öll send í skóla í öðrum landshluta eftir að sólabyggingar þeirra heimafyrir hrundu í gríðarmiklum jarðskálfta fyrir tæpu ári. Erlent 10.5.2009 19:11
Nærri 200 fallið Nærri 200 herskáir Talíbanar og al-Kaída liðar hafa fallið í stórsókn pakistanska hersins gegn þeim sem hófst í norðvestur Pakistan á fimmtudagskvöldið. Erlent 9.5.2009 18:22
Maraþonhlaup í hálfan mánuð Phil Packer, major í breska hernum, lauk í dag Lundúnarmaraþoninu hálfum mánuði eftir að það hófst. Erlent 9.5.2009 18:17
Einn með 20 milljarða Heppnin var með lottóspilara á Spáni sem fékk ríflega 20 milljarða króna í vinning þegar stóri potturinn í Evrópulottóinu kom á einn miða í gærkvöldi. Erlent 9.5.2009 18:08
Varaði Georgíumenn við Rússlandsforseti ræður nágrannaríkjum frá því að leggja upp í hernaðarævintýri gegn Rússlandi. Ummælin lét hann falla á viðamikilli hersýningu á Rauða torginu vegna þess að 64 ár eru í dag frá uppgjöf nasista fyrir bandamönnum í Seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 9.5.2009 17:57
20 milljarðar í Evrópulottóinu Íbúar í níu Evrópulöndum flykktust í söluturna í dag vegna útdráttar í Evrópulottóinu í kvöld. Potturinn er jafnvirði lítilla 20 milljarða króna. Erlent 8.5.2009 18:37
Toyota tapar milljörðum Japanski bílarisinn Toyota, stærsti bílaframleiðan heim, tapaði jafnvirði 500 milljarða króna á síðasta fjárhagsári sem er mesta tap á einu ári í sögu fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur aðeins einu sinni áður tapað fé en það var árið 1963. Erlent 8.5.2009 18:26
20 þúsund manns flúið heimili sín Um 20 þúsund íbúar í og við Santa Barbara í Kaliforníu hafa yfirgefið heimili sín vegna skógarelda sem brennt hafa um 14 ferkílómetra svæði. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu. Erlent 8.5.2009 18:19
Páfi í Mið-Austurlöndum Benedikt páfi XVI. telur að kaþólska kirkjan geti gengt mikilvægu hlutverki í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Heimsókn Páfa til Mið-Austurlanda hófst í Jórdaníu í dag. Erlent 8.5.2009 18:12
Vel á annað hundrað herskáir fallið Vel á annað hundrað herskáir Talíbanar og al-Kaída liðar hafi fallið í loftárásum pakistanska stjórnarhersins á norðvestur Pakistan síðasta sólahringinn. Mörg hundruð þúsund íbúar hafa flúið í skelfingu vegna stórsóknar hersins. Erlent 8.5.2009 18:08
Neyðarástand í Kaliforníu Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri, hefur lýst yfir neyðarástandi í Kaliforníu vegna skógarelda sem loga þar. Erlent 8.5.2009 12:18
Sakaðir um bruðl Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Erlent 8.5.2009 12:07
Stórsókn gegn Talíbönum Mörg hundruð þúsund íbúar hafa lagt á flótta frá átakasvæðum í norðvestur Pakistan. Þarlend stjórnvöld hófu í gær stórsókn gegn Talíbönum nærri landamærunum að Afganistan. Allt stefnir í einn mesta flóttamannastraum heims um leið og miklir og jafnvel langvinnir bardagar eru að hefjast í Pakistan. Erlent 8.5.2009 11:55
Ætlar að gera Fiat næst stærsta Í miðri kreppu vill stjórnandi Fiat gera fyrirtækið að næst stærsta bílaframleiðanda heims. Hann hefur áður ráðist í miklar framkvæmdir í niðursveiflu og þá á Íslandi. Erlent 4.5.2009 18:58
Bjartsýni á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Nokkur bjartsýni ríkir á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Það skýrist af afkomutölum bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs, sem var talsvert betri en spár gerðu ráð fyrir. Helst eru það fjármálafyrirtæki sem draga vísitölur á mörkuðunum upp. Viðskipti erlent 14.4.2009 10:23
Sagði af sér vegna glappaskots Aðstoðarlögreglustjóri Scotland Yard í Bretlandi sagði í morgun af sér eftir glappaskot sem talið er að hafi orðið til að flýta aðgerð gegn grunuðum al-Kaída liðum í Bretlandi. Erlent 9.4.2009 09:18
Gyurcsany segir af sér Ferenc Gyurcsany, foræstisráðherra Ungverjalands, tilkynnti í morgun að hann ætlaði að láta af embætti. Vinsældir ríkisstjórnar hans hafa hrunið vegna efnahagsþrenginga í alheimskreppunni. Erlent 21.3.2009 13:17
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið