,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 16:00 Glamour/Getty Miuccia Prada, yfirhönnuður tískuhússins Prada, segist vera gjörsamlega heltekin af svörtu nælon-efni þessa dagana, í samtali við Vogue. Herralínan fyrir veturinn 2018 var sýnd í Mílanó í gær, og var hún mjög fjölbreytt og skemmtileg. Sýningin byrjaði á flíkum úr þessu umtalaða nælon-efni, jökkum, buxum, töskum og vestum. Eftir því sem leið á sýninguna urðu flíkurnar fjölbreyttari og skrautlegri, og varð mikið um mynstur. Efni eins og stíft leður, og nælon-anorakkar voru einnig mjög áberandi. Inn á milli komu inn kvenfyrirsætur, sem gefur okkur kannski smá hugmynd um hvernig kvenlínan þeirra verður fyrir næsta vetur. Við bíðum spenntar eftir Prada á tískuvikunni í Febrúar. Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour
Miuccia Prada, yfirhönnuður tískuhússins Prada, segist vera gjörsamlega heltekin af svörtu nælon-efni þessa dagana, í samtali við Vogue. Herralínan fyrir veturinn 2018 var sýnd í Mílanó í gær, og var hún mjög fjölbreytt og skemmtileg. Sýningin byrjaði á flíkum úr þessu umtalaða nælon-efni, jökkum, buxum, töskum og vestum. Eftir því sem leið á sýninguna urðu flíkurnar fjölbreyttari og skrautlegri, og varð mikið um mynstur. Efni eins og stíft leður, og nælon-anorakkar voru einnig mjög áberandi. Inn á milli komu inn kvenfyrirsætur, sem gefur okkur kannski smá hugmynd um hvernig kvenlínan þeirra verður fyrir næsta vetur. Við bíðum spenntar eftir Prada á tískuvikunni í Febrúar.
Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour