Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour