Sportpakkinn: Hræðist ekki að keppa við þá bestu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 12:00 Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson átti frábært ár. mynd/stöð 2 Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson náði frábærum árangri á árinu sem nú er senn á enda. Þar bar hæst sigur á Evrópumótaröðinni. „Evrópumótaröðin var próf fyrir sjálfan mig. Ég ætlaði bara inn á hana og sjá hvar ég stæði,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ég vann Evrópumótaröðina og sá þá hvar ég stend í heiminum. Núna vil ég fara út og spila á sem flestum mótum.“ Framundan hjá Arnari er þátttaka á sterkustu mótaröð heims, þeirri bandarísku. „Í mótinu í Kúveit tapaði ég fyrir, að mínu mati, einum besta keilara í heiminum, Dominic Barett. Þar spilaði ég á meðal þeirra bestu og lenti í 2. sæti,“ sagði Arnar. „Það var góð yfirlýsing og próf fyrir sjálfan mig; að lenda í 2. sæti á móti þessum keilurum. Þeir eru hræddir við mig. Ég á ekki að hræðast að fara aftur út og keppa við þá.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keppir á sterkustu mótaröð heims Keila Sportpakkinn Tengdar fréttir Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira
Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson náði frábærum árangri á árinu sem nú er senn á enda. Þar bar hæst sigur á Evrópumótaröðinni. „Evrópumótaröðin var próf fyrir sjálfan mig. Ég ætlaði bara inn á hana og sjá hvar ég stæði,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ég vann Evrópumótaröðina og sá þá hvar ég stend í heiminum. Núna vil ég fara út og spila á sem flestum mótum.“ Framundan hjá Arnari er þátttaka á sterkustu mótaröð heims, þeirri bandarísku. „Í mótinu í Kúveit tapaði ég fyrir, að mínu mati, einum besta keilara í heiminum, Dominic Barett. Þar spilaði ég á meðal þeirra bestu og lenti í 2. sæti,“ sagði Arnar. „Það var góð yfirlýsing og próf fyrir sjálfan mig; að lenda í 2. sæti á móti þessum keilurum. Þeir eru hræddir við mig. Ég á ekki að hræðast að fara aftur út og keppa við þá.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keppir á sterkustu mótaröð heims
Keila Sportpakkinn Tengdar fréttir Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira
Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15