Bjarni Ben yfirheyrður sem vitni: Hef ekkert að fela 19. október 2011 11:24 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan. Vafningsmálið Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan.
Vafningsmálið Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Sjá meira