Vignir markahæstur í sigri Holstebro Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 15:30 Vignir var í stuði með Holstebro í dag. vísir/stefán Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils. Fyrir leikinn var Tvis Holstebro í neðsta sæti D-riðils með aðeins einn sigur úr sjö leikjum. UMinho var í sætinu fyrir ofan með þrjú stig eða einu stigi meira en danska liðið. Hostebro hafði hinsvegar yfirhöndina allan leikinn í dag var komið sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Holstebro var með 18-13 forystu í hálfleik og héldu Portúgölunum allan tímann í ágætri fjarlægð. Gestirnir minnkuðu muninn mest í fjögur mörk í síðari hálfleiknum en þá gáfu Danirnir aftur í, náðu mest átta marka forystu og tryggðu sér öruggan sigur, lokatölur 34-29. Vignir var eins og áður segir markahæstur hjá Tvis Holstebro. Hann skoraði 8 mörk úr 10 skotum og tapaði boltanum einu sinni. Stórgóður leikur hjá landsliðsmanninum reynda. Simon Birkefeldt kom næstur með 6 mörk en hjá gestunum var Pedro Spinola markahæstur með 7 mörk. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils. Fyrir leikinn var Tvis Holstebro í neðsta sæti D-riðils með aðeins einn sigur úr sjö leikjum. UMinho var í sætinu fyrir ofan með þrjú stig eða einu stigi meira en danska liðið. Hostebro hafði hinsvegar yfirhöndina allan leikinn í dag var komið sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Holstebro var með 18-13 forystu í hálfleik og héldu Portúgölunum allan tímann í ágætri fjarlægð. Gestirnir minnkuðu muninn mest í fjögur mörk í síðari hálfleiknum en þá gáfu Danirnir aftur í, náðu mest átta marka forystu og tryggðu sér öruggan sigur, lokatölur 34-29. Vignir var eins og áður segir markahæstur hjá Tvis Holstebro. Hann skoraði 8 mörk úr 10 skotum og tapaði boltanum einu sinni. Stórgóður leikur hjá landsliðsmanninum reynda. Simon Birkefeldt kom næstur með 6 mörk en hjá gestunum var Pedro Spinola markahæstur með 7 mörk.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira