Gisele segir erfiðustu myndatökuna hafa verið á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2018 17:53 Gisele Bündchen í garðinum heima hjá sér. Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen segir að erfiðasta myndatakan þar sem hún hafi setið fyrir hafi verið á Íslandi. Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. Spyrillinn og Bündchen fara um víðan völl og þegar skammt er á liðið á sjallið er hún spurð hver sé magnaðasti staður þar sem hún hefur setið fyrir ljósmyndara. Hún svarar spurningunni á þann veg að það séu Iguazu-fossar á landamærum Argentínu og Brasilíu. Í kjölfarið fær hún svo spurninguna hvar hafi verið mesta áskorunin að sitja fyrir. Gisele er fljót til svars: „Þegar ég var á Íslandi og sat fyrir innan um raunverulega ísjaka en ég var sjálf á gerviísjaka þar sem ég sneri mér í hringi og var klædd hlýralausum kjól. Guði sé lof að ég datt ekki!“ segir Bündchen.Sjá má innslagið að neðan, en hún svarar Íslandsspurningunni þegar um tvær mínútur og 20 sekúndur eru liðnar. Íslandsvinir Tengdar fréttir Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Kvöddu með stæl Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen segir að erfiðasta myndatakan þar sem hún hafi setið fyrir hafi verið á Íslandi. Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. Spyrillinn og Bündchen fara um víðan völl og þegar skammt er á liðið á sjallið er hún spurð hver sé magnaðasti staður þar sem hún hefur setið fyrir ljósmyndara. Hún svarar spurningunni á þann veg að það séu Iguazu-fossar á landamærum Argentínu og Brasilíu. Í kjölfarið fær hún svo spurninguna hvar hafi verið mesta áskorunin að sitja fyrir. Gisele er fljót til svars: „Þegar ég var á Íslandi og sat fyrir innan um raunverulega ísjaka en ég var sjálf á gerviísjaka þar sem ég sneri mér í hringi og var klædd hlýralausum kjól. Guði sé lof að ég datt ekki!“ segir Bündchen.Sjá má innslagið að neðan, en hún svarar Íslandsspurningunni þegar um tvær mínútur og 20 sekúndur eru liðnar.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Kvöddu með stæl Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið