Beindi byssu að bílstjóranum 10. nóvember 2005 04:00 Kona vopnuð byssu reyndi að ræna leigubílstjóra við Grensásveg skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöld. Leigubílstjórinn náði að yfirbuga konuna, sem hann telur vera rúmlega þrítuga, og hélt henni þar til lögreglan kom og handtók hana. "Ég tók konuna upp í bílinn fyrir utan Nordica hótel," segir leigubílstjórinn. "Hún bað mig að keyra sig að sólbaðsstofu við Grensásveg og þegar við komum þangað bað hún mig að leggja bílnum á bílaplaninu. Þá spyr hún hvort ég eigi einhverja skiptimynt. Ég játaði því. Þá spurði hún hvort hún mætti ekki gera mér einhvern kynferðislegan greiða í skiptum fyrir peninga. Ég harðneitaði því." Leigubílstjórinn segir að eftir að hann hafi neitað hafi hún skyndilega breytt um tón og sagt að þetta væri vopnað rán. "Hún hafði aðra höndina allan tímann í vasanum og skyndilega sá ég glytta í byssu. Ósjálfrátt tók ég í höndina á henni og náði af henni byssunni. Ég hringdi strax í lögregluna en hélt konunni í bílnum. Eftir tuttugu mínútur komu nokkrir lögreglubílar og sérsveitarmenn. Í kallkerfi var konan beðin um að stíga út og leggjast á jörðina. Því næst var hún handtekin." Leigubílstjórinn segist hafa orðið reiður því á meðan hann hafi beðið eftir lögreglunni hafi þau rætt saman. Hún hafði verið gráti næst, sagst eiga son og þau ættu mjög erfitt. "Ég lofaði henni að það yrðu engin læti. Ég var með lögregluna í símanum allan tímann þannig að hún vissi hvað fór okkar á milli." Innlent Lög og regla Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Erlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Sjá meira
Kona vopnuð byssu reyndi að ræna leigubílstjóra við Grensásveg skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöld. Leigubílstjórinn náði að yfirbuga konuna, sem hann telur vera rúmlega þrítuga, og hélt henni þar til lögreglan kom og handtók hana. "Ég tók konuna upp í bílinn fyrir utan Nordica hótel," segir leigubílstjórinn. "Hún bað mig að keyra sig að sólbaðsstofu við Grensásveg og þegar við komum þangað bað hún mig að leggja bílnum á bílaplaninu. Þá spyr hún hvort ég eigi einhverja skiptimynt. Ég játaði því. Þá spurði hún hvort hún mætti ekki gera mér einhvern kynferðislegan greiða í skiptum fyrir peninga. Ég harðneitaði því." Leigubílstjórinn segir að eftir að hann hafi neitað hafi hún skyndilega breytt um tón og sagt að þetta væri vopnað rán. "Hún hafði aðra höndina allan tímann í vasanum og skyndilega sá ég glytta í byssu. Ósjálfrátt tók ég í höndina á henni og náði af henni byssunni. Ég hringdi strax í lögregluna en hélt konunni í bílnum. Eftir tuttugu mínútur komu nokkrir lögreglubílar og sérsveitarmenn. Í kallkerfi var konan beðin um að stíga út og leggjast á jörðina. Því næst var hún handtekin." Leigubílstjórinn segist hafa orðið reiður því á meðan hann hafi beðið eftir lögreglunni hafi þau rætt saman. Hún hafði verið gráti næst, sagst eiga son og þau ættu mjög erfitt. "Ég lofaði henni að það yrðu engin læti. Ég var með lögregluna í símanum allan tímann þannig að hún vissi hvað fór okkar á milli."
Innlent Lög og regla Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Erlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Sjá meira