Bíó og sjónvarp Farið yfir líkur La La Land á að slá Óskarsmetið Talin eiga verðlaunin vís í nokkrum flokkum en samkeppnin afar hörð í öðrum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 12:15 Gengu út af „ógeðslegustu mynd allra tíma“ á Sundance: „Ég reyndi að vara fólk við“ Leikstjórinn gerir lítið úr fregnum af útgöngu áhorfenda. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 08:45 Réttur á lista The Week yfir bestu glæpa- og spennuþætti ársins Narcos, Twin Peaks og Making a murderer eru á meðal þeirra þátta sem einnig eiga sæti á listanum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 21:29 Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 10:30 Óskarinn 2017: La La Land fékk 14 tilnefningar og jafnaði met Titanic Kvikmyndin La La Land fékk 14 tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrr í dag en þetta var tilkynnt í hádeginu á íslenskum tíma. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:30 Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:13 Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 13:00 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 12:00 Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. Bíó og sjónvarp 23.1.2017 16:04 Jackie Chan lét Ísland ekki stoppa sig Kvikmyndastjarnan Jackie Chan, lék í eigin áhættuatriðum á Íslandi fyrir myndina Kung Fu Yoga. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart enda hefur hann aldrei notað tvífara til að sjá um sín áhættuatriði. En Chan, sem er orðinn 62 ára, fór í aðgerð í London aðeins nokkrum dögum fyrr og átti því erfitt með að beita sér af fullum krafti. Bíó og sjónvarp 21.1.2017 07:00 John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 18:49 Kaleo með lag í nýjustu stiklu Wolverine Logan er nýjasta myndin um teiknimyndasögupersónuna Wolverine en Hugh Jackman, Boyd Holbrook og Doris Morgado fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 14:54 Disney sviptir hulunni af magnaðri tengingu allra Pixar myndanna Disney Pixar deilir merkilegu myndbandi í gegnum Facebook síðu Toy Story fyrir nokkrum dögum. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 14:21 Fullt ár framhaldsmynda Árið í ár verður gjörsamlega troðið af framhaldsmyndum. Hollywood hefur nú í nokkur ár sökkt sér niður í endurgerðir og framhald, en það virðist sem þetta ár sé eins konar hápunktur þessa æðis jakkafatakarlanna á vesturströnd Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 10:15 Yfir fjögur þúsund manns hafa séð Hjartastein: „Viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum“ Hjartasteinn fer vel af stað í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 16.1.2017 15:42 Mad Max 2 ekki spurning um hvort heldur hvenær Tom Hardy er mjög spenntur fyrir því að setja sig aftur í spor Max Rockatansky. Bíó og sjónvarp 14.1.2017 23:27 Sjáðu stiklu úr frönsku mannætumyndinni sem hefur gengið fram af áhorfendum Myndin er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. Bíó og sjónvarp 13.1.2017 12:34 Sky tekur þáttinn um Michael Jackson af dagskrá Segja kvartanir dóttur poppgoðsins hafa haft mikið að segja. Bíó og sjónvarp 13.1.2017 10:20 Dóttur Michael Jackson varð óglatt þegar hún sá Joseph Fiennes leika föður sinn "Þetta er skammarleg túlkun.“ Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:49 Fór langt frá sér til að tengjast karakternum Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröðinni Fangar. Þorbjörg hefur vakið athygli fyrir kvikmyndaleik síðustu misserin en hún fór einnig með hlutverk Heru í Málmhaus. Um tvö mjög ólík, en samt að einhverju leyti lík, hlutverk er að ræða. Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:30 Glæný stikla úr Prison Break: Allt gert til að bjarga Scofield Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:30 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. Bíó og sjónvarp 11.1.2017 16:42 Táraflóð og standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. Bíó og sjónvarp 11.1.2017 15:45 Bright Lights: Stormasamt samband, sorgir, sigrar og húmor HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Bíó og sjónvarp 10.1.2017 16:09 17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ Bíó og sjónvarp 10.1.2017 10:18 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. Bíó og sjónvarp 9.1.2017 08:04 Ný sería af Charmed í bígerð Þættirnir sem fjalla um þrjár nornir eru væntanlegir aftur. Bíó og sjónvarp 7.1.2017 21:34 Marvel ljóstrar upp um söguþráð Thor: Ragnarok Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. Bíó og sjónvarp 6.1.2017 12:47 Bestu kvikmyndir ársins 2016 Þetta eru tíu bestu bíómyndir ársins að mati Tómasar Valgeirssonar, kvikmyndagagnrýnanda Fréttablaðsins. Bíó og sjónvarp 2.1.2017 11:30 Segja leikkonurnar hafa skrifað undir samning um þriðju Sex and the City-myndina Það hefur verið mikið rætt um möguleikann á því að gera þriðju kvikmyndina byggða á sjónvarpsþáttunum Sex and the City en þeir nutu gríðarlegra vinsælda þegar þeir voru sýndir á HBO á árunum 1998 til 2004. Bíó og sjónvarp 23.12.2016 14:00 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 139 ›
Farið yfir líkur La La Land á að slá Óskarsmetið Talin eiga verðlaunin vís í nokkrum flokkum en samkeppnin afar hörð í öðrum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 12:15
Gengu út af „ógeðslegustu mynd allra tíma“ á Sundance: „Ég reyndi að vara fólk við“ Leikstjórinn gerir lítið úr fregnum af útgöngu áhorfenda. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 08:45
Réttur á lista The Week yfir bestu glæpa- og spennuþætti ársins Narcos, Twin Peaks og Making a murderer eru á meðal þeirra þátta sem einnig eiga sæti á listanum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 21:29
Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 10:30
Óskarinn 2017: La La Land fékk 14 tilnefningar og jafnaði met Titanic Kvikmyndin La La Land fékk 14 tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrr í dag en þetta var tilkynnt í hádeginu á íslenskum tíma. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:30
Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:13
Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 13:00
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 12:00
Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. Bíó og sjónvarp 23.1.2017 16:04
Jackie Chan lét Ísland ekki stoppa sig Kvikmyndastjarnan Jackie Chan, lék í eigin áhættuatriðum á Íslandi fyrir myndina Kung Fu Yoga. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart enda hefur hann aldrei notað tvífara til að sjá um sín áhættuatriði. En Chan, sem er orðinn 62 ára, fór í aðgerð í London aðeins nokkrum dögum fyrr og átti því erfitt með að beita sér af fullum krafti. Bíó og sjónvarp 21.1.2017 07:00
John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 18:49
Kaleo með lag í nýjustu stiklu Wolverine Logan er nýjasta myndin um teiknimyndasögupersónuna Wolverine en Hugh Jackman, Boyd Holbrook og Doris Morgado fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 14:54
Disney sviptir hulunni af magnaðri tengingu allra Pixar myndanna Disney Pixar deilir merkilegu myndbandi í gegnum Facebook síðu Toy Story fyrir nokkrum dögum. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 14:21
Fullt ár framhaldsmynda Árið í ár verður gjörsamlega troðið af framhaldsmyndum. Hollywood hefur nú í nokkur ár sökkt sér niður í endurgerðir og framhald, en það virðist sem þetta ár sé eins konar hápunktur þessa æðis jakkafatakarlanna á vesturströnd Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 19.1.2017 10:15
Yfir fjögur þúsund manns hafa séð Hjartastein: „Viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum“ Hjartasteinn fer vel af stað í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 16.1.2017 15:42
Mad Max 2 ekki spurning um hvort heldur hvenær Tom Hardy er mjög spenntur fyrir því að setja sig aftur í spor Max Rockatansky. Bíó og sjónvarp 14.1.2017 23:27
Sjáðu stiklu úr frönsku mannætumyndinni sem hefur gengið fram af áhorfendum Myndin er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. Bíó og sjónvarp 13.1.2017 12:34
Sky tekur þáttinn um Michael Jackson af dagskrá Segja kvartanir dóttur poppgoðsins hafa haft mikið að segja. Bíó og sjónvarp 13.1.2017 10:20
Dóttur Michael Jackson varð óglatt þegar hún sá Joseph Fiennes leika föður sinn "Þetta er skammarleg túlkun.“ Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:49
Fór langt frá sér til að tengjast karakternum Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröðinni Fangar. Þorbjörg hefur vakið athygli fyrir kvikmyndaleik síðustu misserin en hún fór einnig með hlutverk Heru í Málmhaus. Um tvö mjög ólík, en samt að einhverju leyti lík, hlutverk er að ræða. Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:30
Glæný stikla úr Prison Break: Allt gert til að bjarga Scofield Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Bíó og sjónvarp 12.1.2017 10:30
Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. Bíó og sjónvarp 11.1.2017 16:42
Táraflóð og standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði. Bíó og sjónvarp 11.1.2017 15:45
Bright Lights: Stormasamt samband, sorgir, sigrar og húmor HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Bíó og sjónvarp 10.1.2017 16:09
17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ Bíó og sjónvarp 10.1.2017 10:18
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. Bíó og sjónvarp 9.1.2017 08:04
Ný sería af Charmed í bígerð Þættirnir sem fjalla um þrjár nornir eru væntanlegir aftur. Bíó og sjónvarp 7.1.2017 21:34
Marvel ljóstrar upp um söguþráð Thor: Ragnarok Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. Bíó og sjónvarp 6.1.2017 12:47
Bestu kvikmyndir ársins 2016 Þetta eru tíu bestu bíómyndir ársins að mati Tómasar Valgeirssonar, kvikmyndagagnrýnanda Fréttablaðsins. Bíó og sjónvarp 2.1.2017 11:30
Segja leikkonurnar hafa skrifað undir samning um þriðju Sex and the City-myndina Það hefur verið mikið rætt um möguleikann á því að gera þriðju kvikmyndina byggða á sjónvarpsþáttunum Sex and the City en þeir nutu gríðarlegra vinsælda þegar þeir voru sýndir á HBO á árunum 1998 til 2004. Bíó og sjónvarp 23.12.2016 14:00