Trump hættir ekki stuðningi við Sáda Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 17. apríl 2019 08:48 Ro Khanna, sem lagði ályktunina fram í fulltrúadeildinni sagði hana hafa verið studda af báðum þingmönnum flokksins og henni hefði verið ætlað að hjálpa til við að binda enda á eitt versta mannúðarástand heimsins. AP/Hani Mohammed Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beitt neitunarvaldi sínu gegn þingsályktun sem samþykkt hafði verið í báðum deildum þingsins og var ætlað að binda enda á stuðning Bandaríkjamanna við Sádi-Arabíu í stríðinu gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Forsetinn segir ályktunina ónauðsynlega og hættulega en þetta er aðeins í annað sinn sem Trump beitir neitunarvaldi sínu frá því hann tók við embætti. Andstaða við stríðið í Jemen og framferði Sáda í því jókst á Bandaríkjaþingi í fyrra eftir að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í sendiráði Sáda í Tyrklandi. Allir þingmenn Demókrataflokksins og þó nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings greiddu atkvæði með ályktuninni.Þegar Trump beitti neitunarvaldi sínu sagði hann enga bandaríska hermenn vera í Jemen sem komið að átökum Sáda og Húta. Ríkisstjórn hans hefur haldið því fram að stuðningur Bandaríkjanna við Sáda í Jemen sé mikilvægur liður í því að sporna gegn áhrifum Íran á svæðinu. Forsetinn vísaði til þess að hann væri að vinna í því að kalla bandaríska hermenn heim frá bæði Afganistan og Sýrlandi. Betra væri að þingið hjálpaði til við það en að samþykkja þessa „óþörfu og hættulegu“ tillögu. Ro Khanna, þingkona Demókrataflokksins, sem lagði ályktunina fram í fulltrúadeildinni sagði hana hafa verið studda af báðum þingmönnum flokksins og henni hefði verið ætlað að hjálpa til við að binda enda á eitt versta mannúðarástand heimsins. Með henni hefði þingið líka mögulega getað endurheimt vald þingsins til að lýsa yfir stríði. Bandaríkin Donald Trump Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beitt neitunarvaldi sínu gegn þingsályktun sem samþykkt hafði verið í báðum deildum þingsins og var ætlað að binda enda á stuðning Bandaríkjamanna við Sádi-Arabíu í stríðinu gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Forsetinn segir ályktunina ónauðsynlega og hættulega en þetta er aðeins í annað sinn sem Trump beitir neitunarvaldi sínu frá því hann tók við embætti. Andstaða við stríðið í Jemen og framferði Sáda í því jókst á Bandaríkjaþingi í fyrra eftir að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í sendiráði Sáda í Tyrklandi. Allir þingmenn Demókrataflokksins og þó nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings greiddu atkvæði með ályktuninni.Þegar Trump beitti neitunarvaldi sínu sagði hann enga bandaríska hermenn vera í Jemen sem komið að átökum Sáda og Húta. Ríkisstjórn hans hefur haldið því fram að stuðningur Bandaríkjanna við Sáda í Jemen sé mikilvægur liður í því að sporna gegn áhrifum Íran á svæðinu. Forsetinn vísaði til þess að hann væri að vinna í því að kalla bandaríska hermenn heim frá bæði Afganistan og Sýrlandi. Betra væri að þingið hjálpaði til við það en að samþykkja þessa „óþörfu og hættulegu“ tillögu. Ro Khanna, þingkona Demókrataflokksins, sem lagði ályktunina fram í fulltrúadeildinni sagði hana hafa verið studda af báðum þingmönnum flokksins og henni hefði verið ætlað að hjálpa til við að binda enda á eitt versta mannúðarástand heimsins. Með henni hefði þingið líka mögulega getað endurheimt vald þingsins til að lýsa yfir stríði.
Bandaríkin Donald Trump Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira