Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour