HM kvenna í handbolta 2023 „Lærum eitthvað nýtt á hverjum degi“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir að leikmenn og starfsteymi íslenska kvennalandsliðsins læri margt á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Ísland mætir Ólympíumeisturum Frakka klukkan 17:00 í dag. Handbolti 2.12.2023 11:01 Þórir um Ísland: „Rosalega mikilvægt“ Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska kvennalandsliðið að vera á yfirstandandi heimsmeistaramóti upp á frekari þróun liðsins. Hann vonast til að fleiri leikmenn í liðinu komist að utan landssteinanna. Handbolti 2.12.2023 10:01 „Hlakka til að berja aðeins á þeim“ Hægri skyttan Díana Dögg Magnúsdóttir segir að það þýði ekki að dvelja við tap Íslands fyrir Slóveníu í fyrsta leik á HM í fyrradag. Afar spennandi verkefni gegn Frakklandi er fram undan í dag. Handbolti 2.12.2023 08:00 „Snerist um brjóta vonina þeirra“ Þórir Hergeirsson, þjálfari ríkjandi heims- og Evrópumeistara Noregs, var að vonum ánægður með yfirgnæfandi sigur hans kvenna á Austurríki í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Lykillinn var að drepa von andstæðingsins, sem tókst snemma. Handbolti 1.12.2023 23:25 HM í handbolta: Gestgjafaþjóðirnar fögnuðu allar sigri Allar þrjár gestgjafaþjóðir Heimsmeistaramótsins í handbolta stigu samtímis á gólf í kvöld og Spáni tókst að tryggja sig áfram upp úr riðlinum. Handbolti 1.12.2023 21:02 HM í handbolta: Senegal sótti óvænt stig og Brasilía tryggði sig áfram Fjórir leikir fóru fram nú síðdegis á Heimsmeistaramótinu í handbolta. Senegal sótti óvænt úrslit gegn Króatíu, Grænland mátti lúta í lægra haldi gegn gríðarsterku liði Suður-Kóreu, Rúmenía og Brasilía fóru svo létt með sína leiki. Handbolti 1.12.2023 18:45 Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. Handbolti 1.12.2023 13:30 HM í handbolta: Angóla nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi Angóla og Frakkland, hin liðin í riðli Íslands á HM kvenna í handbolta, mættust í kvöld. Var Angóla grátlega nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi. Handbolti 30.11.2023 23:26 Skýrsla Vals: HM er okkar heimavöllur Stelpurnar okkar sýndu frábæra frammistöðu í rúmar 45 mínútur gegn sterku liði Slóveníu í dag. Eftir upphafskaflann hefði mér ekki dottið í hug að hugsunin „djöfull hefðum við getað unnið þennan leik“ væri efst í huga eftir leik. Handbolti 30.11.2023 22:30 „Flestar að spila sinn stærsta leik á ferlinum“ „Við ætluðum okkur sigur í þessum leik. Sást á löngum köflum að við eigum fullt erindi í að spila við þessar stelpur og gátum alveg unnið þær,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir eftir leik Íslands og Slóveníu á HM í handbolta. Handbolti 30.11.2023 19:15 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. Handbolti 30.11.2023 16:01 Þessar sextán spila gegn Slóveníu í dag Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið þá 16 leikmenn sem verða á skýrslu er Ísland mætir Slóveníu í fyrsta leik á HM kvenna í handbolta í Stafangri í dag. Handbolti 30.11.2023 15:20 Stjarna Slóvena verði ekki með gegn Íslandi Ana Gros, ein besta handboltakona heims, verður ekki með slóvenska landsliðinu gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í C-riðli HM kvenna í handbolta í dag ef marka má TV 2 í Danmörku. Handbolti 30.11.2023 14:39 Langþráður draumur að rætast „Við erum mjög spenntar og kannski aðeins óþolinmóðar,“ segir Þórey Anna Ásgeirsdóttir um leik Íslands við Slóveníu sem fram fer í dag. Leikurinn verður hennar fyrsti á stórmóti á ferlinum, líkt og hjá stærstum hluta íslenska hópsins. Handbolti 30.11.2023 13:00 Segir að Þórir og stelpurnar hans fái sérmeðferð á HM Óánægja er meðal höfuðandstæðinga norska handboltalandsliðsins á HM kvenna í handbolta. Ástæðan er að norsku stelpurnar fá fleiri hvíldardaga í gegnum mótið. Handbolti 30.11.2023 12:31 „Núna er komið að alvörunni“ Landsliðsfyrirliðinn Sunna Jónsdóttir er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Slóveníu á HM kvenna í handbolta í dag. Hún naut góðs af hvíld gegn Angóla á sunnudaginn var. Handbolti 30.11.2023 11:01 Segir illa að sér vegið: „Búin að standa mig mjög vel!“ Það er fátt sem landsliðskonur í handbolta geta sameinast eins mikið um og að Þórey Rósa Stefánsdóttir mæti oftast þeirra seint. Þórey Rósa þvertekur fyrir slíkt. Handbolti 30.11.2023 09:31 Leikdagur í Stafangri: Fer leikplanið út um gluggann? Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í tólf ár. Slóvenía er andstæðingurinn og mætast liðin klukkan 17:00 í Stafangri í Noregi. Handbolti 30.11.2023 08:31 „Hugrakkar, ákveðnar og keyrum vel á þær“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, er spenntur fyrir komandi leik við Slóveníu - hans fyrsta með liðið á stórmóti. Erfitt sé hins vegar að rýna í slóvenska liðið. Handbolti 29.11.2023 23:30 Hélt hún kæmist ekki aftur á stórmót: „Þetta er bara æði“ Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir er afar ánægð með að vera komin á stórmót með íslenska landsliðinu á ný. Hún var þess ekki viss að hún myndi spila á slíku móti aftur. Handbolti 29.11.2023 22:02 Þórir og norsku konurnar hófu HM á risasigri Noregur og Spánn unnu bæði stórsigra þegar liðin léku sína fyrstu leiki á heimsmeistramóti kvenna í handknattleik í kvöld. Handbolti 29.11.2023 21:16 „Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. Handbolti 29.11.2023 20:00 HM hófst með dramatík í Stafangri Austurríki og Suður-Kórea mættust í Stavangri en auk þerra eru Norðmenn og Grænland í sama riðli. Handbolti 29.11.2023 19:01 Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. Handbolti 29.11.2023 17:01 Halda spilunum þétt að sér | Stjarna Slóvena tæp Slóvenía er fyrsti andstæðingur Íslands á komandi heimsmeistaramóti í handbolta. Meiðsli hafa herjað á útilínu liðsins sem er þó ljóst að er afar sterkur andstæðingur. Stjarna liðsins hefur glímt við meiðsli síðustu vikur. Handbolti 29.11.2023 15:50 Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. Handbolti 29.11.2023 09:00 PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. Handbolti 28.11.2023 23:31 Mættu mótherjunum á göngunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti í Stafangri í Noregi í dag eftir stutt 45 mínútna flug frá höfuðborginni Osló. Liðið æfði þar saman í Íþróttahöll Stafangurs, líkt og hún er kölluð, síðdegis – sem er þó ekki keppnishöllin hjá liðinu á HM. Handbolti 28.11.2023 18:07 „Partur af þessari vegferð sem alltaf er verið að tala um“ Ísland lauk í gær keppni á Posten Cup, æfingamóti í Noregi, í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna í handbolta sem fram undan er. Fyrrum landsliðskona leggur áherslu á að liðið nýti reynsluna sem þetta mót skapar og haldi sinni vegferð áfram. Handbolti 27.11.2023 19:30 Mikið áfall fyrir íslenska kvennalandsliðið: Elín Klara ekki á HM Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir missir af HM kvenna í handbolta vegna meiðsla en hún var kjörin besti leikmaður Olís deildar kvenna á síðustu leiktíð. Handbolti 21.11.2023 12:52 « ‹ 1 2 3 4 ›
„Lærum eitthvað nýtt á hverjum degi“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir að leikmenn og starfsteymi íslenska kvennalandsliðsins læri margt á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Ísland mætir Ólympíumeisturum Frakka klukkan 17:00 í dag. Handbolti 2.12.2023 11:01
Þórir um Ísland: „Rosalega mikilvægt“ Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska kvennalandsliðið að vera á yfirstandandi heimsmeistaramóti upp á frekari þróun liðsins. Hann vonast til að fleiri leikmenn í liðinu komist að utan landssteinanna. Handbolti 2.12.2023 10:01
„Hlakka til að berja aðeins á þeim“ Hægri skyttan Díana Dögg Magnúsdóttir segir að það þýði ekki að dvelja við tap Íslands fyrir Slóveníu í fyrsta leik á HM í fyrradag. Afar spennandi verkefni gegn Frakklandi er fram undan í dag. Handbolti 2.12.2023 08:00
„Snerist um brjóta vonina þeirra“ Þórir Hergeirsson, þjálfari ríkjandi heims- og Evrópumeistara Noregs, var að vonum ánægður með yfirgnæfandi sigur hans kvenna á Austurríki í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Lykillinn var að drepa von andstæðingsins, sem tókst snemma. Handbolti 1.12.2023 23:25
HM í handbolta: Gestgjafaþjóðirnar fögnuðu allar sigri Allar þrjár gestgjafaþjóðir Heimsmeistaramótsins í handbolta stigu samtímis á gólf í kvöld og Spáni tókst að tryggja sig áfram upp úr riðlinum. Handbolti 1.12.2023 21:02
HM í handbolta: Senegal sótti óvænt stig og Brasilía tryggði sig áfram Fjórir leikir fóru fram nú síðdegis á Heimsmeistaramótinu í handbolta. Senegal sótti óvænt úrslit gegn Króatíu, Grænland mátti lúta í lægra haldi gegn gríðarsterku liði Suður-Kóreu, Rúmenía og Brasilía fóru svo létt með sína leiki. Handbolti 1.12.2023 18:45
Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. Handbolti 1.12.2023 13:30
HM í handbolta: Angóla nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi Angóla og Frakkland, hin liðin í riðli Íslands á HM kvenna í handbolta, mættust í kvöld. Var Angóla grátlega nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi. Handbolti 30.11.2023 23:26
Skýrsla Vals: HM er okkar heimavöllur Stelpurnar okkar sýndu frábæra frammistöðu í rúmar 45 mínútur gegn sterku liði Slóveníu í dag. Eftir upphafskaflann hefði mér ekki dottið í hug að hugsunin „djöfull hefðum við getað unnið þennan leik“ væri efst í huga eftir leik. Handbolti 30.11.2023 22:30
„Flestar að spila sinn stærsta leik á ferlinum“ „Við ætluðum okkur sigur í þessum leik. Sást á löngum köflum að við eigum fullt erindi í að spila við þessar stelpur og gátum alveg unnið þær,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir eftir leik Íslands og Slóveníu á HM í handbolta. Handbolti 30.11.2023 19:15
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. Handbolti 30.11.2023 16:01
Þessar sextán spila gegn Slóveníu í dag Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið þá 16 leikmenn sem verða á skýrslu er Ísland mætir Slóveníu í fyrsta leik á HM kvenna í handbolta í Stafangri í dag. Handbolti 30.11.2023 15:20
Stjarna Slóvena verði ekki með gegn Íslandi Ana Gros, ein besta handboltakona heims, verður ekki með slóvenska landsliðinu gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í C-riðli HM kvenna í handbolta í dag ef marka má TV 2 í Danmörku. Handbolti 30.11.2023 14:39
Langþráður draumur að rætast „Við erum mjög spenntar og kannski aðeins óþolinmóðar,“ segir Þórey Anna Ásgeirsdóttir um leik Íslands við Slóveníu sem fram fer í dag. Leikurinn verður hennar fyrsti á stórmóti á ferlinum, líkt og hjá stærstum hluta íslenska hópsins. Handbolti 30.11.2023 13:00
Segir að Þórir og stelpurnar hans fái sérmeðferð á HM Óánægja er meðal höfuðandstæðinga norska handboltalandsliðsins á HM kvenna í handbolta. Ástæðan er að norsku stelpurnar fá fleiri hvíldardaga í gegnum mótið. Handbolti 30.11.2023 12:31
„Núna er komið að alvörunni“ Landsliðsfyrirliðinn Sunna Jónsdóttir er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Slóveníu á HM kvenna í handbolta í dag. Hún naut góðs af hvíld gegn Angóla á sunnudaginn var. Handbolti 30.11.2023 11:01
Segir illa að sér vegið: „Búin að standa mig mjög vel!“ Það er fátt sem landsliðskonur í handbolta geta sameinast eins mikið um og að Þórey Rósa Stefánsdóttir mæti oftast þeirra seint. Þórey Rósa þvertekur fyrir slíkt. Handbolti 30.11.2023 09:31
Leikdagur í Stafangri: Fer leikplanið út um gluggann? Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í tólf ár. Slóvenía er andstæðingurinn og mætast liðin klukkan 17:00 í Stafangri í Noregi. Handbolti 30.11.2023 08:31
„Hugrakkar, ákveðnar og keyrum vel á þær“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, er spenntur fyrir komandi leik við Slóveníu - hans fyrsta með liðið á stórmóti. Erfitt sé hins vegar að rýna í slóvenska liðið. Handbolti 29.11.2023 23:30
Hélt hún kæmist ekki aftur á stórmót: „Þetta er bara æði“ Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir er afar ánægð með að vera komin á stórmót með íslenska landsliðinu á ný. Hún var þess ekki viss að hún myndi spila á slíku móti aftur. Handbolti 29.11.2023 22:02
Þórir og norsku konurnar hófu HM á risasigri Noregur og Spánn unnu bæði stórsigra þegar liðin léku sína fyrstu leiki á heimsmeistramóti kvenna í handknattleik í kvöld. Handbolti 29.11.2023 21:16
„Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. Handbolti 29.11.2023 20:00
HM hófst með dramatík í Stafangri Austurríki og Suður-Kórea mættust í Stavangri en auk þerra eru Norðmenn og Grænland í sama riðli. Handbolti 29.11.2023 19:01
Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. Handbolti 29.11.2023 17:01
Halda spilunum þétt að sér | Stjarna Slóvena tæp Slóvenía er fyrsti andstæðingur Íslands á komandi heimsmeistaramóti í handbolta. Meiðsli hafa herjað á útilínu liðsins sem er þó ljóst að er afar sterkur andstæðingur. Stjarna liðsins hefur glímt við meiðsli síðustu vikur. Handbolti 29.11.2023 15:50
Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. Handbolti 29.11.2023 09:00
PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. Handbolti 28.11.2023 23:31
Mættu mótherjunum á göngunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti í Stafangri í Noregi í dag eftir stutt 45 mínútna flug frá höfuðborginni Osló. Liðið æfði þar saman í Íþróttahöll Stafangurs, líkt og hún er kölluð, síðdegis – sem er þó ekki keppnishöllin hjá liðinu á HM. Handbolti 28.11.2023 18:07
„Partur af þessari vegferð sem alltaf er verið að tala um“ Ísland lauk í gær keppni á Posten Cup, æfingamóti í Noregi, í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna í handbolta sem fram undan er. Fyrrum landsliðskona leggur áherslu á að liðið nýti reynsluna sem þetta mót skapar og haldi sinni vegferð áfram. Handbolti 27.11.2023 19:30
Mikið áfall fyrir íslenska kvennalandsliðið: Elín Klara ekki á HM Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir missir af HM kvenna í handbolta vegna meiðsla en hún var kjörin besti leikmaður Olís deildar kvenna á síðustu leiktíð. Handbolti 21.11.2023 12:52
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið