Þungavigtin Yfirgefur Krít og segir laun ekki alltaf hafa skilað sér á réttum tíma Guðmundur Þórarinsson verður ekki áfram í herbúðum gríska úrvalsdeildarfélagsins OFI Crete. Hann hefur spilað með félaginu undanfarin tvö tímabil. Fótbolti 17.6.2024 20:30 Segir FH vilja framherja Lyngby Greint var frá því í síðasta þætti Þungavigtarinnar að FH vilji fá Petur Knudsen, framherja Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, í sínar raðir. FH leitar nú að arftaka Úlfs Ágústs Björnssonar sem heldur í nám vestanhafs á næstunni. Íslenski boltinn 12.6.2023 20:31 „Viltu vera hluti af einu besta liði á Íslandi?“ Arnar Gunnlaugsson vill alls ekki eigna sér heiðurinn af frammistöðu Loga Tómassonar og Birnis Ingasonar sem hafa spilað mjög vel í upphafi Bestu deildarinnar og eiga mikinn þátt í því að Víkingsliðið er með fullt hús og fimm stiga forskot á toppnum eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2023 13:01 Fjórir Valsarar í liði fyrsta fjórðungs Bestu deildarinnar Strákarnir í Þungavigtinni gerðu upp fyrsta fjórðung í Bestu deild karla og völdu bestu menn og lið fjórðungsins. Þá var veikasti hlekkurinn einnig valinn. Víkingurinn Oliver Ekroth var bestur að mati strákanna og Hlynur Freyr Karlsson Valsari var valinn sá besti ungi eftir mikla samkeppni frá Ísaki Andra Sigurgeirssyni í Stjörnunni. Íslenski boltinn 10.5.2023 18:01 „Hann er orkumikill og hvetjandi“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, spilaði á sínum tíma fyrir Åge Hareide hjá Rosenborg og er spenntur fyrir ráðningu hans í landsliðsþjálfarastarfið. Hólmar segir að Hareide sé búinn að sanna sig bæði hjá félagsliðum og ekki síst sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 15.4.2023 10:01 Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 1.2.2023 13:31 Stjarnan hirti Þungavigtarbronsið eftir sigur í vítaspyrnukeppni Bestu deildar liðin Stjarnan og Keflavík mættust í leiknum um þriðja sætið í Þungavigtarbikarnum í fótbolta í dag. Fótbolti 28.1.2023 15:37 Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. Íslenski boltinn 14.1.2023 13:56 Markahæstur þeirra sem eftir eru en má semja við hvaða félag sem er Guðmundur Magnússon, mögulega verðandi markakóngur Bestu deildarinnar í fótbolta, er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fram og getur því samið við hvaða félag sem er nú í haust. Íslenski boltinn 20.10.2022 09:46 „Þá þarf að taka þessa aganefnd og sópa henni allri út á haf“ Mikið hefur verið rætt og ritað um samskipti Arnars Grétarssonar og Sveins Arnarssonar, fjórða dómara í leik KA og KR á dögunum, eftir að sá fyrrnefndi var dæmdur í fimm leikja bann. Rikki G, Mikael og Kristján Óli í Þungavigtinni létu ekki sitt eftir liggja í umræðunni. Fótbolti 10.8.2022 17:46 Sögðu Val, FH og KR hafa gert verstu kaupin Að mati Kristjáns Óla Sigurðssonar gerði Valur verstu kaupin í Bestu deild karla fyrir tímabilið. Mikael Nikúlásson sagði hins vegar að FH og KR hefðu keypt köttinn í sekknum. Íslenski boltinn 28.7.2022 09:01 Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson mun spila í Evrópukeppni á næstu leiktíð Guðmundur Þórarinsson mun á næstunni gangast undir læknisskoðun hjá liði sem leikur í einni af bestu tíu deildum Evrópu, kom þetta fram í nýjasta hlaðvarpi Þungavigtarinnar. Fótbolti 12.7.2022 13:30 Þungavigtin: Miloš varnarsinnaðri en Arnar betri þjálfari Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarmaður Arnars Gunnlaugssonar og Miloš Milojević var gestur í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í vikunni. Hann reyndi meðal annars að leggja mat á það hvor væri betri þjálfari, Arnar eða Miloš, og hver munurinn á leikstíl þessara tveggja þjálfara væri. Fótbolti 8.7.2022 13:30 Þungavigtin: „Held að hann sé betri kostur en Heimir Hallgrímsson“ Slæmt gengi Vals og möguleg þjálfarabreyting hjá liðinu var meðal þess sem var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Íslenski boltinn 1.6.2022 13:01 Þungavigtin: „Ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingar“ Gengi FH í Bestu deild karla í fótbolta það sem af er sumri var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Þar var farið yfir dræma stigasöfnun liðsins og þá staðreynd að Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins væri á leið í sex daga golfferð. Íslenski boltinn 31.5.2022 17:01 Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2022 07:01 Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Nýjasti þátturinn af Þungavigtinni er kominn í loftið og meðal umræðuefnananna er stjörnuframherjinn sem Keflvíkingar eru að missa til Ástralíu. Fótbolti 5.5.2022 14:00 „Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli?“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta, fór um víðan völl í nýjum þætti af Þungavigtinni og ræddi meðal annars um dómaramálin á Íslandi. Handbolti 13.4.2022 16:15 „Of margir leikmenn á Íslandi á allt of háum launum“ Rúnar Kristinsson, þjálfari knattspyrnuliðs KR, segist gjarnan hafa viljað fá þá Hólmar Örn Eyjólfsson og Aron Jóhannsson í sinn leikmannahóp en þeir fóru báðir til Vals. Hann telur að almennt fái of margir leikmenn á Íslandi of há laun. Íslenski boltinn 11.4.2022 14:30 Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. Íslenski boltinn 17.3.2022 10:47 Gerrard, Eiður og Messi nefndir í verstu skiptingum sögunnar Í tilefni innkomu Kepa Arrizabalaga í úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta fóru strákarnir í Þungavigtinni yfir nokkrar af allra verstu skiptingum sögunnar. Fótbolti 2.3.2022 14:00 „Þessi kosningabarátta hjá honum var bara grín“ Það vantaði mun meiri brodd í kosningabaráttu Sævars Péturssonar til að hann ætti möguleika gegn Vöndu Sigurgeirsdóttur í formannsslagnum hjá KSÍ, að mati strákanna í Þungavigtinni. Fótbolti 1.3.2022 14:30 Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 24.2.2022 09:00 „Það svíður alveg helvíti mikið“ Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016. Fótbolti 16.2.2022 14:31 Þungavigtin: Er hópurinn hjá Val sá besti á pappír í sögu efstu deildar karla? Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en það hefst strax um páskana í ár. Strákarnir í Þungavigtinni ræddu leikmannahóp Valsmanna sem er svakalega sterkur á blaði. Íslenski boltinn 15.2.2022 12:00 Þungavigtin: Mómentið er núna fyrir Dag Sig að taka við íslenska landsliðinu Guðmundur Guðmundsson gerði frábæra hluti með íslenska handboltalandsliðið á Evrópumótinu í síðasta mánuði en hann er ekki kominn með nýjan samning. Landsliðsþjálfarastaðan var til umræðu í nýjasta þættinum af Þungavigtinni þar sem Seinni bylgju sérfræðingurinn Theódór Ingi Pálmason var gestur þáttarins. Sport 4.2.2022 10:01 Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Ríkharð Óskar Guðnason, Mikael Nikulásson og Matthías Orri Sigurðarson fóru saman yfir íslenska körfuboltann í nýjustu Þungavigtinni en í fyrsta sinn í langan tíma þá verður spilað í úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs. Körfubolti 17.12.2021 15:47 Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Fótbolti 3.12.2021 18:46 Þungavigtin um Arnór Smára: „Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar“ Í síðasta þætti Þungavigtarinnar velti Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, þeirri spurningu hvort kaup Vals á Arnóri Smárasyni væru einhver verstu kaup síðari ára. Að venju voru þeir Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson með Rikka. Íslenski boltinn 29.11.2021 23:30 Þungavigtin: Vann Lengjudeildina og á leið í unglingaþjálfun Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá því í nýjasta þætti Þungavigtarinnar, eftir rúnt í Grafarvoginn, að þjálfarinn Helgi Sigurðsson væri kominn með nýtt starf eftir að hafa hætt hjá ÍBV. Íslenski boltinn 17.11.2021 16:01 « ‹ 1 2 ›
Yfirgefur Krít og segir laun ekki alltaf hafa skilað sér á réttum tíma Guðmundur Þórarinsson verður ekki áfram í herbúðum gríska úrvalsdeildarfélagsins OFI Crete. Hann hefur spilað með félaginu undanfarin tvö tímabil. Fótbolti 17.6.2024 20:30
Segir FH vilja framherja Lyngby Greint var frá því í síðasta þætti Þungavigtarinnar að FH vilji fá Petur Knudsen, framherja Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, í sínar raðir. FH leitar nú að arftaka Úlfs Ágústs Björnssonar sem heldur í nám vestanhafs á næstunni. Íslenski boltinn 12.6.2023 20:31
„Viltu vera hluti af einu besta liði á Íslandi?“ Arnar Gunnlaugsson vill alls ekki eigna sér heiðurinn af frammistöðu Loga Tómassonar og Birnis Ingasonar sem hafa spilað mjög vel í upphafi Bestu deildarinnar og eiga mikinn þátt í því að Víkingsliðið er með fullt hús og fimm stiga forskot á toppnum eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2023 13:01
Fjórir Valsarar í liði fyrsta fjórðungs Bestu deildarinnar Strákarnir í Þungavigtinni gerðu upp fyrsta fjórðung í Bestu deild karla og völdu bestu menn og lið fjórðungsins. Þá var veikasti hlekkurinn einnig valinn. Víkingurinn Oliver Ekroth var bestur að mati strákanna og Hlynur Freyr Karlsson Valsari var valinn sá besti ungi eftir mikla samkeppni frá Ísaki Andra Sigurgeirssyni í Stjörnunni. Íslenski boltinn 10.5.2023 18:01
„Hann er orkumikill og hvetjandi“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, spilaði á sínum tíma fyrir Åge Hareide hjá Rosenborg og er spenntur fyrir ráðningu hans í landsliðsþjálfarastarfið. Hólmar segir að Hareide sé búinn að sanna sig bæði hjá félagsliðum og ekki síst sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 15.4.2023 10:01
Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 1.2.2023 13:31
Stjarnan hirti Þungavigtarbronsið eftir sigur í vítaspyrnukeppni Bestu deildar liðin Stjarnan og Keflavík mættust í leiknum um þriðja sætið í Þungavigtarbikarnum í fótbolta í dag. Fótbolti 28.1.2023 15:37
Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. Íslenski boltinn 14.1.2023 13:56
Markahæstur þeirra sem eftir eru en má semja við hvaða félag sem er Guðmundur Magnússon, mögulega verðandi markakóngur Bestu deildarinnar í fótbolta, er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fram og getur því samið við hvaða félag sem er nú í haust. Íslenski boltinn 20.10.2022 09:46
„Þá þarf að taka þessa aganefnd og sópa henni allri út á haf“ Mikið hefur verið rætt og ritað um samskipti Arnars Grétarssonar og Sveins Arnarssonar, fjórða dómara í leik KA og KR á dögunum, eftir að sá fyrrnefndi var dæmdur í fimm leikja bann. Rikki G, Mikael og Kristján Óli í Þungavigtinni létu ekki sitt eftir liggja í umræðunni. Fótbolti 10.8.2022 17:46
Sögðu Val, FH og KR hafa gert verstu kaupin Að mati Kristjáns Óla Sigurðssonar gerði Valur verstu kaupin í Bestu deild karla fyrir tímabilið. Mikael Nikúlásson sagði hins vegar að FH og KR hefðu keypt köttinn í sekknum. Íslenski boltinn 28.7.2022 09:01
Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson mun spila í Evrópukeppni á næstu leiktíð Guðmundur Þórarinsson mun á næstunni gangast undir læknisskoðun hjá liði sem leikur í einni af bestu tíu deildum Evrópu, kom þetta fram í nýjasta hlaðvarpi Þungavigtarinnar. Fótbolti 12.7.2022 13:30
Þungavigtin: Miloš varnarsinnaðri en Arnar betri þjálfari Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarmaður Arnars Gunnlaugssonar og Miloš Milojević var gestur í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í vikunni. Hann reyndi meðal annars að leggja mat á það hvor væri betri þjálfari, Arnar eða Miloš, og hver munurinn á leikstíl þessara tveggja þjálfara væri. Fótbolti 8.7.2022 13:30
Þungavigtin: „Held að hann sé betri kostur en Heimir Hallgrímsson“ Slæmt gengi Vals og möguleg þjálfarabreyting hjá liðinu var meðal þess sem var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Íslenski boltinn 1.6.2022 13:01
Þungavigtin: „Ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingar“ Gengi FH í Bestu deild karla í fótbolta það sem af er sumri var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Þar var farið yfir dræma stigasöfnun liðsins og þá staðreynd að Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins væri á leið í sex daga golfferð. Íslenski boltinn 31.5.2022 17:01
Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2022 07:01
Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Nýjasti þátturinn af Þungavigtinni er kominn í loftið og meðal umræðuefnananna er stjörnuframherjinn sem Keflvíkingar eru að missa til Ástralíu. Fótbolti 5.5.2022 14:00
„Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli?“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta, fór um víðan völl í nýjum þætti af Þungavigtinni og ræddi meðal annars um dómaramálin á Íslandi. Handbolti 13.4.2022 16:15
„Of margir leikmenn á Íslandi á allt of háum launum“ Rúnar Kristinsson, þjálfari knattspyrnuliðs KR, segist gjarnan hafa viljað fá þá Hólmar Örn Eyjólfsson og Aron Jóhannsson í sinn leikmannahóp en þeir fóru báðir til Vals. Hann telur að almennt fái of margir leikmenn á Íslandi of há laun. Íslenski boltinn 11.4.2022 14:30
Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. Íslenski boltinn 17.3.2022 10:47
Gerrard, Eiður og Messi nefndir í verstu skiptingum sögunnar Í tilefni innkomu Kepa Arrizabalaga í úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta fóru strákarnir í Þungavigtinni yfir nokkrar af allra verstu skiptingum sögunnar. Fótbolti 2.3.2022 14:00
„Þessi kosningabarátta hjá honum var bara grín“ Það vantaði mun meiri brodd í kosningabaráttu Sævars Péturssonar til að hann ætti möguleika gegn Vöndu Sigurgeirsdóttur í formannsslagnum hjá KSÍ, að mati strákanna í Þungavigtinni. Fótbolti 1.3.2022 14:30
Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 24.2.2022 09:00
„Það svíður alveg helvíti mikið“ Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016. Fótbolti 16.2.2022 14:31
Þungavigtin: Er hópurinn hjá Val sá besti á pappír í sögu efstu deildar karla? Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en það hefst strax um páskana í ár. Strákarnir í Þungavigtinni ræddu leikmannahóp Valsmanna sem er svakalega sterkur á blaði. Íslenski boltinn 15.2.2022 12:00
Þungavigtin: Mómentið er núna fyrir Dag Sig að taka við íslenska landsliðinu Guðmundur Guðmundsson gerði frábæra hluti með íslenska handboltalandsliðið á Evrópumótinu í síðasta mánuði en hann er ekki kominn með nýjan samning. Landsliðsþjálfarastaðan var til umræðu í nýjasta þættinum af Þungavigtinni þar sem Seinni bylgju sérfræðingurinn Theódór Ingi Pálmason var gestur þáttarins. Sport 4.2.2022 10:01
Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Ríkharð Óskar Guðnason, Mikael Nikulásson og Matthías Orri Sigurðarson fóru saman yfir íslenska körfuboltann í nýjustu Þungavigtinni en í fyrsta sinn í langan tíma þá verður spilað í úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs. Körfubolti 17.12.2021 15:47
Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Fótbolti 3.12.2021 18:46
Þungavigtin um Arnór Smára: „Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar“ Í síðasta þætti Þungavigtarinnar velti Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, þeirri spurningu hvort kaup Vals á Arnóri Smárasyni væru einhver verstu kaup síðari ára. Að venju voru þeir Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson með Rikka. Íslenski boltinn 29.11.2021 23:30
Þungavigtin: Vann Lengjudeildina og á leið í unglingaþjálfun Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá því í nýjasta þætti Þungavigtarinnar, eftir rúnt í Grafarvoginn, að þjálfarinn Helgi Sigurðsson væri kominn með nýtt starf eftir að hafa hætt hjá ÍBV. Íslenski boltinn 17.11.2021 16:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið