Íslenski körfuboltinn Undanúrslitin hefjast annað kvöld Í dag var haldinn blaðamannafundur vegna undanúrslitaleikjanna í karla- og kvennaflokki í fyrirtækjabikar KKÍ sem nefnist Powerade bikarinn að þessu sinni. Keppni þessi hefur verið árviss viðburður í tíu ár og ráðast úrslitin um næstu helgi í Laugardalshöllinni. Körfubolti 4.10.2006 16:25 KR burstaði Grindavík Það verða Njarðvíkingar, Keflvíkingar, Skallagrímsmenn og KR-ingar sem spila í undanúrslitum Powerade bikarsins í körfubolta eftir að þrjú síðastnefndu liðin tryggðu sér nokkuð örugga sigra í viðureignum sínum í átta liða úrslitunum í gær, sunnudag. Körfubolti 2.10.2006 01:11 Njarðvíkingar í undanúrslit Brenton Birmingham skorÍslandsmeistarar Njarðvíkur urðu í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarsins í körfubolta þegar liðið vann öruggan 20 stiga sigur á Hamri/Selfoss á heimavelli sínum 99-79. Körfubolti 1.10.2006 17:54 Haukar í átta liða úrslitin Haukar úr Hafnarfirði urðu í gærkvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikarsins í körfubolta þegar liðið lagði ÍR 76-65 í Seljaskóla. Hreggviður Magnússon skoraði 19 stig fyrir ÍR og Rodney Blackstock setti 16, en Roni Leimu skoraði 22 stig fyrir Hauka og Kevin Smith setti 19 stig. Körfubolti 30.9.2006 17:03 ÍR mætir Haukum í kvöld Í kvöld klukkan 19:15 kemur í ljós hvort það verða ÍR-ingar eða Haukar sem verða síðasta liðið til að tryggja sér sæti 8-liða úrslitunum í Powerade bikarnum í körfubolta, en keppnin hófst í gær með þremur leikjum. Keppt var með breyttu sniði í ár og aðeins tólf lið tóku þátt. Átta liða úrslitin í keppninni hefjast svo með látum á morgun þegar Njarðvíkingar taka á móti Hamri/Selfoss í Njarðvík klukkan 19:15. Körfubolti 29.9.2006 16:55 KFÍ fær atvinnuleyfi fyrir 2 leikmenn og þjálfara Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hefur fengið atvinnuleyfi fyrir tvo leikmenn og þjálfara frá fyrrverandi ríkjum Júgóslavíu. Mennirnir koma frá Serbíu og Makedóníu en Vinnumálastofnun hafði áður synjað umsókn félagsins um atvinnuleyfi fyrir þá. Körfubolti 27.9.2006 10:58 Fyrsti sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik lék í gær síðasta leik sinn á þessu ári í B-deild Evrópukeppninnar. Leikið var gegn Írlandi og vann íslenska liðið 68-56 sigur. Þetta var fyrsti sigurleikur Íslands í keppninni en hún er nú hálfnuð. Seinni hluti hennar verður leikinn næsta haust en íslenska liðið komst upp í þriðja sætið í sínum riðli. Körfubolti 23.9.2006 20:47 Níels Dungal í Fjölni Bakvörðurinn Níels Páll Dungal hefur ákveðið að ganga í raðir Fjölnis í Iceland Express deild karla í körfubolta. Níels er 23 ára gamall og var lykilmaður hjá KR-ingum á síðustu leiktíð. Hann spilaði 26 mínútur að meðaltali í leik og skoraði um 9 stig að meðaltali. Þetta kemur fram á heimasíðu Fjölnis. Körfubolti 20.9.2006 17:31 Stórt tap fyrir Austurríki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Austurríkismönnum ytra í B-deild Evrópumótsins í gærkvöldi, 85-64. Stóru mennirnir í Íslenska liðinu fóru allir útaf með fimm villur í leiknum og eftirleikurinn var heimamönnum auðveldur. Logi Gunnarsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 14 stig, en þetta var þriðja tap liðsins í riðlinum í fjórum leikjum. Körfubolti 17.9.2006 13:06 Stórtap fyrir Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Norðmönnum 69-47 í leik liðanna í Evrópukeppinni sem fram fór í Keflavík í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur landsliðsins í Evrópukeppni. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 14 stig, en næsti leikur þess verður við Íra í Keflavík eftir viku. Körfubolti 16.9.2006 17:33 Ísland - Noregur á laugardaginn Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta spilar tímamótaleik í Keflavík klukkan 14 á laugardag þegar liðið tekur á móti Norðmönnum í fyrsta heimaleik sínum í Evrópukeppni. Hitaveita Suðurnesja ætlar að bjóða áhugasömum frítt á leikinn á laugardag. Íslenska liðið lék sinn fyrsta Evrópuleik gegn Hollendingum á dögunum og tapaði þá naumlega, en rétt er að hvetja sem flesta til að mæta í Sláturhúsið á laugardaginn til að styðja við bakið á stúlkunum. Körfubolti 14.9.2006 18:51 Jón Arnór fer ekki með til Austurríkis Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað með íslenska körfuboltalandsliðinu þegar það sækir Austurríkismenn heim á laugardag eftir að hann sneri sig illa á ökkla á upphafsmínútum leiksins gegn Lúxemburg í Keflavík í gærkvöld. Arnar Freyr Jónsson, leikmaður Keflavíkur, hefur verið valinn í landsliðshópinn í stað Jóns Arnórs, en þetta er vitanlega nokkuð áfall fyrir landsliðið sem þarf nauðsynlega á sigri að halda á laugardag til að eiga möguleika á sæti í A-deildinni. Körfubolti 14.9.2006 14:01 Ísland lagði Lúxemburg Íslenska A-landsliðið í körfubolta vann í kvöld sannfærandi 98-76 sigur á Lúxemburg í B-deild Evrópukeppninnar en leikið var í Keflavík. Íslenska liðið byrjaði af miklum krafti í kvöld og lét gott forskot sitt aldrei af hendi. Körfubolti 13.9.2006 22:11 Ísland - Lúxemburg í Keflavík í kvöld Íslenska landsliðið í körfuknattleik tekur á móti Lúxemburg í þriðja leik sínum í riðlakeppni B-deildar Evrópumótsins í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu í Keflavík og hefst klukkan 20. Rétt er að skora á alla sem vettlingi geta valdið að mæta og styðja við bakið á íslenska liðinu, sem verður að vinna leikinn ef það ætlar að eiga möguleika á að komast í A-deildina. Körfubolti 13.9.2006 16:39 Ísland tapaði fyrir Georgíu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Georgíu ytra í dag, 80-65. Þetta var annar leikur liðsins í undankeppni Evrópumótsins en á miðvikudaginn tapaði liðið fyrir Finnum í Laugardalshöllinni. Körfubolti 9.9.2006 19:43 Njarðvík spilar heimaleikina í Keflavík Sú skondna staða er komin upp að Njarðvík mun leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni á heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Körfuknattleikssamband Evrópu neitaði að samþykkja litlu ljónagryfjuna í Njarðvík sem völl fyrir Evrópukeppni og því varð Njarðvík að kyngja stoltinu og sætta sig við að spila hjá "stóra" bróður. Körfubolti 8.9.2006 21:15 Njarðvíkingar leika í Sláturhúsinu Njarðvíkingar fengu ekki leyfi hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu til þess að leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni í vetur í ljónagryfjunni í Njarðvík. Þess í stað þurfa þeir að leika heimaleikina í Sláturhúsinu, heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á NFS í kvöld. Körfubolti 8.9.2006 19:07 Við bara frusum eins og hvolpar Keppnismaðurinn Hlynur Bæringsson var afar ósáttur við tap íslenska landsliðsin í körfubolta gegn Finnum í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. Hann segir að þó vissulega sé finnska liðið sterkt, hafi íslenska liðið verið allt of lint í síðari hálfleiknum og því hafi Finnarnir gengið á lagið. Körfubolti 6.9.2006 23:30 Tap fyrir Finnum Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði fyrir Finnum í kvöld 93-86 í leik liðanna í B-deild Evrópumótsins. Íslenska liðið hafði forystu framan af leik og var 11 stigum yfir í hálfleik, en sterkt lið Finna með Hanno Mottola í fararbroddi, náði að komasti yfir og vann að lokum nokkuð öruggan sigur. Körfubolti 6.9.2006 22:31 Finnar yfir eftir þrjá leikhluta Finnar hafa komist yfir í Evrópuleiknum gegn Íslendingum í Laugardalshöllinni og hafa 71-67 forystu þegar fjórði og síðasti leikhlutinn er að hefjast. Brenton Birmingham er stigahæstur í íslenska liðinu með 17 stig. Körfubolti 6.9.2006 21:59 Ísland yfir í hálfleik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur yfir 57-46 gegn Finnum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign þjóðanna í B-deild Evrópumótsins í körfuknattleik. Brenton Birmingham er stigahæstur í íslenska liðinu með 16 stig, Logi Gunnarsson er með 10 stig, Hlynur Bæringsson 9 stig og 7 fráköst og Páll Axel Vilbergsson hefur skorað 8 stig. Leikurinn er bráðfjörugur og spilast undir föstum takti Pumasveitarinnar frá Keflavík. Körfubolti 6.9.2006 21:26 Góð byrjun Íslendinga gegn Finnum Íslenska landsliðið í körfubolta byrjar vel gegn Finnum í viðureign þjóðanna í B-deild Evrópukeppninnar. Ísland hefur yfir 31-21 eftir fyrsta leikhlutann, þar sem Brenton Birmingham hefur skorað 9 stig fyrir íslenska liðið og þeir Logi Gunnarsson go Páll Axl Vilbergsson 8 hvor. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll, þar sem trommusveit Keflvíkinga fer fremst í flokki við að hvetja íslenska liðið. Körfubolti 6.9.2006 21:05 Lokaútkall á Ísland - Finnland Rétt er að minna enn og aftur á landsleik Íslendinga og Finna í körfubolta sem fram fer í Laugardalshöllinni í kvöld klukkan 20:30 og hefst hann svo að segja um leið og leik Dana og Íslendinga í knattspyrnunni lýkur. Finnska liðið er mjög sterkt og því er rétt að hvetja alla sem vettlingi geta valdið til að mæta í Höllina og styðja við bakið á íslensku strákunum. Körfubolti 6.9.2006 17:36 Ísland mætir Finnum annað kvöld Íslenska landsliðið í körfubolta leikur fyrsta leikinn í sínum riðli í í b-deild Evrópukeppninnar á morgun þegar liðið mætir Finnum. Finnska landsliðið kom til landsins í gær en liðið er mjög sterkt og er gríðarlega mikilvægt að Íslenska liðið fái góðan stuðning í Laugardalshöllinni annað kvöld. Körfubolti 5.9.2006 13:04 Fimm nýliðar í landsliðshóp Guðjóns Guðjón Skúlason landsliðsþjálfari hefur valið 16 manna hóp sem tekur þátt í Evrópumóti landsliða í Rotterdam um næstu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið fer á Evrópumótið, en í hóp Guðjóns eru fimm nýliðar. Körfubolti 4.9.2006 21:04 Finnarnir að lenda Finnska landsliðið í körfuknattleik kemur hingað til lands í dag og hefur undirbúning sinn fyrir leikinn við Ísland í B-deild Evrópumótsins á miðvikudagskvöld. Finnar ætla sér góðan tíma í undirbúninginn og ætla sér sigur, en lögðu íslenska liðið á Norðurlandamótinu í haust. Þar var íslenska liðið ekki með nokkra af sínum bestu leikmönnum, en annað verður uppi á teningnum á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 4.9.2006 16:17 Stórtap fyrir Írum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði illa fyrir Írum 72-54 í lokaleik sínum á æfingamótinu sem haldið var í Írlandi. Þetta var fimmti æfingaleikur íslenska liðsins í röð á stuttum tíma og uppistaðan tveir sigrar í fimm leikjum. Brenton Birmingham var stigahæstur í íslenska liðinu í gær með 13 stig og Jón Arnór Stefánsson skoraði 11 stig. Körfubolti 29.8.2006 16:10 Tap fyrir Hollandi Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði naumlega fyrir því hollenska í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Hollandi í gærkvöldi. Hollendingar tryggðu sér 94-91 sigur með þriggja stiga skoti um leið og leiktíminn rann út. Brenton Birmingham var stigahæstur í íslenska liðinu með 20 stig, Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig og Jakob Sigurðarson skoraði 13 stig. Körfubolti 25.8.2006 16:34 Piltalandsliðið fallið í B-deild Íslenska piltalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri tapaði sjöunda leik sínum í röð í A-deildinni á Evrópumótinu í dag þegar það lá fyrir Portúgölum 84-70. Þetta var sjöundi tapleikur liðsins í sjö leikjum á mótinu og endaði það í neðsta sæti og er fallið í B-deild. Örn Sigurðarson skoraði 20 stig fyrir íslenska liðið. Körfubolti 19.8.2006 18:48 Enn eitt tapið hjá U-16 Íslenska piltalandsliðið U-16 ára tapaði í dag sjötta leiknum sínum í röð í A-deild Evrópumótsins sem fram fer á Spáni þegar liðið lá fyrir sterku liði Grikkja 95-68. Grikkir höfðu yfir 36-25 í hálfleik. Sigmar Logi Björnsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 14 stig. Sport 17.8.2006 15:37 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 82 ›
Undanúrslitin hefjast annað kvöld Í dag var haldinn blaðamannafundur vegna undanúrslitaleikjanna í karla- og kvennaflokki í fyrirtækjabikar KKÍ sem nefnist Powerade bikarinn að þessu sinni. Keppni þessi hefur verið árviss viðburður í tíu ár og ráðast úrslitin um næstu helgi í Laugardalshöllinni. Körfubolti 4.10.2006 16:25
KR burstaði Grindavík Það verða Njarðvíkingar, Keflvíkingar, Skallagrímsmenn og KR-ingar sem spila í undanúrslitum Powerade bikarsins í körfubolta eftir að þrjú síðastnefndu liðin tryggðu sér nokkuð örugga sigra í viðureignum sínum í átta liða úrslitunum í gær, sunnudag. Körfubolti 2.10.2006 01:11
Njarðvíkingar í undanúrslit Brenton Birmingham skorÍslandsmeistarar Njarðvíkur urðu í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarsins í körfubolta þegar liðið vann öruggan 20 stiga sigur á Hamri/Selfoss á heimavelli sínum 99-79. Körfubolti 1.10.2006 17:54
Haukar í átta liða úrslitin Haukar úr Hafnarfirði urðu í gærkvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikarsins í körfubolta þegar liðið lagði ÍR 76-65 í Seljaskóla. Hreggviður Magnússon skoraði 19 stig fyrir ÍR og Rodney Blackstock setti 16, en Roni Leimu skoraði 22 stig fyrir Hauka og Kevin Smith setti 19 stig. Körfubolti 30.9.2006 17:03
ÍR mætir Haukum í kvöld Í kvöld klukkan 19:15 kemur í ljós hvort það verða ÍR-ingar eða Haukar sem verða síðasta liðið til að tryggja sér sæti 8-liða úrslitunum í Powerade bikarnum í körfubolta, en keppnin hófst í gær með þremur leikjum. Keppt var með breyttu sniði í ár og aðeins tólf lið tóku þátt. Átta liða úrslitin í keppninni hefjast svo með látum á morgun þegar Njarðvíkingar taka á móti Hamri/Selfoss í Njarðvík klukkan 19:15. Körfubolti 29.9.2006 16:55
KFÍ fær atvinnuleyfi fyrir 2 leikmenn og þjálfara Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hefur fengið atvinnuleyfi fyrir tvo leikmenn og þjálfara frá fyrrverandi ríkjum Júgóslavíu. Mennirnir koma frá Serbíu og Makedóníu en Vinnumálastofnun hafði áður synjað umsókn félagsins um atvinnuleyfi fyrir þá. Körfubolti 27.9.2006 10:58
Fyrsti sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik lék í gær síðasta leik sinn á þessu ári í B-deild Evrópukeppninnar. Leikið var gegn Írlandi og vann íslenska liðið 68-56 sigur. Þetta var fyrsti sigurleikur Íslands í keppninni en hún er nú hálfnuð. Seinni hluti hennar verður leikinn næsta haust en íslenska liðið komst upp í þriðja sætið í sínum riðli. Körfubolti 23.9.2006 20:47
Níels Dungal í Fjölni Bakvörðurinn Níels Páll Dungal hefur ákveðið að ganga í raðir Fjölnis í Iceland Express deild karla í körfubolta. Níels er 23 ára gamall og var lykilmaður hjá KR-ingum á síðustu leiktíð. Hann spilaði 26 mínútur að meðaltali í leik og skoraði um 9 stig að meðaltali. Þetta kemur fram á heimasíðu Fjölnis. Körfubolti 20.9.2006 17:31
Stórt tap fyrir Austurríki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Austurríkismönnum ytra í B-deild Evrópumótsins í gærkvöldi, 85-64. Stóru mennirnir í Íslenska liðinu fóru allir útaf með fimm villur í leiknum og eftirleikurinn var heimamönnum auðveldur. Logi Gunnarsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 14 stig, en þetta var þriðja tap liðsins í riðlinum í fjórum leikjum. Körfubolti 17.9.2006 13:06
Stórtap fyrir Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Norðmönnum 69-47 í leik liðanna í Evrópukeppinni sem fram fór í Keflavík í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur landsliðsins í Evrópukeppni. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 14 stig, en næsti leikur þess verður við Íra í Keflavík eftir viku. Körfubolti 16.9.2006 17:33
Ísland - Noregur á laugardaginn Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta spilar tímamótaleik í Keflavík klukkan 14 á laugardag þegar liðið tekur á móti Norðmönnum í fyrsta heimaleik sínum í Evrópukeppni. Hitaveita Suðurnesja ætlar að bjóða áhugasömum frítt á leikinn á laugardag. Íslenska liðið lék sinn fyrsta Evrópuleik gegn Hollendingum á dögunum og tapaði þá naumlega, en rétt er að hvetja sem flesta til að mæta í Sláturhúsið á laugardaginn til að styðja við bakið á stúlkunum. Körfubolti 14.9.2006 18:51
Jón Arnór fer ekki með til Austurríkis Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað með íslenska körfuboltalandsliðinu þegar það sækir Austurríkismenn heim á laugardag eftir að hann sneri sig illa á ökkla á upphafsmínútum leiksins gegn Lúxemburg í Keflavík í gærkvöld. Arnar Freyr Jónsson, leikmaður Keflavíkur, hefur verið valinn í landsliðshópinn í stað Jóns Arnórs, en þetta er vitanlega nokkuð áfall fyrir landsliðið sem þarf nauðsynlega á sigri að halda á laugardag til að eiga möguleika á sæti í A-deildinni. Körfubolti 14.9.2006 14:01
Ísland lagði Lúxemburg Íslenska A-landsliðið í körfubolta vann í kvöld sannfærandi 98-76 sigur á Lúxemburg í B-deild Evrópukeppninnar en leikið var í Keflavík. Íslenska liðið byrjaði af miklum krafti í kvöld og lét gott forskot sitt aldrei af hendi. Körfubolti 13.9.2006 22:11
Ísland - Lúxemburg í Keflavík í kvöld Íslenska landsliðið í körfuknattleik tekur á móti Lúxemburg í þriðja leik sínum í riðlakeppni B-deildar Evrópumótsins í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu í Keflavík og hefst klukkan 20. Rétt er að skora á alla sem vettlingi geta valdið að mæta og styðja við bakið á íslenska liðinu, sem verður að vinna leikinn ef það ætlar að eiga möguleika á að komast í A-deildina. Körfubolti 13.9.2006 16:39
Ísland tapaði fyrir Georgíu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Georgíu ytra í dag, 80-65. Þetta var annar leikur liðsins í undankeppni Evrópumótsins en á miðvikudaginn tapaði liðið fyrir Finnum í Laugardalshöllinni. Körfubolti 9.9.2006 19:43
Njarðvík spilar heimaleikina í Keflavík Sú skondna staða er komin upp að Njarðvík mun leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni á heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Körfuknattleikssamband Evrópu neitaði að samþykkja litlu ljónagryfjuna í Njarðvík sem völl fyrir Evrópukeppni og því varð Njarðvík að kyngja stoltinu og sætta sig við að spila hjá "stóra" bróður. Körfubolti 8.9.2006 21:15
Njarðvíkingar leika í Sláturhúsinu Njarðvíkingar fengu ekki leyfi hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu til þess að leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni í vetur í ljónagryfjunni í Njarðvík. Þess í stað þurfa þeir að leika heimaleikina í Sláturhúsinu, heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á NFS í kvöld. Körfubolti 8.9.2006 19:07
Við bara frusum eins og hvolpar Keppnismaðurinn Hlynur Bæringsson var afar ósáttur við tap íslenska landsliðsin í körfubolta gegn Finnum í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. Hann segir að þó vissulega sé finnska liðið sterkt, hafi íslenska liðið verið allt of lint í síðari hálfleiknum og því hafi Finnarnir gengið á lagið. Körfubolti 6.9.2006 23:30
Tap fyrir Finnum Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði fyrir Finnum í kvöld 93-86 í leik liðanna í B-deild Evrópumótsins. Íslenska liðið hafði forystu framan af leik og var 11 stigum yfir í hálfleik, en sterkt lið Finna með Hanno Mottola í fararbroddi, náði að komasti yfir og vann að lokum nokkuð öruggan sigur. Körfubolti 6.9.2006 22:31
Finnar yfir eftir þrjá leikhluta Finnar hafa komist yfir í Evrópuleiknum gegn Íslendingum í Laugardalshöllinni og hafa 71-67 forystu þegar fjórði og síðasti leikhlutinn er að hefjast. Brenton Birmingham er stigahæstur í íslenska liðinu með 17 stig. Körfubolti 6.9.2006 21:59
Ísland yfir í hálfleik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur yfir 57-46 gegn Finnum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign þjóðanna í B-deild Evrópumótsins í körfuknattleik. Brenton Birmingham er stigahæstur í íslenska liðinu með 16 stig, Logi Gunnarsson er með 10 stig, Hlynur Bæringsson 9 stig og 7 fráköst og Páll Axel Vilbergsson hefur skorað 8 stig. Leikurinn er bráðfjörugur og spilast undir föstum takti Pumasveitarinnar frá Keflavík. Körfubolti 6.9.2006 21:26
Góð byrjun Íslendinga gegn Finnum Íslenska landsliðið í körfubolta byrjar vel gegn Finnum í viðureign þjóðanna í B-deild Evrópukeppninnar. Ísland hefur yfir 31-21 eftir fyrsta leikhlutann, þar sem Brenton Birmingham hefur skorað 9 stig fyrir íslenska liðið og þeir Logi Gunnarsson go Páll Axl Vilbergsson 8 hvor. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll, þar sem trommusveit Keflvíkinga fer fremst í flokki við að hvetja íslenska liðið. Körfubolti 6.9.2006 21:05
Lokaútkall á Ísland - Finnland Rétt er að minna enn og aftur á landsleik Íslendinga og Finna í körfubolta sem fram fer í Laugardalshöllinni í kvöld klukkan 20:30 og hefst hann svo að segja um leið og leik Dana og Íslendinga í knattspyrnunni lýkur. Finnska liðið er mjög sterkt og því er rétt að hvetja alla sem vettlingi geta valdið til að mæta í Höllina og styðja við bakið á íslensku strákunum. Körfubolti 6.9.2006 17:36
Ísland mætir Finnum annað kvöld Íslenska landsliðið í körfubolta leikur fyrsta leikinn í sínum riðli í í b-deild Evrópukeppninnar á morgun þegar liðið mætir Finnum. Finnska landsliðið kom til landsins í gær en liðið er mjög sterkt og er gríðarlega mikilvægt að Íslenska liðið fái góðan stuðning í Laugardalshöllinni annað kvöld. Körfubolti 5.9.2006 13:04
Fimm nýliðar í landsliðshóp Guðjóns Guðjón Skúlason landsliðsþjálfari hefur valið 16 manna hóp sem tekur þátt í Evrópumóti landsliða í Rotterdam um næstu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið fer á Evrópumótið, en í hóp Guðjóns eru fimm nýliðar. Körfubolti 4.9.2006 21:04
Finnarnir að lenda Finnska landsliðið í körfuknattleik kemur hingað til lands í dag og hefur undirbúning sinn fyrir leikinn við Ísland í B-deild Evrópumótsins á miðvikudagskvöld. Finnar ætla sér góðan tíma í undirbúninginn og ætla sér sigur, en lögðu íslenska liðið á Norðurlandamótinu í haust. Þar var íslenska liðið ekki með nokkra af sínum bestu leikmönnum, en annað verður uppi á teningnum á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 4.9.2006 16:17
Stórtap fyrir Írum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði illa fyrir Írum 72-54 í lokaleik sínum á æfingamótinu sem haldið var í Írlandi. Þetta var fimmti æfingaleikur íslenska liðsins í röð á stuttum tíma og uppistaðan tveir sigrar í fimm leikjum. Brenton Birmingham var stigahæstur í íslenska liðinu í gær með 13 stig og Jón Arnór Stefánsson skoraði 11 stig. Körfubolti 29.8.2006 16:10
Tap fyrir Hollandi Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði naumlega fyrir því hollenska í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Hollandi í gærkvöldi. Hollendingar tryggðu sér 94-91 sigur með þriggja stiga skoti um leið og leiktíminn rann út. Brenton Birmingham var stigahæstur í íslenska liðinu með 20 stig, Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig og Jakob Sigurðarson skoraði 13 stig. Körfubolti 25.8.2006 16:34
Piltalandsliðið fallið í B-deild Íslenska piltalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri tapaði sjöunda leik sínum í röð í A-deildinni á Evrópumótinu í dag þegar það lá fyrir Portúgölum 84-70. Þetta var sjöundi tapleikur liðsins í sjö leikjum á mótinu og endaði það í neðsta sæti og er fallið í B-deild. Örn Sigurðarson skoraði 20 stig fyrir íslenska liðið. Körfubolti 19.8.2006 18:48
Enn eitt tapið hjá U-16 Íslenska piltalandsliðið U-16 ára tapaði í dag sjötta leiknum sínum í röð í A-deild Evrópumótsins sem fram fer á Spáni þegar liðið lá fyrir sterku liði Grikkja 95-68. Grikkir höfðu yfir 36-25 í hálfleik. Sigmar Logi Björnsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 14 stig. Sport 17.8.2006 15:37
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið