Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour