Bíó og sjónvarp Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. Bíó og sjónvarp 20.12.2015 10:00 Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. Bíó og sjónvarp 19.12.2015 18:31 Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Leikstjórinn hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar, Kristalörina. Bíó og sjónvarp 19.12.2015 15:23 Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Hafði staðfastlega neitað frásögnum þess efnis og sagt þær vera algjört kjaftæði. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 11:47 Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 07:11 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 23:14 Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 09:02 Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Bíó og sjónvarp 16.12.2015 12:09 Hvoru megin stendur þú? Facebook og Disney gera fólki kleift að bæta geislasverðum við prófílmynd sína á Facebook. Bíó og sjónvarp 15.12.2015 14:15 Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum. Bíó og sjónvarp 15.12.2015 10:43 Captain Kirk kemst enn og aftur í hann krappan Fyrsta stikla Star Trek myndarinnar Beyond, fær misjafnar móttökur. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 23:21 Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 17:48 Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 15:07 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 13:30 Skemmtilegast að blanda öllu saman Leikkonan og handritshöfundurinn Nanna Kristín Magnúsdóttir leikstýrir sinni annarri stuttmynd sem ber nafnið Ungar. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 09:45 Nýja stiklan fyrir Independence Day: Resurgence er stórkostleg Geimverurnar eru mættar aftur og þær virðast vera brjálaðar. Bíó og sjónvarp 13.12.2015 21:59 Gunnar verðlaunaður í Marokkó Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Bíó og sjónvarp 12.12.2015 20:37 Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. Bíó og sjónvarp 12.12.2015 18:30 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. Bíó og sjónvarp 11.12.2015 15:30 Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Tómas Lemarquis bregður fyrir í stiklunni. Bíó og sjónvarp 11.12.2015 15:13 Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. Bíó og sjónvarp 10.12.2015 22:09 Sjáðu nýjustu stikluna úr mynd Sacha Baron Cohen: Tók Trump af lífi Sacha Baron Cohen mætti sem Borat í þáttinn hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Þar var hann mættur til að kynna nýjustu mynd sína The Brothers Grimsby. Bíó og sjónvarp 10.12.2015 17:30 Gvendur á Eyrinni með Prins Póló lokalagið í nýrri heimildarmynd Gvendur á Eyrinni í flutningi Prins Póló er lokalagið í heimildarmyndinni Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur, framleidd af Helgu Rakel Rafnsdóttur fyrir Skarkala ehf. Bíó og sjónvarp 10.12.2015 16:30 Bein útsending: Hljóta Everest og Jóhann tilnefningar til Golden Globe? Tilnefningarnar marka upphafið að kapphlaupinu um Óskarsverðlaun. Bíó og sjónvarp 10.12.2015 13:00 George Lucas tjáir sig um Force Awakens Ekki víst að guðfaðir Star Wars hafi kunnað að meta myndina. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 21:25 Ísland í dag: Sjáðu hvernig tæknibrellurnar í Everest urðu til Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 20:24 Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015 Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 15:30 Tíu bestu kvikmyndir ársins Richard Lawson, kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, hefur valið tíu bestu kvikmyndir ársins 2015. Bíó og sjónvarp 8.12.2015 16:30 Everest kemur enn til greina til að vinna Óskarinn Óskarsakademían hefur nú tilkynnt um tuttugu myndir sem koma til greina til að vinna Óskarsverðlaunin fyrir bestu tæknibrellurnar og er Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, ein af þeim. Bíó og sjónvarp 8.12.2015 15:20 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 139 ›
Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. Bíó og sjónvarp 20.12.2015 10:00
Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. Bíó og sjónvarp 19.12.2015 18:31
Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Leikstjórinn hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar, Kristalörina. Bíó og sjónvarp 19.12.2015 15:23
Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Hafði staðfastlega neitað frásögnum þess efnis og sagt þær vera algjört kjaftæði. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 11:47
Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 07:11
Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 23:14
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 12:00
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 09:02
Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Bíó og sjónvarp 16.12.2015 12:09
Hvoru megin stendur þú? Facebook og Disney gera fólki kleift að bæta geislasverðum við prófílmynd sína á Facebook. Bíó og sjónvarp 15.12.2015 14:15
Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum. Bíó og sjónvarp 15.12.2015 10:43
Captain Kirk kemst enn og aftur í hann krappan Fyrsta stikla Star Trek myndarinnar Beyond, fær misjafnar móttökur. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 23:21
Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 17:48
Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 15:07
Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 13:30
Skemmtilegast að blanda öllu saman Leikkonan og handritshöfundurinn Nanna Kristín Magnúsdóttir leikstýrir sinni annarri stuttmynd sem ber nafnið Ungar. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 09:45
Nýja stiklan fyrir Independence Day: Resurgence er stórkostleg Geimverurnar eru mættar aftur og þær virðast vera brjálaðar. Bíó og sjónvarp 13.12.2015 21:59
Gunnar verðlaunaður í Marokkó Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Bíó og sjónvarp 12.12.2015 20:37
Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. Bíó og sjónvarp 12.12.2015 18:30
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. Bíó og sjónvarp 11.12.2015 15:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Tómas Lemarquis bregður fyrir í stiklunni. Bíó og sjónvarp 11.12.2015 15:13
Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. Bíó og sjónvarp 10.12.2015 22:09
Sjáðu nýjustu stikluna úr mynd Sacha Baron Cohen: Tók Trump af lífi Sacha Baron Cohen mætti sem Borat í þáttinn hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Þar var hann mættur til að kynna nýjustu mynd sína The Brothers Grimsby. Bíó og sjónvarp 10.12.2015 17:30
Gvendur á Eyrinni með Prins Póló lokalagið í nýrri heimildarmynd Gvendur á Eyrinni í flutningi Prins Póló er lokalagið í heimildarmyndinni Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur, framleidd af Helgu Rakel Rafnsdóttur fyrir Skarkala ehf. Bíó og sjónvarp 10.12.2015 16:30
Bein útsending: Hljóta Everest og Jóhann tilnefningar til Golden Globe? Tilnefningarnar marka upphafið að kapphlaupinu um Óskarsverðlaun. Bíó og sjónvarp 10.12.2015 13:00
George Lucas tjáir sig um Force Awakens Ekki víst að guðfaðir Star Wars hafi kunnað að meta myndina. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 21:25
Ísland í dag: Sjáðu hvernig tæknibrellurnar í Everest urðu til Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 20:24
Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015 Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 15:30
Tíu bestu kvikmyndir ársins Richard Lawson, kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, hefur valið tíu bestu kvikmyndir ársins 2015. Bíó og sjónvarp 8.12.2015 16:30
Everest kemur enn til greina til að vinna Óskarinn Óskarsakademían hefur nú tilkynnt um tuttugu myndir sem koma til greina til að vinna Óskarsverðlaunin fyrir bestu tæknibrellurnar og er Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, ein af þeim. Bíó og sjónvarp 8.12.2015 15:20