Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour