Grátkórinn 15. júní 2007 05:45 Kristján Gunnarsson Vaxtaumræðan tekur oft á sig furðulegustu myndir. DV lét Kristján Gunnarsson, formann Starfsgreinasambandins, mala um okurvexti bankanna og lágt viðskiptasiðferði þar sem viðskiptabankarnir nauðbeygi fólk til að taka yfirdráttarlán. Staðreyndin er hins vegar sú að það eru allir sem þurfa að greiða háa vexti í þessu landi hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtækin stór og smá. Stýrivextir Seðlabankans eru yfir 14 prósent og dráttarvextir 25 prósent. Það er eins svo að formaðurinn álíti að fólk hafi ekkert val um það hvort það eyði um efni fram eða ekki. Hvernig væri nú að verkalýðsforkólfar kenndu fólki að líta í eiginn barm og ráðleggðu því að spara þar sem nú fást 14 prósent vextir á peningamarkaðsreikningum. Nú í góðærinu er rétti tíminn til að snúa vörn í sókn og hefna sín á bönkunum.Vill á sig blómum bætaSkoski auðkýfingurinn Tom Hunter, Baugur, breski fjárfestirinn Kevin Stanford, sem fer með hlut í breska fjárfestingafélaginu Unity Investments í félagi við Baug og FL Group, Kaupþing og Bank of Scotland hafa minnkað við sig í bresku gripið- og greitt keðjunni Booker. Söluandvirðið nemur 29,6 milljónum punda, jafnvirði 3,7 milljörðum króna og ætla fjárfestarnir að nýta fjármagnið til að hindra yfirtöku bresku stórmarkaðakeðjunnar Tesco á skosku garðvörukeðjunni Dobbies, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Hunter, sem á garðvöruverslanirnar Wyevale Garden Centres og Blooms of Bressingham í félagi við Baug, átti tæpan 10 prósenta hlut í Dobbies í síðustu viku en bætti við sig í vikunni og situr nú á rétt rúmum fimmtungi hlutabréfa. Markaðir Peningaskápurinn Tengdar fréttir Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15. júní 2007 05:30 Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15. júní 2007 06:00 Mest lesið Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Sjá meira
Vaxtaumræðan tekur oft á sig furðulegustu myndir. DV lét Kristján Gunnarsson, formann Starfsgreinasambandins, mala um okurvexti bankanna og lágt viðskiptasiðferði þar sem viðskiptabankarnir nauðbeygi fólk til að taka yfirdráttarlán. Staðreyndin er hins vegar sú að það eru allir sem þurfa að greiða háa vexti í þessu landi hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtækin stór og smá. Stýrivextir Seðlabankans eru yfir 14 prósent og dráttarvextir 25 prósent. Það er eins svo að formaðurinn álíti að fólk hafi ekkert val um það hvort það eyði um efni fram eða ekki. Hvernig væri nú að verkalýðsforkólfar kenndu fólki að líta í eiginn barm og ráðleggðu því að spara þar sem nú fást 14 prósent vextir á peningamarkaðsreikningum. Nú í góðærinu er rétti tíminn til að snúa vörn í sókn og hefna sín á bönkunum.Vill á sig blómum bætaSkoski auðkýfingurinn Tom Hunter, Baugur, breski fjárfestirinn Kevin Stanford, sem fer með hlut í breska fjárfestingafélaginu Unity Investments í félagi við Baug og FL Group, Kaupþing og Bank of Scotland hafa minnkað við sig í bresku gripið- og greitt keðjunni Booker. Söluandvirðið nemur 29,6 milljónum punda, jafnvirði 3,7 milljörðum króna og ætla fjárfestarnir að nýta fjármagnið til að hindra yfirtöku bresku stórmarkaðakeðjunnar Tesco á skosku garðvörukeðjunni Dobbies, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Hunter, sem á garðvöruverslanirnar Wyevale Garden Centres og Blooms of Bressingham í félagi við Baug, átti tæpan 10 prósenta hlut í Dobbies í síðustu viku en bætti við sig í vikunni og situr nú á rétt rúmum fimmtungi hlutabréfa.
Markaðir Peningaskápurinn Tengdar fréttir Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15. júní 2007 05:30 Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15. júní 2007 06:00 Mest lesið Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Sjá meira
Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15. júní 2007 05:30
Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15. júní 2007 06:00