Björguðu hundi úr sprungu á Þingvöllum Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2019 19:15 Björgunarsveitarmaður sígur niður í sprunguna til að koma ólum á hvutta. Landsbjörg Tíu björgunarsveitarmenn úr tveimur björgunarsveitum í Árnessýslu sigu niður í sprungu og björguðu hundi sem féll þar ofan í. Komu þeir hundinum upp heilum á húfi síðdegis. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að hundurinn féll um fimm til sex metra niður í sprungu í sumarbústaðahverfi á Þingvöllum. Opið á sprungunni hafi ekki verið stórt og það vel falið í kjarrlendi. Eigendur hundsins sáu hann ekki en heyrðu til hans. Björgunarsveitarmönnunum tókst að koma ólum á hundinn og hífa hann upp. Á Rauðasandi á sunnanverðum Vestfjörðum voru björgunarsveitir einnig kallaðar út en þar vegna ferðamanns sem hafði fest bíl sinn nærri flæðarmálinu. Byrjað var að flæða að þegar tilkynningin barst. „Hann hafði mögulega verið of upptekin af því að njóta útsýnisins og keyrt óþarflega langt frá veginum. Var bíllinn hans losaður og dregin aftur upp á veg,“ segir í tilkynningunni.Opið á sprungunni var lítið og vel falið í kjarrinu.LandsbjörgBíll ferðamannsins var dreginn úr flæðarmálinu á Rauðasandi.Landsbjörg Björgunarsveitir Bláskógabyggð Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Erlent Gekk betur en óttast var Innlent Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Innlent Fleiri fréttir Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Sjá meira
Tíu björgunarsveitarmenn úr tveimur björgunarsveitum í Árnessýslu sigu niður í sprungu og björguðu hundi sem féll þar ofan í. Komu þeir hundinum upp heilum á húfi síðdegis. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að hundurinn féll um fimm til sex metra niður í sprungu í sumarbústaðahverfi á Þingvöllum. Opið á sprungunni hafi ekki verið stórt og það vel falið í kjarrlendi. Eigendur hundsins sáu hann ekki en heyrðu til hans. Björgunarsveitarmönnunum tókst að koma ólum á hundinn og hífa hann upp. Á Rauðasandi á sunnanverðum Vestfjörðum voru björgunarsveitir einnig kallaðar út en þar vegna ferðamanns sem hafði fest bíl sinn nærri flæðarmálinu. Byrjað var að flæða að þegar tilkynningin barst. „Hann hafði mögulega verið of upptekin af því að njóta útsýnisins og keyrt óþarflega langt frá veginum. Var bíllinn hans losaður og dregin aftur upp á veg,“ segir í tilkynningunni.Opið á sprungunni var lítið og vel falið í kjarrinu.LandsbjörgBíll ferðamannsins var dreginn úr flæðarmálinu á Rauðasandi.Landsbjörg
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Erlent Gekk betur en óttast var Innlent Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Innlent Fleiri fréttir Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Sjá meira