Ástin á götunni

Fréttamynd

Segir Owen að fara til Newcastle

Sir Bobby Robson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Newcastle, segir að Micheal Owen eigi að fara til Newcastle, fari svo að hann yfirgefi herbúðir Real til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina.

Sport
Fréttamynd

Breiðablik færist nær titlinum

Stelpurnar í Breiðablik komust skrefinu nær Íslandsmeistaratitilinum í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KR á útivelli í kvöld. Þá sigraði FH lið Stjörnunnar 2-1 í Garðabæ.

Sport
Fréttamynd

Gautaborg er á toppnum

Gautaborg er á toppnum í Svíþjóð með 32 stig, stigi meira en Djurgarden sem er í öðru sæti. Gautaborg vann góðan útisigur á Helsingborg, 2 - 0 , en Helsingborg sem er í fjórða sæti með 30 stig hefði með sigri skotist á toppinn í deildinni. Elfsborg sigraði Hacken, 2 - 0 , og Sundsvall og Gelfe skildu jöfn, 2 - 2.

Sport
Fréttamynd

United yfir í hálfleik

Manchester United er 1-0 yfir gegn Debrechen frá Ungverjalandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Wayne Rooney gerði mark United á 7. mínútu.Þá er leik Glasgow Rangers frá Skotlandi lokið, þeir sigruðu Anorthosis frá Kýpur 2-1 á útivelli í sömu keppni.

Sport
Fréttamynd

Forlan verður okkur erfiður

Mickael Arteta, miðjumaður Everton, segir að Diego Forlan, fyrrverandi leikmaður Man. Utd, sé sá leikmaður sem liðið óttist mest í liði Villareal, en liðin eigast við í 3. umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Viðueignin er sýnd í beinni útsendingu á Sýn.

Sport
Fréttamynd

Buryak látinn fara

Stjórnarmenn úkraínska knattspyrnuliðsins Dynamo Kiev ráku í dag Leonid Buryak þjálfara liðsins þrátt fyrir að Buryak hafi aðeins stjórnað liðinu í 2 mánuði. Liðinu hefur gengið illa í úkraínsku deildinni og var slegið út í forkeppni meistaradeildar Evrópu af svissneska liðinu Thun í síðustu viku. Anatoly Demyanenko var ráðinn í stað Buryaks

Sport
Fréttamynd

Shearer og Parker meiddir

Alan Shearer, fyrirliði Newcasstle og Scott Parker miðjumaðurinn sem Newcastle fékk frá Chelsea verða ekki með liðinu gegn Arsenal á Highbury í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem verður á sunnudag. Þá á Shay Given, markvörður liðsins við nárameiðsli að stríða og alls óvíst hvort hann leiki með gegn Arsenal.

Sport
Fréttamynd

Jóhann til reynslu hjá AGF

Á heimasíðu AGF í dag er greint frá því að Jóhann B. Guðmundsson knattspyrnumaður í Örgyte í Gautaborg er þessa dagana til reynslu hjá danska félaginu AGF í Árósum og það ræðst um næstu helgi, hvort honum verði boðinn samningur.

Sport
Fréttamynd

Ferdinand segist ekki gráðugur

Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United, segir að það hafi ekki verið græðgi sem tafði undirritun nýja samnings hans í gær og blæs á sögusagnir um að hann hafi verið að bíða eftir að United samþykkti að borga honum 120.000 pund í vikulaun.

Sport
Fréttamynd

Allardyce ekki örvæntingarfullur

Sam Allardyce, stjóri Bolton, segist ekki verða orðinn örvæntingarfullur í leit sinni að nýjum leikmönnum til að fá til liðsins. Eftir að hafa fengið Javier Borgetti frá Mexíkó hefur Allardyce ekki náð að semja við neinn leikmann.

Sport
Fréttamynd

Dudek illa meiddur

Jerzy Dudek, markvörður Liverpool fór úr olnbogalið á æfingu með liðinu í dag og missir því af upphafi móts. Meiðslin setja samt ekki strik í reikningin hjá Liverpool því liðið keypti Spánverjann Jose Reyna frá Villareal til að standa í markinu í vetur hjá liðinu.

Sport
Fréttamynd

Halmstad er í þriðja neðsta sæti

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark Halmstad sem beið í gær lægri hlut fyrir Örgryte 2 - 1 á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jóhann B Guðmundsson kom inn á sem varamaður í liði Örgryte í síðari hálfleik.

Sport
Fréttamynd

Við þurfum ekki Jenas

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, kveðst sannfærður um að Cesc Fabregas, hinn kornungi spænski miðjumaður liðsins, geti fyllt það skarð sem Patrick Vieira skildi eftir sig þegar hann gekk til liðs við Juventus.

Sport
Fréttamynd

Geir eftirlitsmaður á Spáni

Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á viðureign Real Betis og Mónakó í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu.  Liðin mætast á Manuel Ruíz de Lopera leikvanginum í Sevilla á Spáni á þriðjudagskvöld.

Sport
Fréttamynd

Owen byrjar tímabilið með Real

Enski sóknarmaðurinn Michael Owen, sem nú er orðaður við annað hvert félag í Englandi, býst fastlega við því að hefja komandi leiktíð á Spáni.

Sport
Fréttamynd

Cahill með nýjan samning

Tim Cahill, leikmaður Everton gerði í dag nýjan og bættan fimm ára samning við félagið. Cahill var af öðrum ólöstuðum besti leikmaður Everton í fyrra og var markahæsti leikmaður liðsins þrátt fyrir að leika á miðjunni.

Sport
Fréttamynd

Klukkutími í leik Fram og Vals

Nú er klukkutími í leik Fram og Vals í Landsbankadeild Karla. Leikurinn verður í beinni á Sýn og einnig er hægt að fylgjast með honum á Boltavaktinni hér á Vísi. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir bæði lið, Fram í botnbaráttunni en Val í toppslagnum.

Sport
Fréttamynd

Fylkir - ÍA

Hjörtur Hjartarson tryggði Akurnesingum öll stigin gegn Fylki með marki úr vítaspyrnu sem Skagamenn fengu gefins sex mínútum fyrir leikslok í 3 - 2 sigri Skagamanna í Árbænum.

Sport
Fréttamynd

Myhre til Charlton

Norski landsliðsmarkvörðurinn, Thomas Myhre er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Charlton frá Fredrikstad í Noregi. Aðalmarkvörður Charlton Dean Kiely er meiddur. Myhre hefur leikið áður með Everton og Sunderland.

Sport
Fréttamynd

Abramovich á leiðinni til Lyon

Kóngurinn sjálfur hjá Chelsea, Roman Abramovich, er á leið til Lyon á morgun til að borga fyrir Mickael Essien, miðjumanns liðsins.

Sport
Fréttamynd

Jafntefli hjá Keflavík - Þrótti

Keflavík og Þróttur skildu jöfn 3 - 3 í Keflavík. Hörður Sveinsson skoraði tvö mörk heimamanna og nýliðinn ungi frá Færeyjum Simun Samuelsen skoraði eitt mark í sínum fyrsta leik í Landsbankadeildinni. Þórarinn Kristjánsson, Josef Maruniak og Haukur Páll Sigurðsson skoruðu mörk Þróttar.

Sport
Fréttamynd

Newcastle vill Owen

Real Madrid hefur gefið það út að Newcastle United sé búið að staðfesta áhuga sinn á framherjanum Michael Owen, sem talið er að eigi ekki eftir að eiga sjö dagana sæla í herbúðum spænska liðsins á næstu leiktíð vegna gríðarlegrar samkeppni.

Sport
Fréttamynd

Ferdinand skrifar undir

Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United hefur skrifað undir nýjan fjöguurra ára samning við liðið. Rio gekk til lið við United sumarið 2002 og hefur unnið bæði ensku deildina og bikarkeppnina með félaginu.

Sport
Fréttamynd

Giggs stillir upp úrvalsliði

Ryan Giggs, leikmaður Manchester United stillti upp liði í blaðinu 4-4-2 sem inniheldur erfiðistu andstæðnum hans í gegnum tíðin. Liðið er skipað...

Sport
Fréttamynd

Leikið við Suður-Afríkumenn

Suður-Afríkumenn verða mótherjar íslenska landsliðsins í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í næstu viku. Illa hefur gengið að fá mótherja fyrir landsliðið, fyrst gengu Venesúelar úr skaftinu og síðan Kólumbíumenn.

Sport
Fréttamynd

Lokeren og Genk skildu jöfn

Keppni í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu hófst í gær. Lokeren og Genk gerðu 1-1 jafntefli. Indriði Sigurðsson kom inná á 38. mínútu fyrir Gert Claessens í vörn Genk. Arnar Viðarsson lék allan leikinn með Lokeren, Rúnar Kristinsson byrjaði inn á en Arnar Grétarsson leysti hann af hólmi á 80. mínútu.

Sport
Fréttamynd

Blikar nær sæti í Landsbankadeild

Breiðablik færðist nær sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í gær þegar liðið sigraði Þór með einu marki gegn engu. Kristján Óli Sigurðsson skoraði markið en tveimur leikmönnum Þórs var vísað útaf 10 mínútum fyrir leikslok.

Sport
Fréttamynd

Gylfi sat á bakknum hjá Leeds

Gylfi Einarsson sat á varamannabekk Leeds Utd sem vann Millwall 2-1 í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. Gylfi kom hins vegar ekkert við sögu í leiknum. Þetta var eini leikurinn á dagskrá í deildinni í dag.

Sport
Fréttamynd

Arsenal minnkar muninn

Francesc Fabregas hefur minnkað muninn fyrir Arsenal, 2-1 gegn Chelsea á Millennium Stadium í Cardiff. Markið kom á 65. mínútu eftir mistök hjá Tiago sem er nýkominn inn á í stað Eiðs Smára.

Sport