Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour