Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2016 19:56 Ingvar E. Sigurðsson í Justice League-stiklunni. Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr Justice League-myndinni, sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári, á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego og þar birtist enginn annar en íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson. Justice League samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers en fyrir hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Í þessari stiklu sést Ben Affleck í hlutverki Bruce Wayne tala við bæjarbúa um veru sem færir íbúm fisk þegar harðnar í ári. Um leið og Aquaman, sem Jason Mamoa leikur, er að snúa sér við til að líta á Bruce Wayne sést glitta í Ingvar E. Sigurðsson í skamma stund. Tökur á Justice League munu einmitt fara fram hér á landi á Ströndum í haust.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Þá var einnig stikla úr Wonder Woman-myndinni frumsýnd á Comic-Con. Watch the first trailer for Wonder Woman! https://t.co/LulJnithr1— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Og síðasta stiklan fyrir frumsýningu Suicide Squad í ágúst næstkomandi. Watch the final trailer for Suicide Squad! https://t.co/ItgRwJN2Qj— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Tengdar fréttir Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. 23. júlí 2016 19:38 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Sjá meira
Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr Justice League-myndinni, sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári, á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego og þar birtist enginn annar en íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson. Justice League samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers en fyrir hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Í þessari stiklu sést Ben Affleck í hlutverki Bruce Wayne tala við bæjarbúa um veru sem færir íbúm fisk þegar harðnar í ári. Um leið og Aquaman, sem Jason Mamoa leikur, er að snúa sér við til að líta á Bruce Wayne sést glitta í Ingvar E. Sigurðsson í skamma stund. Tökur á Justice League munu einmitt fara fram hér á landi á Ströndum í haust.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Þá var einnig stikla úr Wonder Woman-myndinni frumsýnd á Comic-Con. Watch the first trailer for Wonder Woman! https://t.co/LulJnithr1— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Og síðasta stiklan fyrir frumsýningu Suicide Squad í ágúst næstkomandi. Watch the final trailer for Suicide Squad! https://t.co/ItgRwJN2Qj— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016
Tengdar fréttir Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. 23. júlí 2016 19:38 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Sjá meira
Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. 23. júlí 2016 19:38