Apple orðið billjón dala virði Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2018 16:38 Steve Jobs er stofnandi Apple. Vísir/AP Fyrirtækið Apple var nú í dag metið á rúma billjón dala (1.000.000.000.000). Það samsvarar um 106,7 billjónum króna og er fyrirtækið það fyrsta í Bandaríkjunum sem nær því verðmæti. Verð hlutabréfa Apple hækkuð mikið í kjölfar jákvæðs ársfjórðungsuppgjörs sem opinberað var á þriðjudaginn. Eftir að hafa farið aðeins yfir billjónina lækkaði virði fyrirtækisins aftur.Til að setja þessa tölu í samhengi er vert að benda á að verg landsframleiðsla Íslands árið 2017 var 2,5 billjónir króna. Apple er því rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands, gróflega reiknað. Einungis fimmtán ríki heimsins eru með meiri landsframleiðslu en verðmæti Apple er.Apple var stofnað af Steve Jobs í apríl 1976 og hefur vaxið gífurlega síðan. Frá því að fyrirtækið var sett á markað árið 1980 hafa hlutabréf þess hækkað um nærri því 40 þúsund prósent, þrátt fyrir að það varð nærri því gjaldþrota á tíunda áratug síðustu aldar. Í fyrra voru tekjur fyrirtækisins, samkvæmt Business Insider, 254,63 milljarðar dala. Bloomberg bendir á að önnur tæknifyrirtæki séu ekki langt á eftir Apple. Amazon.com, Alphabet (móðurfélag Google) og Microsoft sé öllu metin á meira en 800 milljónir dala.Apple just became the first $1 trillion publicly listed U.S. company, crowning a decade-long rise fueled by the iPhone. See @ReutersGraphics on $AAPL revenue by segment and product units: https://t.co/7BkujDYCCa pic.twitter.com/ywwlgvEFkM— Reuters Top News (@Reuters) August 2, 2018 Apple is now the first $1 trillion publicly listed U.S. company. @randewich examines its transformation from a niche player in personal computers into a global powerhouse: https://t.co/eGR1PBGT8T pic.twitter.com/kHBIWzDkBC— Reuters Business (@ReutersBiz) August 2, 2018 Apple Tækni Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur Fleiri fréttir Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Fyrirtækið Apple var nú í dag metið á rúma billjón dala (1.000.000.000.000). Það samsvarar um 106,7 billjónum króna og er fyrirtækið það fyrsta í Bandaríkjunum sem nær því verðmæti. Verð hlutabréfa Apple hækkuð mikið í kjölfar jákvæðs ársfjórðungsuppgjörs sem opinberað var á þriðjudaginn. Eftir að hafa farið aðeins yfir billjónina lækkaði virði fyrirtækisins aftur.Til að setja þessa tölu í samhengi er vert að benda á að verg landsframleiðsla Íslands árið 2017 var 2,5 billjónir króna. Apple er því rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands, gróflega reiknað. Einungis fimmtán ríki heimsins eru með meiri landsframleiðslu en verðmæti Apple er.Apple var stofnað af Steve Jobs í apríl 1976 og hefur vaxið gífurlega síðan. Frá því að fyrirtækið var sett á markað árið 1980 hafa hlutabréf þess hækkað um nærri því 40 þúsund prósent, þrátt fyrir að það varð nærri því gjaldþrota á tíunda áratug síðustu aldar. Í fyrra voru tekjur fyrirtækisins, samkvæmt Business Insider, 254,63 milljarðar dala. Bloomberg bendir á að önnur tæknifyrirtæki séu ekki langt á eftir Apple. Amazon.com, Alphabet (móðurfélag Google) og Microsoft sé öllu metin á meira en 800 milljónir dala.Apple just became the first $1 trillion publicly listed U.S. company, crowning a decade-long rise fueled by the iPhone. See @ReutersGraphics on $AAPL revenue by segment and product units: https://t.co/7BkujDYCCa pic.twitter.com/ywwlgvEFkM— Reuters Top News (@Reuters) August 2, 2018 Apple is now the first $1 trillion publicly listed U.S. company. @randewich examines its transformation from a niche player in personal computers into a global powerhouse: https://t.co/eGR1PBGT8T pic.twitter.com/kHBIWzDkBC— Reuters Business (@ReutersBiz) August 2, 2018
Apple Tækni Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur Fleiri fréttir Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira