Áhyggjulaus John Snorri hættur eftir átta ferðir af fjórtán Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2019 15:37 John Snorri var brattur áður en haldið var af stað. Aðsend mynd John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur ákvað rétt í þessu að láta staðar numið í Esju maraþon göngunni sinni eftir 8 ferðir. Hann hóf gönguna klukkan 18 í gærkvöldi. „Ég fann orðið til í hægra hné þegar ég var á áttundu ferðinni upp Esjuna og verkirnir jukust jafnt og þétt. Það væri í sjálfu sér ekkert tiltökumál en þar sem það eru bara tvær vikur í brottför til Pakistan þá fannst mér ekki skynsamlegt að leggja í neina óþarfa áhættu. Þessir sprettir upp Esjuna í gær og í dag voru fyrst og fremst hugsaðir sem æfing og fjáröflun til að vekja athygli á verkefninu en ekki til að stefna því í hættu,“ segir John Snorri í tilkynningu til fjölmiðla. View this post on Instagram A post shared by John Snorri (@john.snorri) on Dec 17, 2019 at 6:19am PST En telur hann sig þá geta tekist á við K2 strax í janúar. „Já ég hef engar efasemdir um það, þetta sem er að hrjá mig núna er hraðaálag. Ferðin upp K2 er allt annars eðlis og hefur lítið með hraða að gera og þannig ekkert til að hafa áhyggjur af. En auðvitað læt ég taka vel á þessu,“ sagði John en hann heldur til Pakistan eftir um tvær vikur. „En ég fékk fullt út úr þessu æfingalega séð. Ég er búinn að vera í fjallinu í roki og kulda í rúmlega 18 tíma sem er góður tími til að undirbúa andlegu hliðina. En auðvitað er einn þáttur í svona þjálfun að taka réttar ákvarðanir og láta kappið ekki koma sér í vandræði,” segir John. Hann bætir við að hann muni hvíla sig í sólarhring og hefja síðan lokaundirbúning fyrir ferðina til Pakistan 2. janúar. Esjan Fjallamennska Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur ákvað rétt í þessu að láta staðar numið í Esju maraþon göngunni sinni eftir 8 ferðir. Hann hóf gönguna klukkan 18 í gærkvöldi. „Ég fann orðið til í hægra hné þegar ég var á áttundu ferðinni upp Esjuna og verkirnir jukust jafnt og þétt. Það væri í sjálfu sér ekkert tiltökumál en þar sem það eru bara tvær vikur í brottför til Pakistan þá fannst mér ekki skynsamlegt að leggja í neina óþarfa áhættu. Þessir sprettir upp Esjuna í gær og í dag voru fyrst og fremst hugsaðir sem æfing og fjáröflun til að vekja athygli á verkefninu en ekki til að stefna því í hættu,“ segir John Snorri í tilkynningu til fjölmiðla. View this post on Instagram A post shared by John Snorri (@john.snorri) on Dec 17, 2019 at 6:19am PST En telur hann sig þá geta tekist á við K2 strax í janúar. „Já ég hef engar efasemdir um það, þetta sem er að hrjá mig núna er hraðaálag. Ferðin upp K2 er allt annars eðlis og hefur lítið með hraða að gera og þannig ekkert til að hafa áhyggjur af. En auðvitað læt ég taka vel á þessu,“ sagði John en hann heldur til Pakistan eftir um tvær vikur. „En ég fékk fullt út úr þessu æfingalega séð. Ég er búinn að vera í fjallinu í roki og kulda í rúmlega 18 tíma sem er góður tími til að undirbúa andlegu hliðina. En auðvitað er einn þáttur í svona þjálfun að taka réttar ákvarðanir og láta kappið ekki koma sér í vandræði,” segir John. Hann bætir við að hann muni hvíla sig í sólarhring og hefja síðan lokaundirbúning fyrir ferðina til Pakistan 2. janúar.
Esjan Fjallamennska Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Sjá meira