Landsdómur Vilja vísa frá tillögu um afturköllun málshöfðunar á hendur Geir Haarde Þingmenn stjórnarflokkanna vilja koma í veg fyrir að þingsályktun um afturköllun málshöfðunar á hendur Geir Haarde fyrir Landsdómi komist á dagskrá. Innlent 15.1.2012 12:50 Alþingi með skýra heimild til að afturkalla málshöfðun í landsdómsmáli Alþingi hefur skýra lagaheimild til að afturkalla málshöfðun á hendur fyrrverandi forsætisráðherra og ekkert í stjórnarskránni takmarkar þetta vald Alþingis. Þetta segir Róbert Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands. Innlent 10.1.2012 11:57 Landsdómur og hrun tefur sýningarhaldið Þjóðmenningarhúsið mun í framtíðinni hýsa grunnsýningu sem lýsir íslenskum þjóðmenningararfi. Að sýningunni koma höfuðsöfnin tvö Listasafn Íslands og Þjóðminjasafn auk Stofnunar Árna Magnússonar. Þjóðminjasafn mun taka við rekstri hússins af mennta- og menningarmálaráðuneytinu þegar skipunartími Markúsar Arnar Antonssonar, forstöðumanns hússins, rennur út 1. júní 2013. Innlent 26.12.2011 20:55 Stöðvum málið á hendur Geir Haarde Undanfarna mánuði hef ég dvalið í Þýskalandi og ekkert fylgst með því sem er að gerast heima á Íslandi. Ég les Der Spiegel (Spegilinn) vikulega og þannig fæ ég greinargóðar fréttir. Skoðun 16.12.2011 16:32 Að minnsta kosti fjórir þingmenn Samfylkingar vilja hætta við málið Að minnsta kosti fjórir þingmenn Samfylkingarinnar styðja þingsályktunartillögu um að draga málshöfðun á hendur Geir Haarde fyrir landsdómi til baka. Tveir ráðherrar Vinstri grænna eru sagðir íhuga að ljá málinu hlutleysi sitt með því að sitja hjá. Gríðarleg ólga er vegna málsins í þinginu en afar ólíklegt er að málið komist á dagskrá. Þorbjörn Þórðarson. Innlent 16.12.2011 18:37 Bjarni leggur til að málshöfðun gegn Geir Haarde verði felld niður Bjarni Benediktssson formaður Sjálfstæðisflokksins lagði í gærkvöldi fram þingsályktunartillögu á Alþingi, í eigin nafni, um að málshöfðun á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi, verði felld niður. Innlent 16.12.2011 07:02 Vilja draga ákæru gegn Geir til baka Þingsályktunartillaga um að skorað verði á saksóknara alþingis að láta málið gegn Geir H. Haarde, fyrir landsdómi, niður falla, verður lögð fram. Enn ríkir óvissa um hversu margir mæli fyrir tillögunni en þingmenn hafa rætt málið sín á milli í dag. Innlent 15.12.2011 18:20 Rætt um að draga málið gegn Geir til baka Þingmenn á Alþingi hafa rætt þá hugmynd sín á milli í dag að draga landsdómsmálið gegn Geir Haarde til baka. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gerir málið að umtalsefni á fésbókarsíðu sinni "Heyrst hefur að hér í þinginu sé að koma fram tillaga um að draga landsdómsmálið gegn Geir Haarde til baka!,“ segir hún. Innlent 15.12.2011 16:10 Studdi ekki framlag til að halda áfram saksókn gegn Geir Atli Gíslason alþingismaður studdi ekki 12 miljóna króna framlag til sérstaks saksóknara Alþingis svo hann gæti haldið áfram saksókninni gegn Geir H. Haarde fyrir Landsdómi. Í atkvæðagreiðslu um þennan lið eftir 2. umræðu um fjárlagafrumvarpið var Atli í hópi tólf þingmanna sem sátu hjá en hann var sem kunnugt er formaður þingmannanefndarinnar sem lagði til að Geir yrði ákærður. Innlent 5.12.2011 10:55 Geir H. Haarde kampakátur með niðurstöðu Hæstaréttar "Ég er það auðvitað, þótt ég hafi alltaf talið mig vita að þessi löggjöf væri bæði rétt, nauðsynleg og lögleg,“ svarar Geir H. Haarde, þegar hann var spurðu í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag hvort hann væri ekki kampakátur með að neyðarlögin hefðu haldið í Hæstarétti í dag. Geir var forsætisráðherra þegar lögin voru samþykkt, en sama dag og þau voru lögð fyrir þingið hélt hann eftiminnilega ræðu í sjónvarpinu sem hefur oft verið nefnd. "Guð blessi Ísland ræðan“. Innlent 28.10.2011 20:47 Um stöðu mála fyrir Landsdómi Með ályktun 28. september 2010 samþykkti Alþingi að höfða bæri sakamál fyrir Landsdómi á hendur fyrrum forsætisráðherra fyrir ætluð brot framin í embætti á tímabilinu frá febrúar 2008 og fram í októberbyrjun sama ár. Af því tilefni kom Landsdómur saman í fyrsta skipti. Saksóknari Alþingis gaf út ákæru á hendur ráðherra í maí sl. á grundvelli ályktunar þingsins. Ákærunni er skipt upp í tvo kafla. Í þeim fyrri er ráðherra gefin að sök alvarleg Fastir pennar 17.10.2011 16:57 Geir um úrskurðinn: Þetta er áfangasigur Geir H. Haarde segir frávísun Landsdóms á tveimur fyrstu ákæruliðunum áfangasigur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrrverandi forsætisráðherranum. Innlent 3.10.2011 16:40 Tveimur fyrstu ákæruliðunum vísað frá Landsdómi Tveimur ákæruliðum gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, var vísað frá af Landsdómi í dag. Innlent 3.10.2011 16:06 Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs um frávísun Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs H. Haarde um að ákæru Alþingis gegn honum verði vísað frá í dag. Óvíst er hvort niðurstaða fæst að fundinum loknum. Innlent 3.10.2011 11:39 Ekki vanur að sitja í réttarsal en það venst Ákæra á hendur Geir Haarde er stórkostlega vanreifuð, sakborningur hefur enn ekki fengið að sjá öll málsgögn og saksóknari Alþingis er vanhæfur í málinu. Þetta er meðal þess sem verjandi Geirs sagði í morgun þegar frávísunarkrafa hans var tekin fyrir. Innlent 5.9.2011 18:37 Málflutningi lokið í Þjóðmenningarhúsinu Málflutningi varðandi frávísunarkröfu verjanda Geirs Haarde fyrrverandi forsætisráðherra í landsdómi er lokið. Dómurinn hefur nú fjórar vikur til þess að leggja mat á kröfuna. Innlent 5.9.2011 12:52 Segir ótrúlegt að Geir hafi ekki fengið að sjá málsgögnin Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, krafðist þess í morgun fyrir Landsdómi að málinu gegn honum verið vísað frá og sagði ótrúlegt að Geir hefði ekki enn séð málsgögn. Innlent 5.9.2011 11:27 Frávísunarkrafa Geirs tekin fyrir í landsdómi Landsdómur kemur saman nú fyrir hádegi þar sem frávísunarkrafa verjanda Geirs Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verður tekin fyrir. Þetta er önnur frávísunarkrafan í málinu en í fyrra skiptið hafnaði landsdómur þeirri kröfu verjandans að vísa bæri málinu frá á grundvelli þess að dómurinn væri ekki rétt skipaður. Innlent 5.9.2011 06:48 Þegar á hólminn var komið Helgina 4.-5. október 2008 stóðu Geir Haarde og samstarfsfólk hans í ríkisstjórn frammi fyrir einhverjum veigamestu ákvörðunum sem íslenskir stjórnmálamenn hafa staðið frammi fyrir frá stofnun lýðveldis á Íslandi. Skoðun 26.8.2011 21:31 Pólitísk réttarhöld Í grein eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing, sem birtist í Fréttablaðinu í dag fjallar hann um réttarhöldin yfir Geir H. Haarde og þá tilhneygingu manna að vilja að endurskrifa söguna. Innlent 5.7.2011 19:24 Himinlifandi að vera eini ráðherrann fyrir landsdómi Geir H. Haarde segist vera himinlifandi yfir því að aðrir ráðherrar hafi ekki einnig verið dregnir fyrir landsdóm. Þetta kemur fram í viðtali sem Geir veitti AFP fréttaveitunni. Hann kveðst jafnframt hafa komið í veg fyrir að ekki fór eins fyrir Íslandi og Grikklandi. Innlent 3.7.2011 12:09 Landsdómur verði lagður niður - forseti skipi dómara Stjórnlagaráð leggur til að Landsdómur verði lagður niður og að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá er lagt til að náttúra Íslands verði friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Innlent 1.7.2011 11:42 Dómskerfi nr. 2 Það fyrirkomulag sem viðhaft er við ákærur og dómsmál á hendur ráðherrum hérlendis og í nokkrum nágrannalanda virkar hvorki sérlega rökrétt né raunar sérlega geðslegt. Hvorki ákæruferlið né dómsferlið samræmast hugmyndum um hvernig best skuli staðið að slíkum málum innan réttarkerfisins. Betra væri að hafa eitt dómskerfi í landinu en tvö. Fastir pennar 30.6.2011 17:49 Mikill meirihluti andvígur því að Geir verði sóttur til saka Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því að höfða mál gegn Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi. Afstaða fólks er þó ólík eftir því hvaða stjórnmálaflokk það styður. Innlent 22.6.2011 11:46 Landsdómsumræða gerir lítið úr fórnarlömbum Stalíns "Málflutningur af þessu tagi er ekki einungis til þess fallinn að ofurdramatísera Landsdómsmálið, heldur gerir auðvitað um leið lítið úr þjáningum og örvæntingu fórnarlamba Stalíns. Innlent 16.6.2011 09:48 Landsdómur og sýndarréttarhöldin í Sovétríkjunum Í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins hefur Landsdómur þingfest mál Alþingis gegn ráðherra. Skoðun 15.6.2011 20:55 Nefndin bað ekki um landsdóm Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrum utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, segir Ögmund Jónasson innanríkisráðherra ekki þekkja niðurstöður Rannsóknarnefndar Alþingis varðandi Landsdómsmálið. Á Facebook-síðu sinni segir Ingibjörg að Ögmundur hafi sýnt fram á það í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Innlent 15.6.2011 22:57 Ingibjörg Sólrún setur enn ofan í við Ögmund Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir Ögmund Jónasson, innanríkisráðherra, ekki þekkja niðurstöður Rannsóknarnefndar Alþingis, og að hann hafi staðfest það í Fréttablaðinu í dag. Innlent 15.6.2011 14:52 Landsdómur hafnar kröfu Geirs Landsdómur hafnaði fyrir síðustu helgi kröfu Geirs H. Haarde þess efnis að átta þingkjörnir fulltrúar í dómnum vikju sæti við meðferð máls Alþingis á hendur honum. Innlent 14.6.2011 22:27 Landsdómur Hafinn er málflutningur í máli fyrrverandi forsætisráðherra fyrir landsdómi. Forsaga þessa máls nær aftur til haustsins 2008 er Geir H. Haarde og aðrir fulltrúar þingflokka á Alþingi ákváðu að skipa rannsóknarnefnd Alþingis en skýrslu hennar var ætlað að liggja til grundvallar ályktun þingsins um hvort ráðherrar hefðu brotið lög um ráðherraábyrgð í aðdraganda hrunsins. Skoðun 13.6.2011 22:53 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 18 ›
Vilja vísa frá tillögu um afturköllun málshöfðunar á hendur Geir Haarde Þingmenn stjórnarflokkanna vilja koma í veg fyrir að þingsályktun um afturköllun málshöfðunar á hendur Geir Haarde fyrir Landsdómi komist á dagskrá. Innlent 15.1.2012 12:50
Alþingi með skýra heimild til að afturkalla málshöfðun í landsdómsmáli Alþingi hefur skýra lagaheimild til að afturkalla málshöfðun á hendur fyrrverandi forsætisráðherra og ekkert í stjórnarskránni takmarkar þetta vald Alþingis. Þetta segir Róbert Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands. Innlent 10.1.2012 11:57
Landsdómur og hrun tefur sýningarhaldið Þjóðmenningarhúsið mun í framtíðinni hýsa grunnsýningu sem lýsir íslenskum þjóðmenningararfi. Að sýningunni koma höfuðsöfnin tvö Listasafn Íslands og Þjóðminjasafn auk Stofnunar Árna Magnússonar. Þjóðminjasafn mun taka við rekstri hússins af mennta- og menningarmálaráðuneytinu þegar skipunartími Markúsar Arnar Antonssonar, forstöðumanns hússins, rennur út 1. júní 2013. Innlent 26.12.2011 20:55
Stöðvum málið á hendur Geir Haarde Undanfarna mánuði hef ég dvalið í Þýskalandi og ekkert fylgst með því sem er að gerast heima á Íslandi. Ég les Der Spiegel (Spegilinn) vikulega og þannig fæ ég greinargóðar fréttir. Skoðun 16.12.2011 16:32
Að minnsta kosti fjórir þingmenn Samfylkingar vilja hætta við málið Að minnsta kosti fjórir þingmenn Samfylkingarinnar styðja þingsályktunartillögu um að draga málshöfðun á hendur Geir Haarde fyrir landsdómi til baka. Tveir ráðherrar Vinstri grænna eru sagðir íhuga að ljá málinu hlutleysi sitt með því að sitja hjá. Gríðarleg ólga er vegna málsins í þinginu en afar ólíklegt er að málið komist á dagskrá. Þorbjörn Þórðarson. Innlent 16.12.2011 18:37
Bjarni leggur til að málshöfðun gegn Geir Haarde verði felld niður Bjarni Benediktssson formaður Sjálfstæðisflokksins lagði í gærkvöldi fram þingsályktunartillögu á Alþingi, í eigin nafni, um að málshöfðun á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi, verði felld niður. Innlent 16.12.2011 07:02
Vilja draga ákæru gegn Geir til baka Þingsályktunartillaga um að skorað verði á saksóknara alþingis að láta málið gegn Geir H. Haarde, fyrir landsdómi, niður falla, verður lögð fram. Enn ríkir óvissa um hversu margir mæli fyrir tillögunni en þingmenn hafa rætt málið sín á milli í dag. Innlent 15.12.2011 18:20
Rætt um að draga málið gegn Geir til baka Þingmenn á Alþingi hafa rætt þá hugmynd sín á milli í dag að draga landsdómsmálið gegn Geir Haarde til baka. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gerir málið að umtalsefni á fésbókarsíðu sinni "Heyrst hefur að hér í þinginu sé að koma fram tillaga um að draga landsdómsmálið gegn Geir Haarde til baka!,“ segir hún. Innlent 15.12.2011 16:10
Studdi ekki framlag til að halda áfram saksókn gegn Geir Atli Gíslason alþingismaður studdi ekki 12 miljóna króna framlag til sérstaks saksóknara Alþingis svo hann gæti haldið áfram saksókninni gegn Geir H. Haarde fyrir Landsdómi. Í atkvæðagreiðslu um þennan lið eftir 2. umræðu um fjárlagafrumvarpið var Atli í hópi tólf þingmanna sem sátu hjá en hann var sem kunnugt er formaður þingmannanefndarinnar sem lagði til að Geir yrði ákærður. Innlent 5.12.2011 10:55
Geir H. Haarde kampakátur með niðurstöðu Hæstaréttar "Ég er það auðvitað, þótt ég hafi alltaf talið mig vita að þessi löggjöf væri bæði rétt, nauðsynleg og lögleg,“ svarar Geir H. Haarde, þegar hann var spurðu í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag hvort hann væri ekki kampakátur með að neyðarlögin hefðu haldið í Hæstarétti í dag. Geir var forsætisráðherra þegar lögin voru samþykkt, en sama dag og þau voru lögð fyrir þingið hélt hann eftiminnilega ræðu í sjónvarpinu sem hefur oft verið nefnd. "Guð blessi Ísland ræðan“. Innlent 28.10.2011 20:47
Um stöðu mála fyrir Landsdómi Með ályktun 28. september 2010 samþykkti Alþingi að höfða bæri sakamál fyrir Landsdómi á hendur fyrrum forsætisráðherra fyrir ætluð brot framin í embætti á tímabilinu frá febrúar 2008 og fram í októberbyrjun sama ár. Af því tilefni kom Landsdómur saman í fyrsta skipti. Saksóknari Alþingis gaf út ákæru á hendur ráðherra í maí sl. á grundvelli ályktunar þingsins. Ákærunni er skipt upp í tvo kafla. Í þeim fyrri er ráðherra gefin að sök alvarleg Fastir pennar 17.10.2011 16:57
Geir um úrskurðinn: Þetta er áfangasigur Geir H. Haarde segir frávísun Landsdóms á tveimur fyrstu ákæruliðunum áfangasigur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrrverandi forsætisráðherranum. Innlent 3.10.2011 16:40
Tveimur fyrstu ákæruliðunum vísað frá Landsdómi Tveimur ákæruliðum gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, var vísað frá af Landsdómi í dag. Innlent 3.10.2011 16:06
Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs um frávísun Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs H. Haarde um að ákæru Alþingis gegn honum verði vísað frá í dag. Óvíst er hvort niðurstaða fæst að fundinum loknum. Innlent 3.10.2011 11:39
Ekki vanur að sitja í réttarsal en það venst Ákæra á hendur Geir Haarde er stórkostlega vanreifuð, sakborningur hefur enn ekki fengið að sjá öll málsgögn og saksóknari Alþingis er vanhæfur í málinu. Þetta er meðal þess sem verjandi Geirs sagði í morgun þegar frávísunarkrafa hans var tekin fyrir. Innlent 5.9.2011 18:37
Málflutningi lokið í Þjóðmenningarhúsinu Málflutningi varðandi frávísunarkröfu verjanda Geirs Haarde fyrrverandi forsætisráðherra í landsdómi er lokið. Dómurinn hefur nú fjórar vikur til þess að leggja mat á kröfuna. Innlent 5.9.2011 12:52
Segir ótrúlegt að Geir hafi ekki fengið að sjá málsgögnin Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, krafðist þess í morgun fyrir Landsdómi að málinu gegn honum verið vísað frá og sagði ótrúlegt að Geir hefði ekki enn séð málsgögn. Innlent 5.9.2011 11:27
Frávísunarkrafa Geirs tekin fyrir í landsdómi Landsdómur kemur saman nú fyrir hádegi þar sem frávísunarkrafa verjanda Geirs Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verður tekin fyrir. Þetta er önnur frávísunarkrafan í málinu en í fyrra skiptið hafnaði landsdómur þeirri kröfu verjandans að vísa bæri málinu frá á grundvelli þess að dómurinn væri ekki rétt skipaður. Innlent 5.9.2011 06:48
Þegar á hólminn var komið Helgina 4.-5. október 2008 stóðu Geir Haarde og samstarfsfólk hans í ríkisstjórn frammi fyrir einhverjum veigamestu ákvörðunum sem íslenskir stjórnmálamenn hafa staðið frammi fyrir frá stofnun lýðveldis á Íslandi. Skoðun 26.8.2011 21:31
Pólitísk réttarhöld Í grein eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing, sem birtist í Fréttablaðinu í dag fjallar hann um réttarhöldin yfir Geir H. Haarde og þá tilhneygingu manna að vilja að endurskrifa söguna. Innlent 5.7.2011 19:24
Himinlifandi að vera eini ráðherrann fyrir landsdómi Geir H. Haarde segist vera himinlifandi yfir því að aðrir ráðherrar hafi ekki einnig verið dregnir fyrir landsdóm. Þetta kemur fram í viðtali sem Geir veitti AFP fréttaveitunni. Hann kveðst jafnframt hafa komið í veg fyrir að ekki fór eins fyrir Íslandi og Grikklandi. Innlent 3.7.2011 12:09
Landsdómur verði lagður niður - forseti skipi dómara Stjórnlagaráð leggur til að Landsdómur verði lagður niður og að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá er lagt til að náttúra Íslands verði friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Innlent 1.7.2011 11:42
Dómskerfi nr. 2 Það fyrirkomulag sem viðhaft er við ákærur og dómsmál á hendur ráðherrum hérlendis og í nokkrum nágrannalanda virkar hvorki sérlega rökrétt né raunar sérlega geðslegt. Hvorki ákæruferlið né dómsferlið samræmast hugmyndum um hvernig best skuli staðið að slíkum málum innan réttarkerfisins. Betra væri að hafa eitt dómskerfi í landinu en tvö. Fastir pennar 30.6.2011 17:49
Mikill meirihluti andvígur því að Geir verði sóttur til saka Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því að höfða mál gegn Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi. Afstaða fólks er þó ólík eftir því hvaða stjórnmálaflokk það styður. Innlent 22.6.2011 11:46
Landsdómsumræða gerir lítið úr fórnarlömbum Stalíns "Málflutningur af þessu tagi er ekki einungis til þess fallinn að ofurdramatísera Landsdómsmálið, heldur gerir auðvitað um leið lítið úr þjáningum og örvæntingu fórnarlamba Stalíns. Innlent 16.6.2011 09:48
Landsdómur og sýndarréttarhöldin í Sovétríkjunum Í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins hefur Landsdómur þingfest mál Alþingis gegn ráðherra. Skoðun 15.6.2011 20:55
Nefndin bað ekki um landsdóm Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrum utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, segir Ögmund Jónasson innanríkisráðherra ekki þekkja niðurstöður Rannsóknarnefndar Alþingis varðandi Landsdómsmálið. Á Facebook-síðu sinni segir Ingibjörg að Ögmundur hafi sýnt fram á það í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Innlent 15.6.2011 22:57
Ingibjörg Sólrún setur enn ofan í við Ögmund Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir Ögmund Jónasson, innanríkisráðherra, ekki þekkja niðurstöður Rannsóknarnefndar Alþingis, og að hann hafi staðfest það í Fréttablaðinu í dag. Innlent 15.6.2011 14:52
Landsdómur hafnar kröfu Geirs Landsdómur hafnaði fyrir síðustu helgi kröfu Geirs H. Haarde þess efnis að átta þingkjörnir fulltrúar í dómnum vikju sæti við meðferð máls Alþingis á hendur honum. Innlent 14.6.2011 22:27
Landsdómur Hafinn er málflutningur í máli fyrrverandi forsætisráðherra fyrir landsdómi. Forsaga þessa máls nær aftur til haustsins 2008 er Geir H. Haarde og aðrir fulltrúar þingflokka á Alþingi ákváðu að skipa rannsóknarnefnd Alþingis en skýrslu hennar var ætlað að liggja til grundvallar ályktun þingsins um hvort ráðherrar hefðu brotið lög um ráðherraábyrgð í aðdraganda hrunsins. Skoðun 13.6.2011 22:53
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið