Arion og Landsbankinn lækka vexti Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. október 2019 11:10 Stóru bankarnir þrír hafa nú allir brugðist við síðustu stýrivaxtalækkun Seðlabankans. Vísir Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum, en Íslandsbanki gerði slíkt hið sama fyrr í vikunni. Allir stóru bankarnir þrír hafa þannig brugðist við stýrivaxtalækkun Seðlabankans í liðinni viku.Íslandsbanki reið á vaðið á þriðjudag og tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. Arion greindi frá vaxtalækkun sinni í gær og Landsbankinn tilkynnti um vaxtabreytingar sínar nú í morgun.Sjá einnig: Bankarnir boða breytingar á vöxtumVaxtabreytingar Arion banka tóku gildi í gær og eru sem hér segir:Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir vextir lækka um 0,29% og verða 5,49%Bílalán og bílasamningar lækka um 0,25%Almennir óverðtryggðir kjörvextir lækka um 0,10%Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga lækka um allt að 0,25%.Hvað innlán varðar þá munu breytilegir innlánsvextir bankans í mörgum tilfellum haldast óbreyttir þrátt fyrir stýrivaxtalækkun en þó munu vextir nokkurra innlánareikninga lækka um 0,05%-0,25%.Á vef Landsbankans má sjá að fyrirhugaðar vaxtabreytingar bankans munu taka gildi frá og með deginum í dag. Þær eru svohljóðandi:Fastir vextir óverðtryggðra íbúðalána til 36 og 60 mánaða lækka um 0,25 prósentustig.Breytilegir óverðtryggðir vextir lækka almennt um 0,05-0,25 prósentustig.Breytilegir vextir óverðtryggðra íbúðalána lækka um 0,10 prósentustig.Breytilegir vextir bíla- og tækjafjármögnunar lækka um 0,10 prósentustig og yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig.Innlánsvextir almennra veltureikninga og verðtryggðir vextir eru óbreyttir. Aðrir innlánsvextir standa ýmist í stað eða lækka um 0,05-0,25 prósentustig. Hægt er að nálgast greinagóðar upplýsingar um vaxtakjör hjá bönkum og lífeyrissjóðum á húsnæðislánum á heimasíðum á borð við aurbjorg.is og herborg.is. Húsnæðismál Íslenskir bankar Neytendur Seðlabankinn Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir stýrivaxtalækkun eiga að skila sér til heimilanna Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun. 2. október 2019 19:00 Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. 9. október 2019 10:51 Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. 3. október 2019 07:00 Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira
Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum, en Íslandsbanki gerði slíkt hið sama fyrr í vikunni. Allir stóru bankarnir þrír hafa þannig brugðist við stýrivaxtalækkun Seðlabankans í liðinni viku.Íslandsbanki reið á vaðið á þriðjudag og tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. Arion greindi frá vaxtalækkun sinni í gær og Landsbankinn tilkynnti um vaxtabreytingar sínar nú í morgun.Sjá einnig: Bankarnir boða breytingar á vöxtumVaxtabreytingar Arion banka tóku gildi í gær og eru sem hér segir:Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir vextir lækka um 0,29% og verða 5,49%Bílalán og bílasamningar lækka um 0,25%Almennir óverðtryggðir kjörvextir lækka um 0,10%Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga lækka um allt að 0,25%.Hvað innlán varðar þá munu breytilegir innlánsvextir bankans í mörgum tilfellum haldast óbreyttir þrátt fyrir stýrivaxtalækkun en þó munu vextir nokkurra innlánareikninga lækka um 0,05%-0,25%.Á vef Landsbankans má sjá að fyrirhugaðar vaxtabreytingar bankans munu taka gildi frá og með deginum í dag. Þær eru svohljóðandi:Fastir vextir óverðtryggðra íbúðalána til 36 og 60 mánaða lækka um 0,25 prósentustig.Breytilegir óverðtryggðir vextir lækka almennt um 0,05-0,25 prósentustig.Breytilegir vextir óverðtryggðra íbúðalána lækka um 0,10 prósentustig.Breytilegir vextir bíla- og tækjafjármögnunar lækka um 0,10 prósentustig og yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig.Innlánsvextir almennra veltureikninga og verðtryggðir vextir eru óbreyttir. Aðrir innlánsvextir standa ýmist í stað eða lækka um 0,05-0,25 prósentustig. Hægt er að nálgast greinagóðar upplýsingar um vaxtakjör hjá bönkum og lífeyrissjóðum á húsnæðislánum á heimasíðum á borð við aurbjorg.is og herborg.is.
Húsnæðismál Íslenskir bankar Neytendur Seðlabankinn Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir stýrivaxtalækkun eiga að skila sér til heimilanna Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun. 2. október 2019 19:00 Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. 9. október 2019 10:51 Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. 3. október 2019 07:00 Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira
Seðlabankastjóri segir stýrivaxtalækkun eiga að skila sér til heimilanna Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun. 2. október 2019 19:00
Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. 9. október 2019 10:51
Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. 3. október 2019 07:00