Nýir þingmenn spenntir: „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. október 2017 20:00 Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. Nítján nýju þingmenn taka sæti á Alþingi eftir kosningarnar. Níu þingmenn úr hópnum hafa setið áður á þingi, annaðhvort sem þingmenn á árunum 2009-2013 eða 2013-2016 eða tekið sæti sem varaþingmenn. Samtals eru því 10 þingmenn sem náðu kjöri sem aldrei hafa sitið á Alþingi áður. „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu. Þetta er allt að koma,“ segir Halla Signý Kristjánsdótir, nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Þá ætla nýir þingmenn að berjast fyrir stefnumálum sinna flokka en hafa þó sínar áherslur. „Ég er í grunninn byggðarfræðingur og hef mikinn áhuga á málefnum landsbyggðanna og mun leggja áherslu á það og svo hef ég áhuga á loftlagsmálunum,“ segir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, nýr þingmaður Samfylkingarinnar. Kosningar 2017 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Innlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Erlent Gekk betur en óttast var Innlent Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Innlent Fleiri fréttir Allir flokkar innan frávika nema Flokkur fólksins í könnunum Fjögur rán, ofbeldi gegn unglingum og úðabrúsaárás Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Sjá meira
Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. Nítján nýju þingmenn taka sæti á Alþingi eftir kosningarnar. Níu þingmenn úr hópnum hafa setið áður á þingi, annaðhvort sem þingmenn á árunum 2009-2013 eða 2013-2016 eða tekið sæti sem varaþingmenn. Samtals eru því 10 þingmenn sem náðu kjöri sem aldrei hafa sitið á Alþingi áður. „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu. Þetta er allt að koma,“ segir Halla Signý Kristjánsdótir, nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Þá ætla nýir þingmenn að berjast fyrir stefnumálum sinna flokka en hafa þó sínar áherslur. „Ég er í grunninn byggðarfræðingur og hef mikinn áhuga á málefnum landsbyggðanna og mun leggja áherslu á það og svo hef ég áhuga á loftlagsmálunum,“ segir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, nýr þingmaður Samfylkingarinnar.
Kosningar 2017 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Innlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Erlent Gekk betur en óttast var Innlent Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Innlent Fleiri fréttir Allir flokkar innan frávika nema Flokkur fólksins í könnunum Fjögur rán, ofbeldi gegn unglingum og úðabrúsaárás Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Sjá meira