Sterkasti maður heims Gekk inn á æfingu og sá Jón Pál deyja: „Maður er ekki skotheldur“ Magnús Ver Magnússon er fjórfaldur sterkasti maður heims og vann titilinn þrjú ár í röð. Magnús er sveitastrákur sem vissi alltaf að hann væri sterkur og skaut upp á stjörnuhimininn á ógnarhraða. Lífið 22.1.2021 12:30 Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30 Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. Sport 25.5.2020 08:31 Hafþór ekki lengur sterkasti maður heims Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims um helgina. Lífið 18.6.2019 10:25 Fjallið játar að hafa notað stera Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Lífið 14.4.2019 16:45 Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Lífið 5.5.2018 18:23 Þung byrði á fyrrverandi sterkasta manni heims "Við vissum það alveg frá byrjun að við værum með unnið mál. Spurningin var bara hversu mikils virði eru mannréttindi og friðhelgi einkalífs einstaklings,“ segir fyrrverandi aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon. Innlent 4.10.2015 21:17 Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan. Lífið 26.4.2015 19:45 Fjallið varð að sætta sig við þriðja sætið: „Kem bara að ári og sæki þetta“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í þriðja sæti í keppninni um Sterkasta mann heims sem lauk í Kuala Lumpur í dag. Lífið 26.4.2015 11:17 Hafþór í öðru sæti að loknum fyrri degi og kominn í ísbað Brian Shaw er efstur með 29 stig að loknum fyrri degi en Hafþór fylgir fast á hæla Shaw með 26 stig. Lífið 25.4.2015 13:27 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. Lífið 22.4.2015 22:58 Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. Lífið 21.4.2015 14:38 Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. Lífið 20.4.2015 16:54 Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. Lífið 20.4.2015 13:53 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. Lífið 19.4.2015 20:55 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. Lífið 18.4.2015 20:34 Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. Lífið 17.4.2015 22:03 Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Tekur þátt í Sterkasta manni í heimi á næstu dögum. Lífið 17.4.2015 09:50 Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. Lífið 17.4.2015 08:21 Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. Lífið 16.4.2015 21:46 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. Lífið 15.4.2015 15:10 Fjallið bætti eigið heimsmet í lóðakasti | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson kastaði 25 kg lóði yfir 5,88 metra á Arnold Classic-mótinu. Sport 10.3.2015 09:22 Sigmundur Davíð hrósar íslenskum kraftajötnum Forsætisráðherrann er ánægður með Benedikt Magnússon og Hafþór Júlíus Björnsson Innlent 13.8.2014 14:26 Sumir eru sterkari en aðrir - sjáðu Fjallið taka á því Þetta eru 110 kg en úti er keppt með 105 kg á 60 sekúndum á tíma þar sem flest reps vinna greinina," svarar Hafþór. Lífið 30.7.2014 09:52 Hafþór Júlíus setur enn eitt heimsmetið Við erum að tala um tíu bíla sem ,,Fjallið" dró tuttugu metra. Lífið 9.7.2014 20:38 „Alveg grátlegt því það munaði svo litlu“ „Þetta er allt á réttri leið. Maður verður að líta á björtu hliðarnar,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims. Sport 30.3.2014 01:12 Hafþór hálfri sekúndu frá gullinu Hafþór Júlíus Björnsson hafnaði í öðru sæti í keppninni um Sterkasta mann heims. Íslenska tröllið var grátlega nálægt gullinu. Sport 29.3.2014 23:58 Hafþór í öðru sæti fyrir lokagreinina - mikil spenna Hafþóri Júlíusi Björnssyni gekk ekki nógu vel í hnébeygjunni og er ekki lengur í forystu þegar ein grein er eftir í keppninni Sterkasta mann heims í Los Angeles. Hafþór er einu og hálfu stigi á eftir Litháanum Zydrūnas Savickas. Sport 29.3.2014 21:33 Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. Sport 29.3.2014 13:37 Ætlar að vinna titilinn sterkasti maður heims Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Sport 19.3.2014 14:04 « ‹ 1 2 ›
Gekk inn á æfingu og sá Jón Pál deyja: „Maður er ekki skotheldur“ Magnús Ver Magnússon er fjórfaldur sterkasti maður heims og vann titilinn þrjú ár í röð. Magnús er sveitastrákur sem vissi alltaf að hann væri sterkur og skaut upp á stjörnuhimininn á ógnarhraða. Lífið 22.1.2021 12:30
Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30
Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. Sport 25.5.2020 08:31
Hafþór ekki lengur sterkasti maður heims Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims um helgina. Lífið 18.6.2019 10:25
Fjallið játar að hafa notað stera Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Lífið 14.4.2019 16:45
Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Lífið 5.5.2018 18:23
Þung byrði á fyrrverandi sterkasta manni heims "Við vissum það alveg frá byrjun að við værum með unnið mál. Spurningin var bara hversu mikils virði eru mannréttindi og friðhelgi einkalífs einstaklings,“ segir fyrrverandi aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon. Innlent 4.10.2015 21:17
Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan. Lífið 26.4.2015 19:45
Fjallið varð að sætta sig við þriðja sætið: „Kem bara að ári og sæki þetta“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í þriðja sæti í keppninni um Sterkasta mann heims sem lauk í Kuala Lumpur í dag. Lífið 26.4.2015 11:17
Hafþór í öðru sæti að loknum fyrri degi og kominn í ísbað Brian Shaw er efstur með 29 stig að loknum fyrri degi en Hafþór fylgir fast á hæla Shaw með 26 stig. Lífið 25.4.2015 13:27
Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. Lífið 22.4.2015 22:58
Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. Lífið 21.4.2015 14:38
Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. Lífið 20.4.2015 16:54
Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. Lífið 20.4.2015 13:53
Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. Lífið 19.4.2015 20:55
Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. Lífið 18.4.2015 20:34
Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. Lífið 17.4.2015 22:03
Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Tekur þátt í Sterkasta manni í heimi á næstu dögum. Lífið 17.4.2015 09:50
Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. Lífið 17.4.2015 08:21
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. Lífið 16.4.2015 21:46
Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. Lífið 15.4.2015 15:10
Fjallið bætti eigið heimsmet í lóðakasti | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson kastaði 25 kg lóði yfir 5,88 metra á Arnold Classic-mótinu. Sport 10.3.2015 09:22
Sigmundur Davíð hrósar íslenskum kraftajötnum Forsætisráðherrann er ánægður með Benedikt Magnússon og Hafþór Júlíus Björnsson Innlent 13.8.2014 14:26
Sumir eru sterkari en aðrir - sjáðu Fjallið taka á því Þetta eru 110 kg en úti er keppt með 105 kg á 60 sekúndum á tíma þar sem flest reps vinna greinina," svarar Hafþór. Lífið 30.7.2014 09:52
Hafþór Júlíus setur enn eitt heimsmetið Við erum að tala um tíu bíla sem ,,Fjallið" dró tuttugu metra. Lífið 9.7.2014 20:38
„Alveg grátlegt því það munaði svo litlu“ „Þetta er allt á réttri leið. Maður verður að líta á björtu hliðarnar,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims. Sport 30.3.2014 01:12
Hafþór hálfri sekúndu frá gullinu Hafþór Júlíus Björnsson hafnaði í öðru sæti í keppninni um Sterkasta mann heims. Íslenska tröllið var grátlega nálægt gullinu. Sport 29.3.2014 23:58
Hafþór í öðru sæti fyrir lokagreinina - mikil spenna Hafþóri Júlíusi Björnssyni gekk ekki nógu vel í hnébeygjunni og er ekki lengur í forystu þegar ein grein er eftir í keppninni Sterkasta mann heims í Los Angeles. Hafþór er einu og hálfu stigi á eftir Litháanum Zydrūnas Savickas. Sport 29.3.2014 21:33
Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. Sport 29.3.2014 13:37
Ætlar að vinna titilinn sterkasti maður heims Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Sport 19.3.2014 14:04
Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent